„Blik 1976/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
[[Mynd:Blik1976 vorugimsluhus bls39.jpg|thumb|250px|''Vörugeymsluhús Kaupfélagsins Drífanda, nr. 42 við Strandveg''.]]
[[Mynd:Blik1976 vorugimsluhus bls39.jpg|thumb|250px|''Vörugeymsluhús Kaupfélagsins Drífanda, nr. 42 við Strandveg''.]]
[[Mynd:Blik1976 kafsnjorinn bls41.jpg|thumb|250px|''Mynd þessi var tekin í kafsnjónum mikla í maí 1928. Litið vestur Strandveg. Verzlunarhúsið Drífandi blasir við á miðri myndinni.'']]
[[Mynd:Blik1976 kafsnjorinn bls41.jpg|thumb|250px|''Mynd þessi var tekin í kafsnjónum mikla í maí 1928. Litið vestur Strandveg. Verzlunarhúsið Drífandi blasir við á miðri myndinni.'']]
[[Mynd:Blik1976 bjarnijons bls43.jpg|thumb|250px|''Bjarni Jónsson frá Svalbarði, sem ráðinn var kaupfélagsstjóri Kaupfélagsins Drífanda árið 1930. Hann stundaði skrifstofustörf í Eyjum um tugi ára. Síðast var hann gjaldkeri Lifrasamlags Vestmannaeyja''.]]
[[Mynd:Blik1976 bjarnijons bls43.jpg|thumb|250px|''[[Bjarni Jónsson frá Svalbarði|Bjarni Jónsson]] frá [[Svalbarð|Svalbarði]], sem ráðinn var kaupfélagsstjóri Kaupfélagsins Drífanda árið 1930. Hann stundaði skrifstofustörf í Eyjum um tugi ára. Síðast var hann gjaldkeri [[Lifrasamlag Vestmannaeyja|Lifrasamlags Vestmannaeyja]]''.]]
[[Mynd:Blik1976 velbaturfraeyjum bls44.jpg|thumb|250px|''Vélbátur frá Vestmannaeyjum flytur vörur austur til Víkur í Mýrdal. Skaftfellskir víkingar lenda skipi sínu fermdu nauðsynjum við sandinn í Vík í brimi og við boðaföll'']]
[[Mynd:Blik1976 velbaturfraeyjum bls44.jpg|thumb|250px|''Vélbátur frá Vestmannaeyjum flytur vörur austur til Víkur í Mýrdal. Skaftfellskir víkingar lenda skipi sínu fermdu nauðsynjum við sandinn í Vík í brimi og við boðaföll'']]
''„Félagar Stalíns“'' koma til sögunnar.
''„Félagar Stalíns“'' koma til sögunnar.
Lína 122: Lína 122:
Kaupfélagið Drífandi getur eigi gengið undir samþykktir yðar frá árinu 1921, og megið þér því eigi skoða það sem deild í Sambandi íslenzkra samvinnufélaga.“
Kaupfélagið Drífandi getur eigi gengið undir samþykktir yðar frá árinu 1921, og megið þér því eigi skoða það sem deild í Sambandi íslenzkra samvinnufélaga.“


Eftir að Kf. Drífandi tók að lána útgerðarmönnum þeim, sem voru félagsmenn, ýmsar útgerðarvörur, svo sem veiðarfæri og salt, fóru útistandandi skuldir félagsins bráðlega mjög vaxandi.
Eftir að Kf. Drífandi tók að lána útgerðarmönnum þeim, sem voru félagsmenn, ýmsar útgerðarvörur, svo sem veiðarfæri og salt, fóru útistandandi skuldir félagsins bráðlega mjög vaxandi.<br>
 
(Hér vantar í greinina næstu 25 blaðsíður).




{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval