„Blik 1974/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 692: Lína 692:




[[Mynd: Bjarmi, verzlunarhús.jpg|thumb|400px|''Verzlunarhús Kf. Bjarma við [[Miðstræti]] í Vestmannaeyjakaupstað. Áður var hús þetta langstærsta hús í Eyjum, byggt 1878 að við vitum bezt. Það hét [[Frydendal]] og var íbúðarhús Johnsenfjölskyldunnar þar til Kf. Bjarmi keypti það og flutti um tvær breiddir sínar suður að Miðstræti. Austan við hús þetta sér á smiðju [[Einar Magnússon|Einars heitins Magnússonar]], sem bjó að [[Kirkjuvegur|Kirkjuvegi 39]], [[Stóra-Hraun]]i. Hann lézt af slysförum  í smiðju sinni við sprengingu, sem þar átti sér stað.'']]
Eins og lög félagsins bera með sér, var Bjarmi sambland af pöntunarfélagi og hlutafélagi. Rekstrarfjár var aflað með sama hætti og um hlutafélag væri að ræða. Þess vegna var félagið kallað hlutafélag. En ábyrgð lélagsmanna nam meira en hlutafénu. Hún var ótakmörkuð, einn fyrir alla og allir fyrir einn, eins og venjan var í kaupfélögunum á þeim tímum, er Bjarmi var stofnaður. En svo var félag þetta lokað; félagsmenn gátu aðeins verið 25, og valdi stjórnin sjálf eða almennur fundur félagsmennina. Þannig var hin takmarkalausa ábyrgð hættuminni. Ofanskráðir félagar voru allir útgerðarmenn í kauptúninu.<br>
Eins og lög félagsins bera með sér, var Bjarmi sambland af pöntunarfélagi og hlutafélagi. Rekstrarfjár var aflað með sama hætti og um hlutafélag væri að ræða. Þess vegna var félagið kallað hlutafélag. En ábyrgð lélagsmanna nam meira en hlutafénu. Hún var ótakmörkuð, einn fyrir alla og allir fyrir einn, eins og venjan var í kaupfélögunum á þeim tímum, er Bjarmi var stofnaður. En svo var félag þetta lokað; félagsmenn gátu aðeins verið 25, og valdi stjórnin sjálf eða almennur fundur félagsmennina. Þannig var hin takmarkalausa ábyrgð hættuminni. Ofanskráðir félagar voru allir útgerðarmenn í kauptúninu.<br>
Og nú var tekið til óspilltra málanna um rekstur félagsins undir stjórn þessara manna: Gísli Lárusson, formaður; Högni Sigurðsson, Baldurshaga, varaformaður; Magnús Guðmundsson á [[Vesturhús]]um ritari; meðstjórnendur: Ólafur Auðunsson, [[Þinghóll|Þinghól]], og Geir Guðmundsson á [[Geirland]]i. Varastjórnarmenn Jón Einarsson, Hrauni, og Sveinn P Scheving, bóndi að Steinsstöðum.<br>
Og nú var tekið til óspilltra málanna um rekstur félagsins undir stjórn þessara manna: Gísli Lárusson, formaður; Högni Sigurðsson, Baldurshaga, varaformaður; Magnús Guðmundsson á [[Vesturhús]]um ritari; meðstjórnendur: Ólafur Auðunsson, [[Þinghóll|Þinghól]], og Geir Guðmundsson á [[Geirland]]i. Varastjórnarmenn Jón Einarsson, Hrauni, og Sveinn P Scheving, bóndi að Steinsstöðum.<br>
Stjórnin sjálf hafði á hendi allar framkvæmdir félagsins. Skiptu stjórnarmenn stundum með sér verkum. T.d. var Högna Sigurðssyni falið að annast framkvæmdir við byggingu félagshússins, sem byggja skyldi í kálgarði ekkjunnar á Eystri-Vesturhúsum. Félagsstjórnin greiddi henni kr. 150,00 fyrir réttindin á kálgarðinum. Það voru ódýr lóðakaup! Aðrir stjórnarmenn leituðu tilboða hjá kaupmönnunum hér og víðar um kaup á veiðarfærum handa félagsmönnum og svo vörum til heimilanna. Þá þurfti einnig að leita tilboða í fisk félagsmanna og annast kaup á salti handa þeim. Keppnin um viðskiptin hafði drjúg áhrif á verð allrar nauðsynjavöru til lækkunar, og svo til hækkunar á söluverði afurðanna. Eftir fyrstu fisksöluna gat félagið greitt félagsmönnum 82 krónur fyrir skippundið (160 kg) af fyrsta flokks fiski. Það þótti gott verð og hagstætt framleiðandanum.<br>
Stjórnin sjálf hafði á hendi allar framkvæmdir félagsins. Skiptu stjórnarmenn stundum með sér verkum. T.d. var Högna Sigurðssyni falið að annast framkvæmdir við byggingu félagshússins, sem byggja skyldi í kálgarði ekkjunnar á Eystri-Vesturhúsum. Félagsstjórnin greiddi henni kr. 150,00 fyrir réttindin á kálgarðinum. Það voru ódýr lóðakaup! Aðrir stjórnarmenn leituðu tilboða hjá kaupmönnunum hér og víðar um kaup á veiðarfærum handa félagsmönnum og svo vörum til heimilanna. Þá þurfti einnig að leita tilboða í fisk félagsmanna og annast kaup á salti handa þeim. Keppnin um viðskiptin hafði drjúg áhrif á verð allrar nauðsynjavöru til lækkunar, og svo til hækkunar á söluverði afurðanna. Eftir fyrstu fisksöluna gat félagið greitt félagsmönnum 82 krónur fyrir skippundið (160 kg) af fyrsta flokks fiski. Það þótti gott verð og hagstætt framleiðandanum.<br>
[[Mynd: Bjarmi.jpg|thumb|600px|''Þetta er hús það, sem Kf. Bjarmi lét reisa á lóð þeirri, sem kaupfélagið keypti af ekkjunni á [[Vesturhúsum-eystri|Eystri- Vesturhúsum]] fyrir kr. 150,00. Húsið var flutt af [[Eiði]]nu í Eyjum og byggt sumarið 1914 sunnan við [[Strandvegur|Strandstíginn]] í kaupstaðnum norður af verzlunarhúsi Kf. Bjarma, gamla [[Frydendal|Frydendalshúsinu]]. „Pakkhús“ þetta var rifið í marzmánuði 1972.'']]
[[Mynd: Bjarmi.jpg|thumb|600px|''Þetta er hús það, sem Kf. Bjarmi lét reisa á lóð þeirri, sem kaupfélagið keypti af ekkjunni á [[Vesturhús-eystri|Eystri-Vesturhúsumúsum]] fyrir kr. 150,00. Húsið var flutt af [[Eiði]]nu í Eyjum og byggt sumarið 1914 sunnan við [[Strandvegur|Strandstíginn]] í kaupstaðnum norður af verzlunarhúsi Kf. Bjarma, gamla [[Frydendal|Frydendalshúsinu]]. „Pakkhús“ þetta var rifið í marzmánuði 1972.'']]
Þegar leið á haustið 1914 gat stjórnin haldið félagsfundi í hinu nýbyggða „pakkhúsi“ félagsins, sem það hafði byggt um sumarið, - að mestu leyti í júlí og ágúst.<br>
Þegar leið á haustið 1914 gat stjórnin haldið félagsfundi í hinu nýbyggða „pakkhúsi“ félagsins, sem það hafði byggt um sumarið, - að mestu leyti í júlí og ágúst.<br>
Á vertíð næsta vetur (1915) seldi Bjarmi smálestina af saltinu fyrir kr. 31,00 og þótti mjög hagstætt verð. Jafnframt bætti félagið upp fiskverðið með 3 krónum hvert skippund af 1. flokks fiski.<br>
Á vertíð næsta vetur (1915) seldi Bjarmi smálestina af saltinu fyrir kr. 31,00 og þótti mjög hagstætt verð. Jafnframt bætti félagið upp fiskverðið með 3 krónum hvert skippund af 1. flokks fiski.<br>
Lína 733: Lína 732:
Sumarið 1918 kostaði smálestin af saltinu útgerðarmanninn kr. 265,00 og kr. 305,00 það salt, sem var flutt til Eyja frá Reykjavík.<br>
Sumarið 1918 kostaði smálestin af saltinu útgerðarmanninn kr. 265,00 og kr. 305,00 það salt, sem var flutt til Eyja frá Reykjavík.<br>
Þegar útgerðarreikningar félagsmanna í Bjarma voru gerðir upp eftir vertíðina 1919, kom það berlega í ljós, að þeir höfðu grætt mikið á undanförnum vertíðum og höfðu því töluvert fjármagn undir höndum. Ekki var sú góða afkoma þeirra minnst að þakka félagssamtökunum, útrýmingu milliliðanna. Nú gerðust sumir félagsmenn Bjarma stórhuga og vöktu máls á því, að þeir vildu leggja fé í togaraútgerð. Þó var það ekki hugmyndin, að Bjarmi væri beint við það mál riðinn. Formaður félagsins vakti máls á þessari hugdettu á almennum félagsfundi Bjarma 17. maí 1919. Þorsteinn í Laufási var talinn vera sá fyrsti, sem vakti máls á þessu með félagsmönnum. Talið var eðlilegast, að 5 þúsund króna hlutabréf yrði hið minnsta, sem félagsmönnum yrði gefinn kostur á að kaupa í togarahlutafélaginu. Enginn mótmælti því, og gæti það gefið svolitla hugmynd um hina traustu efnahagsafkomu þessara manna, því að 5 þúsund krónur 1919 voru ekki þá litlir peningar.<br>
Þegar útgerðarreikningar félagsmanna í Bjarma voru gerðir upp eftir vertíðina 1919, kom það berlega í ljós, að þeir höfðu grætt mikið á undanförnum vertíðum og höfðu því töluvert fjármagn undir höndum. Ekki var sú góða afkoma þeirra minnst að þakka félagssamtökunum, útrýmingu milliliðanna. Nú gerðust sumir félagsmenn Bjarma stórhuga og vöktu máls á því, að þeir vildu leggja fé í togaraútgerð. Þó var það ekki hugmyndin, að Bjarmi væri beint við það mál riðinn. Formaður félagsins vakti máls á þessari hugdettu á almennum félagsfundi Bjarma 17. maí 1919. Þorsteinn í Laufási var talinn vera sá fyrsti, sem vakti máls á þessu með félagsmönnum. Talið var eðlilegast, að 5 þúsund króna hlutabréf yrði hið minnsta, sem félagsmönnum yrði gefinn kostur á að kaupa í togarahlutafélaginu. Enginn mótmælti því, og gæti það gefið svolitla hugmynd um hina traustu efnahagsafkomu þessara manna, því að 5 þúsund krónur 1919 voru ekki þá litlir peningar.<br>
[[Mynd: Bjarmi, verzlunarhús.jpg|thumb|400px|''Verzlunarhús Kf. Bjarma við [[Miðstræti]] í Vestmannaeyjakaupstað. Áður var hús þetta langstærsta hús í Eyjum, byggt 1878 að við vitum bezt. Það hét [[Frydendal]] og var íbúðarhús Johnsenfjölskyldunnar þar til Kf. Bjarmi keypti það og flutti um tvær breiddir sínar suður að Miðstræti. Austan við hús þetta sér á smiðju [[Einar Magnússon|Einars heitins Magnússonar]], sem bjó að [[Kirkjuvegur|Kirkjuvegi 39]], [[Stóra-Hraun]]i. Hann lézt af slysförum  í smiðju sinni við sprengingu, sem þar átti sér stað.'']]
Hinn 21. júní 1919 lá fyrir stjórnarfundi í Bjarma sérlegt bréf. [[Árni J. Johnsen]], eigandi húseignarinnar Frydendal býðst til að selja félaginu þessa húseign ásamt lóðarréttindum fyrir kr. 40.000,00. Frydendalur var tveggja hæða hús með íbúð eða íbúðum á efri hæð og búð á 1. hæð. Þar rak eigandinn sjálfur verzlun, þegar hér er komið sögu.<br>
Hinn 21. júní 1919 lá fyrir stjórnarfundi í Bjarma sérlegt bréf. [[Árni J. Johnsen]], eigandi húseignarinnar Frydendal býðst til að selja félaginu þessa húseign ásamt lóðarréttindum fyrir kr. 40.000,00. Frydendalur var tveggja hæða hús með íbúð eða íbúðum á efri hæð og búð á 1. hæð. Þar rak eigandinn sjálfur verzlun, þegar hér er komið sögu.<br>
Í júlí um sumarið (1919) samþykktu allir félagsmenn Bjarma, sem sátu þá almennan fund í félaginu, að kaupa Frydendal fyrir kr. 42.000,00, með því að „félaginu munaði í raun og veru lítið um 2000 kr. hækkun, ef það álitist nauðsynlegt“ að kaupa húseignina. Þetta orðalag sannar enn hina sterku fjárhagsaðstöðu hf. Bjarma. Eftir að eigandi Frydendals hafði boðið Bjarma húseignina til kaups, hafði honum verið boðið í húsið kr. 42.000,00.<br>
Í júlí um sumarið (1919) samþykktu allir félagsmenn Bjarma, sem sátu þá almennan fund í félaginu, að kaupa Frydendal fyrir kr. 42.000,00, með því að „félaginu munaði í raun og veru lítið um 2000 kr. hækkun, ef það álitist nauðsynlegt“ að kaupa húseignina. Þetta orðalag sannar enn hina sterku fjárhagsaðstöðu hf. Bjarma. Eftir að eigandi Frydendals hafði boðið Bjarma húseignina til kaups, hafði honum verið boðið í húsið kr. 42.000,00.<br>
Lína 789: Lína 789:
Það gerðist í nóvember 1916 að 27 útvegsbændur í Vestmannaeyjum ræddust við í eilitlum salarkynnum í byggingu Ísfélags Vestmannaeyja við Strandstíg. Þeir ræddu um stofnun kaupfélags til sóknar og varnar í hagsmunamálum sínum og útvegs síns, til sóknar og varnar í daglegum viðskiptum sínum og atvinnurekstri um vörukaup heimilanna og sölu sjávarafurða. Sumir þeirra voru hvassyrtir og brýndu röddu, nefndu afætur og okrara, einokun og alveldi, arðsugur og illþýði. Aðrir fóru rólega í sakirnar, bentu á kaupfélagið Bjarma, sem þá hafði verið starfrækt í 2 ár útvegsbændum þar til ómetanlegs hagræðis. En þessir bændur vildu ekki vera þar í félagsskap þó að hann væri nýtur og góður. Enda ekki alveg ánægðir eða yfir sig hrifnir af forustunni í þeim samtökum. Þeir voru sér um sefa, þessir framsæknu dugnaðarþjarkar og vinnuþrælar, sem gert höfðu út vélbáta frá fyrsta ári vélbátaútvegsins, sumir þeirra að minnsta kosti. Þeir vissu bezt, hvar skórinn kreppti að um verkun og geymslu sjávarframleiðslunnar. Þá skorti stakkstæði til þess að þurrka saltfiskinn á að sumrinu. Þá skorti, og þá skorti. Úr þeim skorti yrði ekki bætt nema með samtökum.<br>
Það gerðist í nóvember 1916 að 27 útvegsbændur í Vestmannaeyjum ræddust við í eilitlum salarkynnum í byggingu Ísfélags Vestmannaeyja við Strandstíg. Þeir ræddu um stofnun kaupfélags til sóknar og varnar í hagsmunamálum sínum og útvegs síns, til sóknar og varnar í daglegum viðskiptum sínum og atvinnurekstri um vörukaup heimilanna og sölu sjávarafurða. Sumir þeirra voru hvassyrtir og brýndu röddu, nefndu afætur og okrara, einokun og alveldi, arðsugur og illþýði. Aðrir fóru rólega í sakirnar, bentu á kaupfélagið Bjarma, sem þá hafði verið starfrækt í 2 ár útvegsbændum þar til ómetanlegs hagræðis. En þessir bændur vildu ekki vera þar í félagsskap þó að hann væri nýtur og góður. Enda ekki alveg ánægðir eða yfir sig hrifnir af forustunni í þeim samtökum. Þeir voru sér um sefa, þessir framsæknu dugnaðarþjarkar og vinnuþrælar, sem gert höfðu út vélbáta frá fyrsta ári vélbátaútvegsins, sumir þeirra að minnsta kosti. Þeir vissu bezt, hvar skórinn kreppti að um verkun og geymslu sjávarframleiðslunnar. Þá skorti stakkstæði til þess að þurrka saltfiskinn á að sumrinu. Þá skorti, og þá skorti. Úr þeim skorti yrði ekki bætt nema með samtökum.<br>
Þarna á íshúss-fundinum kusu þessir útvegsbændur þriggja manna nefnd, sem ætlað var það hlutverk að ráða framkvæmdastjóra, sem koma skyldi félaginu á stofn, - vera með í ráðum um lagasmíð og húsakaup, skipulag verzlunar og aðrar verklegar framkvæmdir.<br>
Þarna á íshúss-fundinum kusu þessir útvegsbændur þriggja manna nefnd, sem ætlað var það hlutverk að ráða framkvæmdastjóra, sem koma skyldi félaginu á stofn, - vera með í ráðum um lagasmíð og húsakaup, skipulag verzlunar og aðrar verklegar framkvæmdir.<br>
[[Mynd:Högni í Vatnsdal.jpg|thumb|350px|''Högni Sigurðsson, [[Vatnsdalur|Vatnsdal]].'']]
Þrír af skeleggustu forgöngumönnum hugsjónarinnar voru kosnir í þessa nefnd, þeir [[Högni Sigurðsson]] í [[Vatnsdalur|Vatnsdal]], [[Árni Jónsson (Görðum)|Árni Jónsson]] í [[Garðar|Görðum]] og [[Jón Jónsson]] í [[Hlíð]]. Allir voru þeir úr hópi kunnustu útvegsbænda í kauptúninu.<br>
Þrír af skeleggustu forgöngumönnum hugsjónarinnar voru kosnir í þessa nefnd, þeir [[Högni Sigurðsson]] í [[Vatnsdalur|Vatnsdal]], [[Árni Jónsson (Görðum)|Árni Jónsson]] í [[Garðar|Görðum]] og [[Jón Jónsson]] í [[Hlíð]]. Allir voru þeir úr hópi kunnustu útvegsbænda í kauptúninu.<br>
Vissulega unnu þeir ötullega að framkvæmdunum, undirbúningi fyrirtækisins. -<br>
Vissulega unnu þeir ötullega að framkvæmdunum, undirbúningi fyrirtækisins. -<br>

Leiðsagnarval