„Blik 1941, 2. tbl./Húsmæðraskóli Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Húsmæðraskóli Vestmannaeyja''' Hvenær eignumst við hann?<br> Of margar ungar stúlkur hér, sem giftast og verða húsfreyjur og mæður, taka þann vanda á hendur sér án þ...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Hvenær eignumst við hann?<br>
Hvenær eignumst við hann?<br>
Of margar ungar stúlkur hér, sem giftast og verða húsfreyjur og mæður, taka þann vanda á hendur sér án þess að hafa fengið hina allra nauðsynlegustu fræðslu eða þekkingu í hússtjórn og meðferð ungbarna.<br>
Of margar ungar stúlkur hér, sem giftast og verða húsfreyjur og mæður, taka þann vanda á hendur sér án þess að hafa fengið hina allra nauðsynlegustu fræðslu eða þekkingu í hússtjórn og meðferð ungbarna.<br>
Þar njóta sumar að vísu skynsamlegra ráða og reynslu mæðra sinna, svo langt sem það nær. Þó er ekki við því að búast, að konur yfirfeitt, sem lítið fengu að læra í uppvexti sínum, geti veitt dætrum sínum afla nauðsynlega verklega og bóklega þekkingu á því, sem lýtur að daglegu húsmóður- og móðurstarfi. Til þess þarf sérstaka skóla, húsmæðraskóla. Á seinustu áratugum hafa augu víðsýnna manna opnast fyrir nauðsyn húsmæðraskólanna og þeir verið stofnaðir víða um land. Aðsókn er svo mikil að þessum skólum, að þar eru árlega 3 - 4 umsóknir  um hvert rúm.<br>
Þar njóta sumar að vísu skynsamlegra ráða og reynslu mæðra sinna, svo langt sem það nær. Þó er ekki við því að búast, að konur yfirleitt, sem lítið fengu að læra í uppvexti sínum, geti veitt dætrum sínum alla nauðsynlega verklega og bóklega þekkingu á því, sem lýtur að daglegu húsmóður- og móðurstarfi. Til þess þarf sérstaka skóla, húsmæðraskóla. Á seinustu áratugum hafa augu víðsýnna manna opnazt fyrir nauðsyn húsmæðraskólanna og þeir verið stofnaðir víða um land. Aðsókn er svo mikil að þessum skólum, að þar eru árlega 3-4 umsóknir  um hvert rúm.<br>
Það er því erfitt að fá þar skólavist, ekki sízt fyrir stúlkur, sem eiga heima fjarri skólunum, svo sem stúlkur héðan úr Eyjum, þar sem skólar þessir virðast, — sumir að minnsta kosti, — láta stúlkur úr nærsveitum skólanna sitja fyrir skólavistinni. Það er ekkert óeðlilegt.<br>
Það er því erfitt að fá þar skólavist, ekki sízt fyrir stúlkur, sem eiga heima fjarri skólunum, svo sem stúlkur héðan úr Eyjum, þar sem skólar þessir virðast, — sumir að minnsta kosti, — láta stúlkur úr nærsveitum skólanna sitja fyrir skólavistinni. Það er ekkert óeðlilegt.<br>
Úr þessu þarf að bæta hér hjá okkur. Við þurfum að eignast fullkominn húsmæðraskóla hið allra fyrsta. Því ættum við ekki að geta eignazt hann eins og t.d. Ísfirðingar? Þar dvelja nú við nám fjórar ungar stúlkur héðan úr Eyjum. Þrjár þeirra eru fyrverandi nemendur [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólans]] hér, hinar mestu efnisstúlkur, sem vér væntum mikils góðs af á fjarlægum stað bæjarfélagi voru til álitsauka og þeim og aðstandendum þeirra til ánægju og sæmdar.<br>
Úr þessu þarf að bæta hér hjá okkur. Við þurfum að eignast fullkominn húsmæðraskóla hið allra fyrsta. Því ættum við ekki að geta eignazt hann eins og t.d. Ísfirðingar? Þar dvelja nú við nám fjórar ungar stúlkur héðan úr Eyjum. Þrjár þeirra eru fyrverandi nemendur [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólans]] hér, hinar mestu efnisstúlkur, sem vér væntum mikils góðs af á fjarlægum stað, bæjarfélagi voru til álitsauka og þeim og aðstandendum þeirra til ánægju og sæmdar.<br>
Þessar stúlkur hafa skrifað “Bliki“ nokkrar fréttalínur eftir beiðni, og fer bréf þeirra hér á eftir.<br>
Þessar stúlkur hafa skrifað „Bliki“ nokkrar fréttalínur eftir beiðni, og fer bréf þeirra hér á eftir.<br>
 
Ísafirði, 15. nóv. 1941<br>


::::::::::Ísafirði, 15. nóv. 1941<br>


Kæri skólastjóri!<br>
Kæri skólastjóri!<br>
Við viljum gjarnan verða við beiðni þinni um að skrifa “Bliki„“ nokkrar línur um dvöl okkar hér, en biðjum þig jafnframt að fyrirgefa, hvað þær eru fáar og ómerkilegar, því að við höfum lítinn tíma aflögu frá náminu.<br>
Við viljum gjarnan verða við beiðni þinni um að skrifa „Bliki“ nokkrar línur um dvöl okkar hér, en biðjum þig jafnframt að fyrirgefa, hvað þær eru fáar og ómerkilegar, því að við höfum lítinn tíma aflögu frá náminu.<br>
Við stundum nú nám við Húsmæðraskólann á Ísafirði. Hér eru 20 ungar stúlkur, sem allar eru komnar hingað til þess að auka menntun sína, svo að þær geti fremur orðið dugandi og nýtar konur í þjóðfélaginu.<br>
Við stundum nú nám við Húsmæðraskólann á Ísafirði. Hér eru 20 ungar stúlkur, sem allar eru komnar hingað til þess að auka menntun sína, svo að þær geti fremur orðið dugandi og nýtar konur í þjóðfélaginu.<br>
Við lærum hér matreiðslu, sauma, vefnað og yfirleitt allt, sem að hússtjórn lýtur. Auk þess lærum við heilsufræði, næringarefnafræði, uppeldisfræði, íslenzku og leikfimi.<br>
Við lærum hér matreiðslu, sauma, vefnað og yfirleitt allt, sem að hússtjórn lýtur. Auk þess lærum við heilsufræði, næringarefnafræði, uppeldisfræði, íslenzku og leikfimi.<br>
Á kvöldin sitjum við allar við handavinnu og hlustum á útvarpið. Stundum eru lesnar upp sögur, eða sungið og spilað, og er þá oft glatt á hjalla. Þetta minnir á kvöldvökurnar í gamla daga, þegar allt heimilisfólkið sat við vinnu sína og einn eða fleiri heimilismannanna skemmtu hinum.<br>
Á kvöldin sitjum við allar við handavinnu og hlustum á útvarpið. Stundum eru lesnar upp sögur, eða sungið og spilað, og er þá oft glatt á hjalla. Þetta minnir á kvöldvökurnar í gamla daga, þegar allt heimilisfólkið sat við vinnu sína og einn eða fleiri heimilismannanna skemmtu hinum.<br>
Það hefir mikið færzt í vöxt nú hin síðari ár, að fólk leitaði skemmtana utan heimilis síns og því finnist það yfirleitt ekki geta skemmt sér heima eða fundið ánægju þar. Þetta er vitleysa. Fólk getur vel skemmt sér heima, ef það aðeins vill. Það er svo ótalmargt, sem hægt er að iðka sér til skemmtunar og fróðleiks á heimli sínu, en það yrði of langt ma að fara út í það hér.<br>
Það hefir mikið færzt í vöxt nú hin síðari ár, að fólk leitaði skemmtana utan heimilis síns og því finnist það yfirleitt ekki geta skemmt sér heima eða fundið ánægju þar. Þetta er vitleysa. Fólk getur vel skemmt sér heima, ef það aðeins vill. Það er svo ótalmargt, sem hægt er að iðka sér til skemmtunar og fróðleiks á heimli sínu, en það yrði of langt mál að fara út í það hér.<br>
Skólinn hér er eitt stórt heimili, þar sem hver einstakur leggur sig fram til þess að gera allt vistlegt og skemmtilegt.<br>
Skólinn hér er eitt stórt heimili, þar sem hver einstakur leggur sig fram til þess að gera allt vistlegt og skemmtilegt.<br>
Kostnaðurinn við dvölina í svona skóla er auðvitað nokkur, og ekki eru það allir, sem geta kostað sig í þá. Með góðum vilja geta menn þó oft gert stórvirki auralitlir, og margar stúlkur gætu sparað það mikið við sig, að þær eignist á tiltölulega stuttum tíma þá fjárhæð, sem til þess þarf að stunda nám í þessum skólum.<br>
Kostnaðurinn við dvölina í svona skóla er auðvitað nokkur, og ekki eru það allir, sem geta kostað sig í þá. Með góðum vilja geta menn þó oft gert stórvirki auralitlir, og margar stúlkur gætu sparað það mikið við sig, að þær eignist á tiltölulega stuttum tíma þá fjárhæð, sem til þess þarf að stunda nám í þessum skólum.<br>
Lína 22: Lína 21:
Með beztu kveðjum.<br>
Með beztu kveðjum.<br>


Magnea Hannesdóttir.<br>  
[[Magnea Hannesdóttir]].<br>  
Gunnþóra Kristmundsd. <br>
[[Gunnþóra Kristmundsdóttir|Gunnþóra Kristmundsd]]. <br>
Sigurína Friðriksdóttir.<br>
[[Sigurína Friðriksdóttir]].<br>


Við þökkum þessum stúlkum okkar innilega fyrir bréfið og óskum þeim blessunar í námi og starfi. Við vonum, að bréfið verði öðrum ungum stúlkum til hvatningar og húsmæðraskólamáli Eyjanna til nokkurs framdráttar.<br>
Við þökkum þessum stúlkum okkar innilega fyrir bréfið og óskum þeim blessunar í námi og starfi. Við vonum, að bréfið verði öðrum ungum stúlkum til hvatningar og húsmæðraskólamáli Eyjanna til nokkurs framdráttar.<br>

Leiðsagnarval