84.645
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 5: | Lína 5: | ||
Ákveðið var að ganga á Eyjafjallajökul. Þeir skiptu með sér verkum við undirbúning ferðalagsins, eins og undanfarin sumur. Skyldi Þ.Þ.V. útvega bát, tjöld og bíla, en Þ.E. annast nestið og útbúnað okkar nemendanna að öðru leyti.<br> | Ákveðið var að ganga á Eyjafjallajökul. Þeir skiptu með sér verkum við undirbúning ferðalagsins, eins og undanfarin sumur. Skyldi Þ.Þ.V. útvega bát, tjöld og bíla, en Þ.E. annast nestið og útbúnað okkar nemendanna að öðru leyti.<br> | ||
Við lögðum saman í einn matarsjóð: haframjöl, niðursoðið kjöt, sykur, kakó, súputeninga, mjólk o.fl. Þá voru tínd til áhöld, svo sem prímusar, pottar, skeiðar, hnífar, olíubrúsar o.fl. Hvert okkar hafði meðferðis ullarteppi eða sæng og kodda. Við vorum áminnt um að klæða okkur vel innst sem yzt og leggja allan hégóma á hilluna. Gefin var í skyn gagngerð skoðun á okkur hátt sem lágt inn að bjór, áður en lagt yrði af stað, og yrði sá kyrrsettur, sem ekki væri vel búinn.<br> | Við lögðum saman í einn matarsjóð: haframjöl, niðursoðið kjöt, sykur, kakó, súputeninga, mjólk o.fl. Þá voru tínd til áhöld, svo sem prímusar, pottar, skeiðar, hnífar, olíubrúsar o.fl. Hvert okkar hafði meðferðis ullarteppi eða sæng og kodda. Við vorum áminnt um að klæða okkur vel innst sem yzt og leggja allan hégóma á hilluna. Gefin var í skyn gagngerð skoðun á okkur hátt sem lágt inn að bjór, áður en lagt yrði af stað, og yrði sá kyrrsettur, sem ekki væri vel búinn.<br> | ||
Laugardaginn 13. júlí var lagt af stað frá bæjarbryggjunni kl. 2:30 e.h. með m.b. „Unni“. Við vorum 20 ferðafélagarnir. Ferðinni var heitið undir Fjöllin og skyldi báturinn flytja okkur upp á Tangann. Veður var blítt, þó nokkur vestan-norðvestan vindur. —<br> | Laugardaginn 13. júlí var lagt af stað frá bæjarbryggjunni kl. 2:30 e.h. með [[Unnur VE-80|m.b. „Unni“]]. Við vorum 20 ferðafélagarnir. Ferðinni var heitið undir Fjöllin og skyldi báturinn flytja okkur upp á Tangann. Veður var blítt, þó nokkur vestan-norðvestan vindur. —<br> | ||
Við gerðum ekki ráð fyrir neinni sjóveiki. Það fór á annan veg. Sérstaklega þóttust sumir drengirnir stæltir gegn sjóveikinni. En rétt fyrir norðan [[Faxi|Faxa]] seldi fyrsti drengurinn upp. Þá kýmdum við stúlkurnar í barminn, því að engin okkar hafði enn látið á sjá. En brátt heimsótti „sjósa“ einnig okkur.<br> | Við gerðum ekki ráð fyrir neinni sjóveiki. Það fór á annan veg. Sérstaklega þóttust sumir drengirnir stæltir gegn sjóveikinni. En rétt fyrir norðan [[Faxi|Faxa]] seldi fyrsti drengurinn upp. Þá kýmdum við stúlkurnar í barminn, því að engin okkar hafði enn látið á sjá. En brátt heimsótti „sjósa“ einnig okkur.<br> | ||
Eftir rúmlega þrjá stundarfjórðunga komum við upp undir Tangann. Þar biðu menn og hross eftir okkur í sandinum. Nú var byrjað að flytja fólkið í land. [[Ólafur Vigfússon]], hinn kunni sægarpur, og skólastjórinn voru ferjukarlarnir. Fimm ferðir fóru þeir milli báts og lands með fólk og flutning, og urðu þeir í hverri ferð að vaða í mitti eða dýpra, því að „skakki“ var við sandinn vegna vindsins. Aðrir blotnuðu lítið, nema smávegis í stóru tærnar, ef orð er á því gerandi.<br> | Eftir rúmlega þrjá stundarfjórðunga komum við upp undir Tangann. Þar biðu menn og hross eftir okkur í sandinum. Nú var byrjað að flytja fólkið í land. [[Ólafur Vigfússon]], hinn kunni sægarpur, og skólastjórinn voru ferjukarlarnir. Fimm ferðir fóru þeir milli báts og lands með fólk og flutning, og urðu þeir í hverri ferð að vaða í mitti eða dýpra, því að „skakki“ var við sandinn vegna vindsins. Aðrir blotnuðu lítið, nema smávegis í stóru tærnar, ef orð er á því gerandi.<br> | ||