„Blik 1974/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[]]==ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON==
==ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON==




Lína 33: Lína 33:
Árið 1885 eða þrem árum eftir stofnun Kaupfélags Þingeyinga, efndi íslenzkur einstaklingur til verzlunarreksturs í Vestmannaeyjum. Þessi maður var [[Gísli Stefánsson|Gísli bóndi og útgerðarmaður Stefánsson]] í [[Hlíðarhús]]i. Hann var sonur Stefáns bónda og stúdents Ólafssonar í Selkoti undir Eyjafjöllum, gullsmiðs Jónssonar í Selkoti.<br>
Árið 1885 eða þrem árum eftir stofnun Kaupfélags Þingeyinga, efndi íslenzkur einstaklingur til verzlunarreksturs í Vestmannaeyjum. Þessi maður var [[Gísli Stefánsson|Gísli bóndi og útgerðarmaður Stefánsson]] í [[Hlíðarhús]]i. Hann var sonur Stefáns bónda og stúdents Ólafssonar í Selkoti undir Eyjafjöllum, gullsmiðs Jónssonar í Selkoti.<br>
''[[Mynd:Gísli Stefánsson og fjölskylda.JPG|thumb|600px|Gísli kaupmaður Stefánsson í Hlíðarhúsi, kona hans frú Soffía Andersdóttir frá Stakkagerði og börn]]''  
''[[Mynd:Gísli Stefánsson og fjölskylda.JPG|thumb|600px|Gísli kaupmaður Stefánsson í Hlíðarhúsi, kona hans frú Soffía Andersdóttir frá Stakkagerði og börn]]''  
 
[[Mynd:Hlíðarhús.jpg|thumb|400px|''Hlíðarhús í Vestmannaeyjum, þar sem Gísli Stefánsson rak verzlun sína frá 1885-1903.''<br>
''Hús þetta stendur enn.'']]




Lína 162: Lína 163:
Fyrir aldamótin tók frú [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Sigríður Árnadóttir]] í [[Frydendal]], ekkja [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanns J. Johnsen]], til að reka dálitla umboðsverzlun fyrir fyrirtæki í Reykjavík.<br>
Fyrir aldamótin tók frú [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Sigríður Árnadóttir]] í [[Frydendal]], ekkja [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanns J. Johnsen]], til að reka dálitla umboðsverzlun fyrir fyrirtæki í Reykjavík.<br>
Þessa verzlun rak hún í stofu á neðri hæð íbúðarhúss síns, Frydendal, og seldi þar margskonar smávarning og álnavöru við hagstæðu verði. Elzti sonur hennar, [[Gísli J. Johnsen|Gísli Jóhannsson Johnsen]], var móður sinni hægri hönd um verzlunarrekstur þennan. Þá þróaðist sú hugsun með honum, að hann skyldi efna sjálfur til verzlunarreksturs í Vestmannaeyjum svo fljótt sem hann fengi aldur til, en hann var þá tæplega tvítugur að aldri.<br>
Þessa verzlun rak hún í stofu á neðri hæð íbúðarhúss síns, Frydendal, og seldi þar margskonar smávarning og álnavöru við hagstæðu verði. Elzti sonur hennar, [[Gísli J. Johnsen|Gísli Jóhannsson Johnsen]], var móður sinni hægri hönd um verzlunarrekstur þennan. Þá þróaðist sú hugsun með honum, að hann skyldi efna sjálfur til verzlunarreksturs í Vestmannaeyjum svo fljótt sem hann fengi aldur til, en hann var þá tæplega tvítugur að aldri.<br>
[[Mynd:Gísli J. Johnsen.jpg|thumb|350px|''Gísli Jóhannsson Johnsen frá Frydendal í Eyjum, þekktur kaupmaður og athafnamaður, sem braut á bak aftur einokunarverzlunina í kauptúninu eftir aldamótin svo að um munaði.'']]
Árið 1902 tókst svo þeim mæðginum, frú Sigríði Árnadóttur Johnsen í Frydendal og syni hennar Gísla Jóhannssyni Johnsen, að ná tangarhaldi á lóð Godthaabsverzlunarinnar eða [[Miðbúðin|Miðbúðarinnar]], sem svo var oft kölluð, fá byggingu fyrir henni. Þá hafði þar ekki verið rekin verzlun nokkur ár. Danski einokunarkaupmaðurinn hafði keypt verzlunarhúsin og flutt þau austur í Vík í Mýrdal, þar sem hann stofnaði til verzlunarreksturs á síðasta tugi 19. aldarinnar. Þá voru einnig nokkur ár liðin, síðan einokunarkaupmaðurinn hafði lagt niður Júlíushaabverzlun sína á [[Tanginn|Tanganum]].
Árið 1902 tókst svo þeim mæðginum, frú Sigríði Árnadóttur Johnsen í Frydendal og syni hennar Gísla Jóhannssyni Johnsen, að ná tangarhaldi á lóð Godthaabsverzlunarinnar eða [[Miðbúðin|Miðbúðarinnar]], sem svo var oft kölluð, fá byggingu fyrir henni. Þá hafði þar ekki verið rekin verzlun nokkur ár. Danski einokunarkaupmaðurinn hafði keypt verzlunarhúsin og flutt þau austur í Vík í Mýrdal, þar sem hann stofnaði til verzlunarreksturs á síðasta tugi 19. aldarinnar. Þá voru einnig nokkur ár liðin, síðan einokunarkaupmaðurinn hafði lagt niður Júlíushaabverzlun sína á [[Tanginn|Tanganum]].


Lína 241: Lína 243:
En dok var á um stofnun þessara samvinnusamtaka. Þurfti einokunarvaldið ef til vill enn einu sinni að lyfta svipunni og reiða til höggs til þess að brýna skapið og hvessa samvinnuviljann til framtaks? Já, svo varð raunin á.<br>
En dok var á um stofnun þessara samvinnusamtaka. Þurfti einokunarvaldið ef til vill enn einu sinni að lyfta svipunni og reiða til höggs til þess að brýna skapið og hvessa samvinnuviljann til framtaks? Já, svo varð raunin á.<br>
Báðir hinir ríkjandi kaupmenn í Vestmannaeyjum, [[J. P. T. Bryde|Johan P. T. Bryde]] og [[Gísli J. Johnsen]], fluttu til Eyja einvörðungu þær birgðir af salti, sem þeim að jafnaði voru sjálfum nauðsynlegar í fisk og svo þeim útvegsbændum og hlutamönnum, sem skiptu einvörðungu við þá. En árin 1907 og 1908 brá nokkuð til breytingar í þessum efnum hjá einokunarkaupmanninum gamla. Verzlun [[J. P. T. Bryde]] flutti til Eyja mjög mikið salt haustið 1907 og svo á vertíð 1908. Í fyrstu varð ekki ljóslega séð, hvað fyrir vakti um þennan mikla saltinnflutning. Þurfti að óttast þurrð á salti erlendis?<br>
Báðir hinir ríkjandi kaupmenn í Vestmannaeyjum, [[J. P. T. Bryde|Johan P. T. Bryde]] og [[Gísli J. Johnsen]], fluttu til Eyja einvörðungu þær birgðir af salti, sem þeim að jafnaði voru sjálfum nauðsynlegar í fisk og svo þeim útvegsbændum og hlutamönnum, sem skiptu einvörðungu við þá. En árin 1907 og 1908 brá nokkuð til breytingar í þessum efnum hjá einokunarkaupmanninum gamla. Verzlun [[J. P. T. Bryde]] flutti til Eyja mjög mikið salt haustið 1907 og svo á vertíð 1908. Í fyrstu varð ekki ljóslega séð, hvað fyrir vakti um þennan mikla saltinnflutning. Þurfti að óttast þurrð á salti erlendis?<br>
[[Mynd: J. P. T. Bryde.jpg|thumb|600px|''Kaupmannshjónin [[J. P. T. Bryde|Johan Peter Thorkelin Bryde]] og frú [[Thore Auguste Bryde (f. Brandt)]].''<br>
''J. P. T. Bryde, kaupmaður, fæddist að [[Kornhóll|Kornhól]] í Vestmannaeyjum 10. sept. 1831. Þá var faðir hans, Niels Nikolai, þar verzlunarstjóri (1831-1838). Áður var hann beykir í Höfðakaupstað á Skagaströnd. — J. P. T. Bryde gerðist einokunarkaupmaður í Vestmannaeyjum  við fráfall föður síns 1879. Þegar hann lézt árið 1910, fékk frú Thore að sitja í óskiptu búi þar til verzlunin í [[Garðurinn|Danska Garði]] var seld fyrirtækinu Duus í Reykjavík (sjá grein hér í ritinu um Kf. Fram). — Þessi dönsku hjón þóttu á ýmsa lund hinar mestu sæmdarmanneskjur, hjálpsöm og tillitssöm við fátæka, þegar dregin er fjöður yfir ýmsa atburði varðandi verzlunarreksturinn, verzlunarhætti og gróðafíkn.'']]
Í júlímánuði 1907 fékk gamla einokunarverzlunin gufuskipið Ísafold hlaðið salti til Eyja. Meginið af þeim birgðum skyldi geymast til næstu vetrarvertíðar. Þegar svo leið fram á vertíð 1908 átti Brydeverzlun von á tveim saltförmum til Eyja. Þá virtist Edinborgarverzlunin hafa orðið takmarkaðar saltbirgðir. Þá var það, sem svipunni var brugðið á loft, svo að kviknaði í skapi hinna dokandi samvinnuleiðtoga eða væntanlegra leiðtoga.<br>
Í júlímánuði 1907 fékk gamla einokunarverzlunin gufuskipið Ísafold hlaðið salti til Eyja. Meginið af þeim birgðum skyldi geymast til næstu vetrarvertíðar. Þegar svo leið fram á vertíð 1908 átti Brydeverzlun von á tveim saltförmum til Eyja. Þá virtist Edinborgarverzlunin hafa orðið takmarkaðar saltbirgðir. Þá var það, sem svipunni var brugðið á loft, svo að kviknaði í skapi hinna dokandi samvinnuleiðtoga eða væntanlegra leiðtoga.<br>
Bryde kaupmaður hafði skrifað heim til Eyja frá bækistöð sinni í Kaupmannahöfn og boðið „faktor“ sínum að tilkynna í Vestmannaeyjum, að einungis þeir útvegsbændur og hlutasjómenn í verstöðinni, sem vildu skuldbinda sig til að selja verzlun hans allan fisk sinn, þegar hann væri fullverkaður, fengju keypt salt í aflann hjá honum, aðrir ekki.<br>
Bryde kaupmaður hafði skrifað heim til Eyja frá bækistöð sinni í Kaupmannahöfn og boðið „faktor“ sínum að tilkynna í Vestmannaeyjum, að einungis þeir útvegsbændur og hlutasjómenn í verstöðinni, sem vildu skuldbinda sig til að selja verzlun hans allan fisk sinn, þegar hann væri fullverkaður, fengju keypt salt í aflann hjá honum, aðrir ekki.<br>

Leiðsagnarval