„Blik 1969/Vesturhúsafeðgarnir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 111: Lína 111:


Hjónin Guðmundur Þórarinsson og Guðrún Erlendsdóttir eignuðust 5 börn. Yngri en Magnús sonur þeirra voru þessi:
Hjónin Guðmundur Þórarinsson og Guðrún Erlendsdóttir eignuðust 5 börn. Yngri en Magnús sonur þeirra voru þessi:
 
[[Mynd: Börn hjónanna á Vesturhúsum.jpg|thumb|350px|''Börn hjónanna á [[Vesturhús]]um, Guðmundar og Guðrúnar. Standandi: Halla og Magnús. Sitjandi: Þórdís og Guðleif.'']]
[[Halla Guðmundsdóttir|Halla]], fædd 29. ágúst 1875. Hún giftist [[Guðjón Eyjólfsson|Guðjóni Eyjólfssyni]]. Þau voru um árabil bóndahjón á Kirkjubæ.<br>
[[Halla Guðmundsdóttir|Halla]], fædd 29. ágúst 1875. Hún giftist [[Guðjón Eyjólfsson|Guðjóni Eyjólfssyni]]. Þau voru um árabil bóndahjón á Kirkjubæ.<br>
[[Þórdís Guðmundsdóttir|Þórdís]], fædd 29. ágúst 1877. Hún giftist [[Jóel Eyjólfsson|Jóel Eyjólfssyni]], bróður Guðjóns Eyjólfssonar bónda. Þau bjuggu að [[Landamót]]um í Eyjum. Síðar var Jóel Eyjólfsson kenndur við [[Sælundur|Sælund]] við [[Bárustígur|Bárugötu]] (nú [[Vesturvegur]] 2). .<br>
[[Þórdís Guðmundsdóttir|Þórdís]], fædd 29. ágúst 1877. Hún giftist [[Jóel Eyjólfsson|Jóel Eyjólfssyni]], bróður Guðjóns Eyjólfssonar bónda. Þau bjuggu að [[Landamót]]um í Eyjum. Síðar var Jóel Eyjólfsson kenndur við [[Sælundur|Sælund]] við [[Bárustígur|Bárugötu]] (nú [[Vesturvegur]] 2). .<br>
[[Guðleif Guðmundsdóttir|Guðleif]], fædd 11. okt. 1879. Hún giftist [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfúsi Jónssyni]] frá [[Tún (hús)|Túni]] í Eyjum. Heimili þeirra var að [[Holt]]i við [[Ásavegur|Ásaveg]]. <br>
[[Guðleif Guðmundsdóttir|Guðleif]], fædd 11. okt. 1879. Hún giftist [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfúsi Jónssyni]] frá [[Tún (hús)|Túni]] í Eyjum. Heimili þeirra var að [[Holt]]i við [[Ásavegur|Ásaveg]]. <br>
Guðmundur, fæddur 21. febrúar 1882. Hann lifði aðeins 8 daga. Mun hafa látizt úr ginklofa („krampa", stendur í gildum heimildum).<br>
Guðmundur, fæddur 21. febrúar 1882. Hann lifði aðeins 8 daga. Mun hafa látizt úr ginklofa („krampa“, stendur í gildum heimildum).<br>


Á fyrsta búskaparári sínu á Vesturhúsum tók Guðmundur bóndi til sín móður sína, Margréti Hafliðadóttur. Hún var fædd 1832.  
Á fyrsta búskaparári sínu á Vesturhúsum tók Guðmundur bóndi til sín móður sína, Margréti Hafliðadóttur. Hún var fædd 1832.  

Leiðsagnarval