232
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
|||
| Lína 99: | Lína 99: | ||
En þegar félagsmönnum varð ljóst, að framkvæmdastjórinn gat ekki verið í stjórn kaupfélagsins samkvæmt lögum Sambands íslenzkra samvinnufélaga, þá var skipt um mann og hlaut kosningu [[Guðmundur Sigurðsson (Heiðardal)|Guðmundur Sigurðsson]] í [[Heiðardalur|Heiðardal]] (nr. 2 við [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg]]). | En þegar félagsmönnum varð ljóst, að framkvæmdastjórinn gat ekki verið í stjórn kaupfélagsins samkvæmt lögum Sambands íslenzkra samvinnufélaga, þá var skipt um mann og hlaut kosningu [[Guðmundur Sigurðsson (Heiðardal)|Guðmundur Sigurðsson]] í [[Heiðardalur|Heiðardal]] (nr. 2 við [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg]]). | ||
'''Örlagaríkt spor. Lánaviðskipti hefjast.''' | '''Örlagaríkt spor. Lánaviðskipti hefjast.'''<br> | ||
Þegar leið á sumarið (1920) komst stjórn kaupfélagsins ekki hjá því að mæta miðra garða útvegsbændum þeim, sem í kaupfélagið höfðu gengið, og taka af þeim fisk gegn vöruúttekt, þar sem peningar voru af mjög skornum skammti í umferð. Afráðið var að lána þeim kr. 75,00 út á hvert skippund í fyrsta flokks fiskafurðum þeirra og yrði sú upphæð tekin út í vörum. Þar með hófust lánaviðskipti kaupfélagsins, sem öðrum þræði varð því banabitinn, þegar árin liðu. En hér var úr vöndu að ráða. Útgerðarmenn skorti veltufé til kaupa á veiðarfærum, salti og fleiri nauðsynjum. Félagsmenn þeir, sem stunduðu útgerð, börmuðu sér sökum þess, að þeir gætu ekki einvörðungu verzlað við kaupfélagið sitt, ef það lánaði ekki til útgerðar. Bankalán var hvergi að fá. Og engir voru lánasjóðirnir útgerðarmönnum til styrktar og fyrirgreiðslu. En 2-3 kaupmenn í bænum höfðu allar útgerðarvörur á boðstólum, og allar fengust þær lánaðar, ef afurðirnar stæðu þeim til boða á verði, sem þeir að mestu leyti afréðu sjálfir.<br> | Þegar leið á sumarið (1920) komst stjórn kaupfélagsins ekki hjá því að mæta miðra garða útvegsbændum þeim, sem í kaupfélagið höfðu gengið, og taka af þeim fisk gegn vöruúttekt, þar sem peningar voru af mjög skornum skammti í umferð. Afráðið var að lána þeim kr. 75,00 út á hvert skippund í fyrsta flokks fiskafurðum þeirra og yrði sú upphæð tekin út í vörum. Þar með hófust lánaviðskipti kaupfélagsins, sem öðrum þræði varð því banabitinn, þegar árin liðu. En hér var úr vöndu að ráða. Útgerðarmenn skorti veltufé til kaupa á veiðarfærum, salti og fleiri nauðsynjum. Félagsmenn þeir, sem stunduðu útgerð, börmuðu sér sökum þess, að þeir gætu ekki einvörðungu verzlað við kaupfélagið sitt, ef það lánaði ekki til útgerðar. Bankalán var hvergi að fá. Og engir voru lánasjóðirnir útgerðarmönnum til styrktar og fyrirgreiðslu. En 2-3 kaupmenn í bænum höfðu allar útgerðarvörur á boðstólum, og allar fengust þær lánaðar, ef afurðirnar stæðu þeim til boða á verði, sem þeir að mestu leyti afréðu sjálfir.<br> | ||
Þegar leið fram á haustið 1920, fékk Kaupfélagið Drífandi tilboð í fiskafurðir. sem hér segir: Tilboð í línufisk nr. 1 kr. 230,00 hvert skpd (160 kg); í línufisk nr. 2 kr. 220,00; í netafisk nr. 1 kr. 225,00, og í netafisk nr. 2 kr. 215,00 hvert skpd. Stjórn félagsins samþykkti að taka tilboðum þessum.<br> | Þegar leið fram á haustið 1920, fékk Kaupfélagið Drífandi tilboð í fiskafurðir. sem hér segir: Tilboð í línufisk nr. 1 kr. 230,00 hvert skpd (160 kg); í línufisk nr. 2 kr. 220,00; í netafisk nr. 1 kr. 225,00, og í netafisk nr. 2 kr. 215,00 hvert skpd. Stjórn félagsins samþykkti að taka tilboðum þessum.<br> | ||
| Lína 106: | Lína 107: | ||
Saltverðið var afráðið kr. 170.00 hver smálest. | Saltverðið var afráðið kr. 170.00 hver smálest. | ||
'''Kaupfélagið stofnar innlánadeild''' | '''Kaupfélagið stofnar innlánadeild'''<br> | ||
Á hinum fyrsta aðalfundi kaupfélagsins, sem haldinn var 16. marz 1921, voru gerðar ýmsar smávægilegar breytingar á lögum félagsins í samræmi við lög Sambands íslenzkra samvinnufélaga. Helztar voru breytingarnar við 8. grein félagslaganna, sem fjallaði um varasjóð félagsins. Þar voru þessi ákvæði sett inn í greinina: „Hverjum félagsmanni er heimilt að leggja svo mikið og oft, sem hann vill, í sjóðinn (þ. e. innlánadeildina). Heimilt skal þó stjórn félagsins að takmarka inneign félagsmanna í sjóðnum.“ - Með þessum ákvæðum var stofnað til sparifjárdeildar við félagið til þess að skapa því aukið veltufé og um leið aukna kaupgetu.<br> | Á hinum fyrsta aðalfundi kaupfélagsins, sem haldinn var 16. marz 1921, voru gerðar ýmsar smávægilegar breytingar á lögum félagsins í samræmi við lög Sambands íslenzkra samvinnufélaga. Helztar voru breytingarnar við 8. grein félagslaganna, sem fjallaði um varasjóð félagsins. Þar voru þessi ákvæði sett inn í greinina: „Hverjum félagsmanni er heimilt að leggja svo mikið og oft, sem hann vill, í sjóðinn (þ. e. innlánadeildina). Heimilt skal þó stjórn félagsins að takmarka inneign félagsmanna í sjóðnum.“ - Með þessum ákvæðum var stofnað til sparifjárdeildar við félagið til þess að skapa því aukið veltufé og um leið aukna kaupgetu.<br> | ||
Aðalfundurinn samþykkir að greiða félagsmönnum 10% í arð af viðskiptum þeirra við félagið fyrsta starfsár þess, 1920/1921.<br> | Aðalfundurinn samþykkir að greiða félagsmönnum 10% í arð af viðskiptum þeirra við félagið fyrsta starfsár þess, 1920/1921.<br> | ||
| Lína 112: | Lína 114: | ||
'''Samábyrgð kaupfélaganna þyrnir í augum''' | '''Samábyrgð kaupfélaganna þyrnir í augum'''<br> | ||
Ákvæðin í lögum S.Í.S. um samábyrgð kaupfélaganna var félagsmönnum Kf. Drífanda áhyggjuefni, eins og ég gat um.<br> | Ákvæðin í lögum S.Í.S. um samábyrgð kaupfélaganna var félagsmönnum Kf. Drífanda áhyggjuefni, eins og ég gat um.<br> | ||
Í bréfi til [[S.Í.S.]] dags. í apríl 1922, benti kaupfélagsstjórinn á það, samkvæmt ósk kaupfélagsmanna, að félagsmenn hefðu keypt „hlutabréf“ í kaupfélaginu til þess að skapa því veltufjársjóð. Ekki kæmi til mála að það fé yrði látið standa í nokkurri hættu gagnvart rekstri annarra samvinnufélaga í landinu, sem engin tök væru fyrir stjórn Kf. Drífanda eða framkvæmdastjóra þess að vita, hvernig rekin væru eða fylgjast með fjárhagsafkomu þeirra. Jafnframt vottaði félagsfundur Sambandinu þakklæti sitt fyrir góð og gagnleg viðskipti með óskum um framhald á þeim og svo góðrar samvinnu milli kaupfélagsins og Sambandsins.<br> | Í bréfi til [[S.Í.S.]] dags. í apríl 1922, benti kaupfélagsstjórinn á það, samkvæmt ósk kaupfélagsmanna, að félagsmenn hefðu keypt „hlutabréf“ í kaupfélaginu til þess að skapa því veltufjársjóð. Ekki kæmi til mála að það fé yrði látið standa í nokkurri hættu gagnvart rekstri annarra samvinnufélaga í landinu, sem engin tök væru fyrir stjórn Kf. Drífanda eða framkvæmdastjóra þess að vita, hvernig rekin væru eða fylgjast með fjárhagsafkomu þeirra. Jafnframt vottaði félagsfundur Sambandinu þakklæti sitt fyrir góð og gagnleg viðskipti með óskum um framhald á þeim og svo góðrar samvinnu milli kaupfélagsins og Sambandsins.<br> | ||
| Lína 120: | Lína 123: | ||
„S.Í.S., Reykjavík.<br> | „S.Í.S., Reykjavík.<br> | ||
Kaupfélagið Drífandi getur eigi gengið undir samþykktir yðar frá árinu 1921, og megið þér því eigi skoða það sem deild í Sambandi íslenzkra samvinnufélaga.“<br> | |||
Eftir að Kf. Drífandi tók að lána útgerðarmönnum þeim, sem voru félagsmenn, ýmsar útgerðarvörur, svo sem veiðarfæri og salt, fóru útistandandi skuldir félagsins bráðlega mjög vaxandi.<br> | Eftir að Kf. Drífandi tók að lána útgerðarmönnum þeim, sem voru félagsmenn, ýmsar útgerðarvörur, svo sem veiðarfæri og salt, fóru útistandandi skuldir félagsins bráðlega mjög vaxandi.<br> | ||
Á aðalfundi félagsins í nóvember 1922 var mikið rætt um þessar skuldir félagsmanna og samþykkt áminning til stjórnar þess um lánveitingar og áskorun til félagsmanna um að standa í skilum við félag sitt. Minnt var jafnframt á. að samkvæmt 13. grein félagslaganna var hver og einn félagsmaður ábyrgur fyrir alla félagsmenn kaupfélagsins og svo allir fyrir einn. Fullkomin samábyrgð. Og auk þess var það samábyrgð kaupfélaganna innan S.Í.S.. sem þeir óttuðust. Sú allsherjar samábyrgð var oft á dagskrá hjá kaupfélagsmönnum á fundum þeirra næstu misserin og vakti ugg og tortryggni.<br | |||
Annar aðalfundur Kaupfélagsins Drífanda var haldinn 16. ágúst 1923. Í ljós kom. að hreinn hagnaður af rekstri kaupfélagsins árið 1922 nam kr. 30.407,99. Það þótti býsna góð útkoma.<br> | |||
Á aðalfundi þessum var samábyrgð kaupfélaganna innbyrðis enn mjög til umræðu. Þá urðu félagsmenn loks á eitt sáttir um það, að hún myndi áhættulaus a. m. k. næstu tvö árin. | |||
'''K/f Drífandi stofnar lifrarbræðslu''' | |||
Árið 1923 stofnaði Kaupfélagið Drífandi eigin lifrarbræðslu, eins og mörg önnur fyrirtæki í bænum, sem greiddu götu útvegsmanna, svo sem Kaupfélagið Bjarmi, Kaupfélagið Fram, Gísli J. Johnsen, Gunnar Ólafsson og Co. og nokkrir fl. Þessi fyrirtæki keyptu lifur öðrum þræði og bræddu með sinni eigin eða félags¬manna sinna. Þannig gat Kaupfélagið Drífandi látið útgerðarmenn sína grynna á skuldum sínum með innleggi lifrar á vertíð og jafnframt aukið viðskipti sín og greiðslugetu.<br> | |||
Um leið varð kaupfélagið virkur framleiðandi þorskalýsis og útflytjandi þess.<br> | |||
Mjög var keppzt um kaupin á allri þorsklifur í bænum. | |||
'''K/f Drífandi stofnar „Menningarsjóð"'''<br> | |||
Á fyrsta aðalfundi Kaupfélagsins Drífanda var samþykkt tillaga um að félagið stofnaði sérstakan sjóð, sem heita skyldi „Menningarsjóður Kaupfélagsins Drífanda". Fjármuni sjóðsins skyldi nota til vissra menningarframkvæmda í bænum eða menningarstarfs, þá tímar liðu. Sjóðurinn skyldi veita styrk til slíks framtaks. hver sem í hlut ætti. Honum skyldi fyrst og fremst varið til að auka þekkingu almennings á ýmis konar félagsmálum. t. d. með blaða og bókaútgáfu, fyrirlestrarhaldi um gildi félagssamtaka, með námskeiðum o. fl.<br> | |||
Almennir félagsfundir kaupfélagsmanna skyldu afráða fjárveitingar úr sjóði þessum. Aldrei mátti ganga nær sjóðseigninni en svo. að minnst stæðu eftir í honum kr. 1000,00. (Árið 1921!). | |||
Og hvernig skyldi svo afla fjár í ...Menningarsjóðinn"?<br> | |||
Hann var stofnaður með tvö þúsund króna framlagi af ársarði kaupfélagsins fyrsta starfsár þess (1921). Næstu árin skyldi svo leggja í hann eilítinn hluta af ársarðinum. Það framlag skyldi aðalfundur ákveða hverju sinni.<br> | |||
En vöxtur ,,Menningarsjóðsins" varð býsna lítill á næstu árum, svo að mörgum kaupfélagsmönnum urðu það vonbrigði. og þau tilfinnanleg, því að skórinn kreppti mjög að í þeim efnum í kaupstaðnum á þeim árum. Og árin liðu og bærinn hélt áfram að vera menningarlítið fiskiver.<br> | |||
Aðalfundur kaupfélagsins, sem haldinn var 26. júní 1927, tók menningarmálin í kaupstaðnum til umræðu og svo „Menningarsjóðinn". Þá og þar var sú samþykkt gjörð að leggja skyldi árlega í sjóðinn 3% af hreinum ágóða af reksri kaupfélagsins.<br> | |||
Mér, sem þetta skrifar, er ekki kunnugt um, hvað um þennan sjóð varð við endalyktir kaupfélagsins. | |||
'''Fiskverð árið 1922'''<br> | |||
Til fróðleiks óska ég að birta hér verð það á fiski, sem kaupfélagið greiddi félagsmönnum sínum í byrjun ársins 1923. Þann fisk keypti það sumarið 1922.<br> | |||
Launagreiðslur þessar voru afráðnar í byrjun ársins 1926 og eru tölurnar birtar hér til fróðleiks. Vissulega greiddi Kaupfélagið Drífandi ekki lægri laun starfsfólki sínu en þá átti sér yfirleitt stað í kaupstaðnum og sambærilegum stöðum í landinu. | |||
'''Starfsmenn og launagreiðslur''' | |||
(Hér vantar í greinina næstu 25 blaðsíður). | (Hér vantar í greinina næstu 25 blaðsíður). | ||
{{Blik}} | {{Blik}} | ||
breytingar