„Blik 1967/Frumherjar - Merkir ættliðir III.“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 98: Lína 98:
#[[Árni Sigfússon (Skálholti)|Árni]], f. 31. júlí 1887.
#[[Árni Sigfússon (Skálholti)|Árni]], f. 31. júlí 1887.
#[[Leifur Sigfússon|Leifur]], f. 4. nóvember 1892.
#[[Leifur Sigfússon|Leifur]], f. 4. nóvember 1892.
[[Árni Sigfússon]], f. að [[Lönd|Vestri-Löndum]] 31. júlí 1887. Haustið 1906 sigldi Árni til Kaupmannahafnar og nam verzlunarfræði um veturinn. Síðan var hann skrifstofumaður hjá Thorefélaginu, sem m.a. rak millilanda- og strandferðaskip hér við land um árabil. Árið 1910 stofnaði Árni hér eigin verzlun, og svo efndi hann til útgerðar og var um skeið athafnamikill atvinnurekandi í heimabyggð sinni. Útgerð rak hann síðan til síðustu ára. — Árni kvæntist 11. desember 1915 [[Ólafía Árnadóttir|Ólafíu Árnadóttur]] frá Gerðum á Miðnesi. Þau eignuðust 5 börn. Eitt þeirra, frú [[Elín Árnadóttir|Elín]] kona [[Gunnar Stefánsson|Gunnars Stefánssonar]] frá [[Gerði-litla|Gerði]] er búsett hér í bænum. — Árni Sigfússon lézt í flugslysi 7. marz 1948, er Ansonvél með 4 mönnum, fórst í flugi milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur. — Árni bar ýmis einkenni ættar sinnar, svo að áberandi var. Hann var trygglyndur og vinafastur, gáfaður og íhyglinn.
[[Leifur Sigfússon]], fæddur að [[Lönd|Vestri-Löndum]] 4. nóv. 1892. Stúdent 1913 með 1. einkunn. Cand. phil. 12. júní 1914. Las fyrst læknisfræði í Kaupmannahöfn, þar sem Gísli Brynjólfsson, móðurbróðir hans, var starfandi læknir um árabil. Brátt hvarf Leifur frá því námi og hvarf að tannlæknanámi. Þar lauk hann prófi 1920. Vann hann síðan við tannlækningar í Þrándheimi í Noregi um þriggja ára skeið, síðan suður í Sviss og í Svíþjóð. Samtals mun hann hafa dvalizt erlendis um 13 ára skeið. <br>
Árið 1926 setti Leifur á stofn tannlæknastofu hér í heimabyggð sinni og starfaði hér síðan að tannlækningum til æviloka. — Leifur kvæntist 3. ágúst 1939 [[Ingrid Jensine (f. Steengaard)]] frá Veile á Jótlandi. Þeim varð eins barns auðið, búsett kona í Reykjavík. — Leifur er sagður hafa verið trygglyndur maður og vinafastur, samvizkusamur og vandvirkur svo að frábært var, viðkvæmur, orðheldinn og ráðvandur. Hann mátti hvergi vamm sitt vita fremur en margir forfeður hans og frændur. — Leifur Sigfússon varð bráðkvaddur 25. febrúar 1947.
[[Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir]], fædd að [[Lönd|Vestri-Löndum]] 7. júlí 1883. Árið 1907 fór hún til Danmerkur og dvaldist þar í 7 ár. Fyrstu árin var hún þar við nám. Fyrst hóf hún hjúkrunarnám, en hætti því innan tíðar og aflaði sér menntunar til „munns og handa“ í ýmsum dönskum skólum. T.d. stundaði hún nám við Lýðháskólann í Askov sumarið 1908. — Ragnheiður sigldi frá Kaupmannahöfn til Bandaríkjanna veturinn 1914 og kom þá við á Azoreyjum á leiðinni. Þær hafa verið henni undralönd síðan. — Í Bandaríkjunum hefur hún átt heima síðan eða 53 ár. Um mörg ár var hún yfirhjúkrunarkona við sjúkrahús þar vestra. Ekki er annað vitað, en að hún sé enn á lífi, þegar þetta er ritað, 83 ára (1967). 


Við skilnað þeirra hjóna sótti Sigfús Árnason um lausn frá póstafgreiðslustarfinu um stundarsakir. Fékk hann þá jafnframt leyfi til að fela [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]], kaupmanni, frænda sínum, að annast póstafgreiðsluna í Vestmannaeyjum fyrir sig. Eftir það kom Sigfús aldrei aftur að póstafgreiðslustarfinu. Hann afréð að hverfa alfarinn úr Eyjum síðla hausts 1904. Fór hann þá vestur til Ameríku. Þar settist hann fyrst um sinn að í West-Selkirk í Manitobafylki. Þar dvaldist hann 2-3 ár og vann að húsasmíðum með Vestmannaeyingi, sem fyrr hafði flutzt vestur, [[Guðjón Ingimundarson|Guðjóni Ingimundarsyni]] frá [[Draumbær|Draumbæ]]. Árið 1906 eða 1907 flyzt Sigfús Árnason til Winnipeg og á þar heima um árabil. Þar vann hann einnig að húsasmíðum, þegar hann var ekki atvinnulaus með öllu, og lifði þá við mjög bág kjör eins og fleiri þar á þeim árum. Í Winnipeg keypti hann sér íbúðarhús, meðan allt lék honum þar í lyndi og næg var atvinnan. En svo tók að dökkna í álinn fyrir honum.<br>  
Við skilnað þeirra hjóna sótti Sigfús Árnason um lausn frá póstafgreiðslustarfinu um stundarsakir. Fékk hann þá jafnframt leyfi til að fela [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]], kaupmanni, frænda sínum, að annast póstafgreiðsluna í Vestmannaeyjum fyrir sig. Eftir það kom Sigfús aldrei aftur að póstafgreiðslustarfinu. Hann afréð að hverfa alfarinn úr Eyjum síðla hausts 1904. Fór hann þá vestur til Ameríku. Þar settist hann fyrst um sinn að í West-Selkirk í Manitobafylki. Þar dvaldist hann 2-3 ár og vann að húsasmíðum með Vestmannaeyingi, sem fyrr hafði flutzt vestur, [[Guðjón Ingimundarson|Guðjóni Ingimundarsyni]] frá [[Draumbær|Draumbæ]]. Árið 1906 eða 1907 flyzt Sigfús Árnason til Winnipeg og á þar heima um árabil. Þar vann hann einnig að húsasmíðum, þegar hann var ekki atvinnulaus með öllu, og lifði þá við mjög bág kjör eins og fleiri þar á þeim árum. Í Winnipeg keypti hann sér íbúðarhús, meðan allt lék honum þar í lyndi og næg var atvinnan. En svo tók að dökkna í álinn fyrir honum.<br>  

Leiðsagnarval