„Blik 1974/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 852: Lína 852:
Þannig hljóðaði þá þessi skuldbinding. Flestir skuldunautarnir skrifuðu undir orðalaust. En sumir vildu heldur selja hlut sinn í kaupfélaginu, greiða skuldir sínar með vissum afföllum og vera þannig lausir allra mála. Þennan 500 króna hlut félagsmannsins greiddi kaupfélagið með kr. 3.250,00 og féll þá varasjóðseign seljandans til félagsins án sérstaks gjalds, enda setti þá skuldunauturinn næga tryggingu fyrir skuld sinni. Einn skuldunauturinn, sem var varamaður í stjórn kaupfélagsins, gerði uppreisn og neitaði með öllu að viðurkenna skuld sína við félagið nema munnlega, þó lýsti þessi félagsmaður yfir því, að honum fyndist skuldbindingin vel orðuð og ágæt og nauðsynleg kaupfélaginu, framtíð þess og gengi, en ekki um það að ræða, að ''hann'' skrifaði undir hana. Óskaði hann þó allrar fyrirgreiðslu sjálfum sér til handa af hálfu kaupfélagsins í framtíðinni. Stjórn kaupfélagsins vildi ekki hlíta kröfum þessa varastjórnarmanns og afréð að loka reikningi hans og sækja hann til saka, sækja hann til skuldagreiðslu, ef hann stæði ekki í skilum við félagið á næstu vertíð. - Þar við sat.<br>  
Þannig hljóðaði þá þessi skuldbinding. Flestir skuldunautarnir skrifuðu undir orðalaust. En sumir vildu heldur selja hlut sinn í kaupfélaginu, greiða skuldir sínar með vissum afföllum og vera þannig lausir allra mála. Þennan 500 króna hlut félagsmannsins greiddi kaupfélagið með kr. 3.250,00 og féll þá varasjóðseign seljandans til félagsins án sérstaks gjalds, enda setti þá skuldunauturinn næga tryggingu fyrir skuld sinni. Einn skuldunauturinn, sem var varamaður í stjórn kaupfélagsins, gerði uppreisn og neitaði með öllu að viðurkenna skuld sína við félagið nema munnlega, þó lýsti þessi félagsmaður yfir því, að honum fyndist skuldbindingin vel orðuð og ágæt og nauðsynleg kaupfélaginu, framtíð þess og gengi, en ekki um það að ræða, að ''hann'' skrifaði undir hana. Óskaði hann þó allrar fyrirgreiðslu sjálfum sér til handa af hálfu kaupfélagsins í framtíðinni. Stjórn kaupfélagsins vildi ekki hlíta kröfum þessa varastjórnarmanns og afréð að loka reikningi hans og sækja hann til saka, sækja hann til skuldagreiðslu, ef hann stæði ekki í skilum við félagið á næstu vertíð. - Þar við sat.<br>  
næga tryggingu fyrir skuld sinni. Einn skuldunauturinn, sem var varamaður í stjórn kaupfélagsins, gerði uppreisn og neitaði með öllu að viðurkenna skuld sína við félagið nema munnlega, þó lýsti þessi félagsmaður yfir því, að honum fyndizt skuldbindingin vel orðuð og ágæt og nauðsynleg kaupfélaginu, framtíð þess og gengi, en ekki um það að ræða, að hann skrifaði undir hana. Oskaði hann þó allrar fyrirgreiðslu sjálfum sér til handa af hálfu kaupfélagsins í framtíðinni. Stjórn kaupfélagsins vildi ekki hlíta kröfum þessa varastjórnarmanns og afréð að loka reikningi hans og sækja hann til saka, sækjahann tilskuldagreiðslu, ef hann stæði ekki í skilum við félagið á næstu vertíð. - Þar við sat.<br>
næga tryggingu fyrir skuld sinni. Einn skuldunauturinn, sem var varamaður í stjórn kaupfélagsins, gerði uppreisn og neitaði með öllu að viðurkenna skuld sína við félagið nema munnlega, þó lýsti þessi félagsmaður yfir því, að honum fyndizt skuldbindingin vel orðuð og ágæt og nauðsynleg kaupfélaginu, framtíð þess og gengi, en ekki um það að ræða, að hann skrifaði undir hana. Oskaði hann þó allrar fyrirgreiðslu sjálfum sér til handa af hálfu kaupfélagsins í framtíðinni. Stjórn kaupfélagsins vildi ekki hlíta kröfum þessa varastjórnarmanns og afréð að loka reikningi hans og sækja hann til saka, sækjahann tilskuldagreiðslu, ef hann stæði ekki í skilum við félagið á næstu vertíð. - Þar við sat.<br>
Sumarið 1923 byggði kaupfélagið stórt íbúðarhús vestan við Kornloftið svo kallaða. Sú bygging hélt nafninu Garður eins og íbúðarhúsið gamla frá einokunartímabilinu hafði gert („Den danske Gaard“). Þetta nýja íbúðarhús var byggt úr timbri. Þarna bjó kaupfélagsstjórinn síðan með fjölskyldu sína.<br>
Sumarið 1923 byggði kaupfélagið stórt íbúðarhús vestan við [[Kornloftið]] svo kallaða. Sú bygging hélt nafninu Garður eins og íbúðarhúsið gamla frá einokunartímabilinu hafði gert („Den danske Gaard“). Þetta nýja íbúðarhús var byggt úr timbri. Þarna bjó kaupfélagsstjórinn síðan með fjölskyldu sína.<br>
Þetta sama sumar endurbyggði kaupfélagið gamla „pakkhúsið“ danska og var það byggt úr steinsteypu.<br>
Þetta sama sumar endurbyggði kaupfélagið gamla „pakkhúsið“ danska og var það byggt úr steinsteypu.<br>
Hraun rann yfir báðar þessar byggingar eins og allar aðrar á [[Skans]]i á Heimaey í marzmánuði 1973.<br>
Hraun rann yfir báðar þessar byggingar eins og allar aðrar á [[Skansinn|Skansi]] á Heimaey í marzmánuði 1973.<br>
Sumarið 1925 lét Kaupfélagið Fram endurbæta gömlu [[Austurbúðarbryggja|Austurbúðarbryggjuna]], sem svo var kölluð, breikka hana og styrkja. Hún var upprunalega hraunhali, sem einokunarverzlunin lét gera að bryggju sinni við upphaf einokunarverzlunar í Vestmannaeyjum eða um miðja 16. öld.<br>
Sumarið 1925 lét Kaupfélagið Fram endurbæta gömlu [[Austurbúðarbryggja|Austurbúðarbryggjuna]], sem svo var kölluð, breikka hana og styrkja. Hún var upprunalega hraunhali, sem einokunarverzlunin lét gera að bryggju sinni við upphaf einokunarverzlunar í Vestmannaeyjum eða um miðja 16. öld.<br>
Til þessa tíma hafði kaupfélagið verið hlutafélag í reyndinni, þó að það héti að vera kaupfélag. En á aðalfundi þess 19. júní 1925 var rætt um að breyta lögum þess og gera það að samvinnufélagi í þeirri von, að þá væri ekki hægt að skattleggja það eins mikið og niðurjöfnunarnefnd og bæjarstjórn hafði gert á liðnum árum.<br>
Til þessa tíma hafði kaupfélagið verið hlutafélag í reyndinni, þó að það héti að vera kaupfélag. En á aðalfundi þess 19. júní 1925 var rætt um að breyta lögum þess og gera það að samvinnufélagi í þeirri von, að þá væri ekki hægt að skattleggja það eins mikið og niðurjöfnunarnefnd og bæjarstjórn hafði gert á liðnum árum.<br>
Lína 872: Lína 872:
Á aðalfundi þessum var samþykkt tillaga um að ráða framkvæmdastjóra og „reka félagið áfram á sama grundvelli.“ En hvar fannst hæfur framkvæmdarstjóri? Stjórnin virtist ráðvillt í þessum efnum, svo að bankastjóranum [[Viggó Björnsson|Viggó Björnssyni]] leizt ekki orðið á blikuna. Íslandsbanki átti ekki lítið undir því, að giftusamlega tækist til um ráðningu forstjóra fyrir Kaupfélagið Fram, sem bankinn hafði lánað stórfé og átti mikið í húfi.<br>
Á aðalfundi þessum var samþykkt tillaga um að ráða framkvæmdastjóra og „reka félagið áfram á sama grundvelli.“ En hvar fannst hæfur framkvæmdarstjóri? Stjórnin virtist ráðvillt í þessum efnum, svo að bankastjóranum [[Viggó Björnsson|Viggó Björnssyni]] leizt ekki orðið á blikuna. Íslandsbanki átti ekki lítið undir því, að giftusamlega tækist til um ráðningu forstjóra fyrir Kaupfélagið Fram, sem bankinn hafði lánað stórfé og átti mikið í húfi.<br>
Um það bil mánuði eftir fráfall framkvæmdastjórans féllst stjórnin á að skeggræða þetta mál við bankastjórann. Þá hélt hún fund með honum. Bauðst hann til að gera sér ferð á hendur með svo sem tveim stjórnarmönnum til Reykjavíkur til þess að finna hæfan mann í stöðuna. Varð það úr.<br>
Um það bil mánuði eftir fráfall framkvæmdastjórans féllst stjórnin á að skeggræða þetta mál við bankastjórann. Þá hélt hún fund með honum. Bauðst hann til að gera sér ferð á hendur með svo sem tveim stjórnarmönnum til Reykjavíkur til þess að finna hæfan mann í stöðuna. Varð það úr.<br>
Endalyktir þessa máls urðu þær, að [[Hinrik Jónsson]], sonur hjónanna Jóns Hinrikssonar og k.h. [[Ingibjörg Theodórsdóttir|Ingibjargar Theodórsdóttur]] var ráðinn framkvæmdastjóri kaupfélagsins til næstu tveggja ára. Hinrik var lögfræðingur að mennt. Honum til aðstoðar og brautargengis réð stjórnin [[Jón Gíslason (Ármóti)|Jón Gíslason]] frá [[Ármót]]um við [[Skólavegur|Skólaveg]]. Hann var maður gætinn og athugull og öllum hnútum kunnugur, því að hann hafði verið í stjórn Kaupfélagsins Fram frá því að það var stofnað.<br>
Endalyktir þessa máls urðu þær, að [[Hinrik G. Jónsson]], sonur hjónanna Jóns Hinrikssonar og k.h. [[Ingibjörg Theodórsdóttir|Ingibjargar Theodórsdóttur]] var ráðinn framkvæmdastjóri kaupfélagsins til næstu tveggja ára. Hinrik var lögfræðingur að mennt. Honum til aðstoðar og brautargengis réð stjórnin  
[[Jón Gíslason]] frá [[Ármót]]um við [[Skólavegur|Skólaveg]]. Hann var maður gætinn og athugull og öllum hnútum kunnugur, því að hann hafði verið í stjórn Kaupfélagsins Fram frá því að það var stofnað.<br>
Árslaun hins nýráðna kaupfélagsstjóra skyldu vera kr. 5.000,00 og ókeypis húsnæði í Garði handa honum og móður hans, ekkju Jóns heitins.<br>
Árslaun hins nýráðna kaupfélagsstjóra skyldu vera kr. 5.000,00 og ókeypis húsnæði í Garði handa honum og móður hans, ekkju Jóns heitins.<br>
Nú tók fjárhagskreppan að segja til sín svo að um munaði. Skuldir félagsmanna fóru vaxandi ár frá ári og námu hjá býsna mörgum þeirra frá kr. 2.000,00 til kr. 4.000,00. Afráðið var að leita eftir veðum í fiski, húsum eða bátshlutum. Hjá sumum tókst þetta, öðrum ekki. Á sama tíma féllu afurðirnar mjög í verði. Heimskreppan var gengin í garð.<br>
Nú tók fjárhagskreppan að segja til sín svo að um munaði. Skuldir félagsmanna fóru vaxandi ár frá ári og námu hjá býsna mörgum þeirra frá kr. 2.000,00 til kr. 4.000,00. Afráðið var að leita eftir veðum í fiski, húsum eða bátshlutum. Hjá sumum tókst þetta, öðrum ekki. Á sama tíma féllu afurðirnar mjög í verði. Heimskreppan var gengin í garð.<br>
Haustið 1930 kom í ljós, að litlar líkur voru til að kostur yrði á að selja hálfþurran fisk, en kaupfélagið átti þó nokkrar birgðar af honum, -fisk, sem ekki hafði reynzt kleift að ljúka þurrkun á fyrir haustrigningarnar. Til þess að gera þennan fisk að söluhæfri vöru, varð að fullþurrka hann. Þar sem Eyjamenn sjálfir áttu þá ekkert þurrkhús, urðu þeir að flytja þessar fiskbirgðir til Reykjavíkur og fá þær fullþurrkaðar þar í þurrkhúsi.<br>
Haustið 1930 kom í ljós, að litlar líkur voru til að kostur yrði á að selja hálfþurran fisk, en kaupfélagið átti þó nokkrar birgðar af honum, -fisk, sem ekki hafði reynzt kleift að ljúka þurrkun á fyrir haustrigningarnar. Til þess að gera þennan fisk að söluhæfri vöru, varð að fullþurrka hann. Þar sem Eyjamenn sjálfir áttu þá ekkert þurrkhús, urðu þeir að flytja þessar fiskbirgðir til Reykjavíkur og fá þær fullþurrkaðar þar í þurrkhúsi.<br>
Við áramótin 1930/1931 skuldaði kaupfélagið Útvegsbankanum kr. 115.000,00, sem bankastjórinn Viggó Björnsson vildi fá veð fyrir. Að öðrum kosti gæti bankinn ekki lánað félaginu peninga til vörukaupa á komandi vertíð. Félagið stóð nú höllum fæti fjárhagslega. Það hafði lánað viðskiptamönnum sínum að undanförnu mikið af nauðþurftum til heimilis og útgerðar eða sem svaraði allt að kr. 100,00 út á hvert skippund fisks, og var það nær allt fiskverðið. Nú skorti kaupfélagið veltufé til þess að geta birgt sig upp af nauðsynjum til útgerðar og heimilisþarfa í byrjun vertíðar. Tækist ekki að greiða fram úr þessum fjárhagsvandræðum, væri ekki annað fyrir félagið en að leggja upp laupana. Framtíðarrekstur félagsins byggðist nú á því, að Útvegsbankinn vildi lána því fé til vörukaupa gegn veði í væntanlegum afla á vertíð, og tæki það veð í aflanum til tryggingar skuldum sínum við bankann og svo til tryggingar á greiðslum viðskiptamanna við það sjálft.<br>
Við áramótin 1930/1931 skuldaði kaupfélagið Útvegsbankanum kr. 115.000,00, sem bankastjórinn [[Viggó Björnsson]] vildi fá veð fyrir. Að öðrum kosti gæti bankinn ekki lánað félaginu peninga til vörukaupa á komandi vertíð. Félagið stóð nú höllum fæti fjárhagslega. Það hafði lánað viðskiptamönnum sínum að undanförnu mikið af nauðþurftum til heimilis og útgerðar eða sem svaraði allt að kr. 100,00 út á hvert skippund fisks, og var það nær allt fiskverðið. Nú skorti kaupfélagið veltufé til þess að geta birgt sig upp af nauðsynjum til útgerðar og heimilisþarfa í byrjun vertíðar. Tækist ekki að greiða fram úr þessum fjárhagsvandræðum, væri ekki annað fyrir félagið en að leggja upp laupana. Framtíðarrekstur félagsins byggðist nú á því, að Útvegsbankinn vildi lána því fé til vörukaupa gegn veði í væntanlegum afla á vertíð, og tæki það veð í aflanum til tryggingar skuldum sínum við bankann og svo til tryggingar á greiðslum viðskiptamanna við það sjálft.<br>
Peningaleysi og viðskiptatregða margskonar tók að sverfa að fyrirtækjum og einstaklingum, sem eitthvað ráku. Föst laun fóru lækkandi. Menn buðust til starfa við lækkandi laun heldur en vera með öllu atvinnulausir. Á þessum tíma réðist fastur starfsmaður til kaupfélagsins fyrir kr. 2.400,00 árskaup eða kr. 200,00 mánaðarlaun. Þrem föstum starfsmönnum var sagt upp vinnu með þriggja mánaða fyrirvara, þar sem starfslið félagsins þótti óþarflega margt vegna samdráttar í rekstri og menn vildu ógjarnan sætta sig við lækkandi laun fyrr en í fulla hnefana, þrátt fyrir samdrátt og fjárhagskreppu.<br>
Peningaleysi og viðskiptatregða margskonar tók að sverfa að fyrirtækjum og einstaklingum, sem eitthvað ráku. Föst laun fóru lækkandi. Menn buðust til starfa við lækkandi laun heldur en vera með öllu atvinnulausir. Á þessum tíma réðist fastur starfsmaður til kaupfélagsins fyrir kr. 2.400,00 árskaup eða kr. 200,00 mánaðarlaun. Þrem föstum starfsmönnum var sagt upp vinnu með þriggja mánaða fyrirvara, þar sem starfslið félagsins þótti óþarflega margt vegna samdráttar í rekstri og menn vildu ógjarnan sætta sig við lækkandi laun fyrr en í fulla hnefana, þrátt fyrir samdrátt og fjárhagskreppu.<br>
Þegar fjárhagskreppan magnaðist og skuldir kaupfélagsins fóru vaxandi ár frá ári og lítið greiddist af útistandandi skuldum félagsmanna, notuðu hinir betur stæðu félagsmenn sér ákvæði 18. greinar félagslaganna og sögðu sig úr kaupfélaginu hver af öðrum, en úrsögn varð að tilkynna stjórninni með árs fyrirvara. Félagsmenn tóku að óttast ákvæði 17. greinar félagslaganna, en hún hljóðaði þannig: „Félagsmenn ábyrgjast allir skuldir félagsins in solidum“, þ.e. einn fyrir alla og allir fyrir einn, -samábyrgð.<br>
Þegar fjárhagskreppan magnaðist og skuldir kaupfélagsins fóru vaxandi ár frá ári og lítið greiddist af útistandandi skuldum félagsmanna, notuðu hinir betur stæðu félagsmenn sér ákvæði 18. greinar félagslaganna og sögðu sig úr kaupfélaginu hver af öðrum, en úrsögn varð að tilkynna stjórninni með árs fyrirvara. Félagsmenn tóku að óttast ákvæði 17. greinar félagslaganna, en hún hljóðaði þannig: „Félagsmenn ábyrgjast allir skuldir félagsins in solidum“, þ.e. einn fyrir alla og allir fyrir einn, -samábyrgð.<br>
Lína 890: Lína 891:
En nú stóð allt fast um rekstur félagsins. Allar eignir þess voru veðsettar Útvegsbankanum og hann neitaði félaginu um frekari fyrirgreiðslur, meiri lán til vörukaupa. Var þá leitað til aðalbankastjóra Útvegsbankans í Reykjavík, Helga Guðmundssonar. Hnútur þessi var leystur þannig, að 12 bezt stæðu félagsmennirnir skrifuðu á víxla, veðvíxla, sem bankanum voru afhentir, samtals kr. 43.500,00. Út á víxla þessa lánaði Útvegsbankinn síðan þetta fé.<br>
En nú stóð allt fast um rekstur félagsins. Allar eignir þess voru veðsettar Útvegsbankanum og hann neitaði félaginu um frekari fyrirgreiðslur, meiri lán til vörukaupa. Var þá leitað til aðalbankastjóra Útvegsbankans í Reykjavík, Helga Guðmundssonar. Hnútur þessi var leystur þannig, að 12 bezt stæðu félagsmennirnir skrifuðu á víxla, veðvíxla, sem bankanum voru afhentir, samtals kr. 43.500,00. Út á víxla þessa lánaði Útvegsbankinn síðan þetta fé.<br>
Nú var líka breytt til um rekstur félagsins. Kaupfélagið keypti nýja vélbáta og jók útgerð sína að miklum mun. Þar var hagnaðarvonin.<br>
Nú var líka breytt til um rekstur félagsins. Kaupfélagið keypti nýja vélbáta og jók útgerð sína að miklum mun. Þar var hagnaðarvonin.<br>
Á aðalfundi félagsins í desember 1934 lýsti formaður félagsins, [[Jón Ólafsson (Hólmi)|Jón Ólafsson]] útgerðarmaður á [[Hólmur|Hólmi]], yfir því, að útgerð kaupfélagsins hefði gengið ágætlega það ár (1934) og bjart væri nú framundan um rekstur félagsins.<br>
Á aðalfundi félagsins í desember 1934 lýsti formaður félagsins,  
[[Jón Ólafsson]] útgerðarmaður á [[Hólmur|Hólmi]], yfir því, að útgerð kaupfélagsins hefði gengið ágætlega það ár (1934) og bjart væri nú framundan um rekstur félagsins.<br>
En þessi mikla bjartsýni varaði ekki lengi. Brátt tók að syrta í álinn um rekstur söludeildarinnar, þó að útgerðin gengi sæmilega.<br>
En þessi mikla bjartsýni varaði ekki lengi. Brátt tók að syrta í álinn um rekstur söludeildarinnar, þó að útgerðin gengi sæmilega.<br>
Haustið 1936 tók félagsstjórnin þá ákvörðun samkv. tillögu framkvæmdastjórans, Jónasar Jónssonar, að söludeild félagsins yrði lögð niður sökum fjárskorts til vörukaupa, þar sem engar vörur fengjust orðið nema gegn staðgreiðslu, enda öll verzlun erfið sökum innflutningshafta og gjaldeyrisörðugleika, og engin breyting sýnileg á því ófremdarástandi í nánustu framtíð.<br>
Haustið 1936 tók félagsstjórnin þá ákvörðun samkv. tillögu framkvæmdastjórans, Jónasar Jónssonar, að söludeild félagsins yrði lögð niður sökum fjárskorts til vörukaupa, þar sem engar vörur fengjust orðið nema gegn staðgreiðslu, enda öll verzlun erfið sökum innflutningshafta og gjaldeyrisörðugleika, og engin breyting sýnileg á því ófremdarástandi í nánustu framtíð.<br>
Lína 898: Lína 900:
[[Einar ríki|Einar Sigurðsson]] hafði keypt eignir þær, sem Gísli J. Johnsen hafði átt áður í Vestmannaeyjum. Þessa eign kallar hann „Godthaabseign“ í bók sinni Fagur fiskur í sjó. Þarna á bls. 284-286 gerir Einar ríki nokkra grein fyrir því, þegar hann keypti eignir Kaupfélagsins Fram við árslokin 1940. Ég óska að láta Einar sjálfan tala, þar sem mig brestur skjöl og skilríki varðandi þessi eigandaskipti:<br>
[[Einar ríki|Einar Sigurðsson]] hafði keypt eignir þær, sem Gísli J. Johnsen hafði átt áður í Vestmannaeyjum. Þessa eign kallar hann „Godthaabseign“ í bók sinni Fagur fiskur í sjó. Þarna á bls. 284-286 gerir Einar ríki nokkra grein fyrir því, þegar hann keypti eignir Kaupfélagsins Fram við árslokin 1940. Ég óska að láta Einar sjálfan tala, þar sem mig brestur skjöl og skilríki varðandi þessi eigandaskipti:<br>
„Garðseignin, Den Danske Gaard, eins og hún var kölluð, lá að Godthaabseigninni. Það var elzti verzlunarstaðurinn og eina eignarlóðin í Vestmannaeyjum. [[Kristján Linnet]] bæjarfógeti og umboðsmaður þjóðjarða í Eyjunum, dró í efa, að hér væri um eignarlóð að ræða, og heimti lóðargjald, en Kaupfélagið Fram neitaði að greiða, og fór þá Kristján Linnet í lögtaksmál.<br>
„Garðseignin, Den Danske Gaard, eins og hún var kölluð, lá að Godthaabseigninni. Það var elzti verzlunarstaðurinn og eina eignarlóðin í Vestmannaeyjum. [[Kristján Linnet]] bæjarfógeti og umboðsmaður þjóðjarða í Eyjunum, dró í efa, að hér væri um eignarlóð að ræða, og heimti lóðargjald, en Kaupfélagið Fram neitaði að greiða, og fór þá Kristján Linnet í lögtaksmál.<br>
Vann [[Jóhann Gunnar Ólafsson]] bæjarfógeti málið fyrir félagið í undirrétti og Einar B. Guðmundsson hæstaréttarlögmaður í hæstarétti. Þetta er stór og verðmæt lóð, sem nær alveg niður að sjó að norðan og austan og suður fyrir Skans. A henni eru allmiklar húseignir, þar á meðal af eldri húsum: [[Kornloftið]], [[Austurbúðin]] og íbúðarhúsið Garðurinn. Nú var það haustið eftir, þá er ég keypti Godthaabseignina af Útvegsbankanum, að Jón Ólafsson á Hólmi, formaður Kaupfélagsins Fram, kom að máli við mig og stakk upp á, að ég keypti allar eignir kaupfélagsins og tæki að mér að greiða allar skuldir og skuldbindingar félagsins og leysti þar með félagsmenn Kaupfélagsins Fram undan öllum persónulegum skuldbindingum vegna félagsskaparins.“<br>
Vann [[Jóhann Gunnar Ólafsson]] bæjarfógeti málið fyrir félagið í undirrétti og Einar B. Guðmundsson hæstaréttarlögmaður í hæstarétti. Þetta er stór og verðmæt lóð, sem nær alveg niður að sjó að norðan og austan og suður fyrir Skans. Á henni eru allmiklar húseignir, þar á meðal af eldri húsum: [[Kornloftið]], [[Austurbúðin]] og íbúðarhúsið Garðurinn. Nú var það haustið eftir, þá er ég keypti [[Godthaabseignina]] af Útvegsbankanum, að Jón Ólafsson á Hólmi, formaður Kaupfélagsins Fram, kom að máli við mig og stakk upp á, að ég keypti allar eignir kaupfélagsins og tæki að mér að greiða allar skuldir og skuldbindingar félagsins og leysti þar með félagsmenn Kaupfélagsins Fram undan öllum persónulegum skuldbindingum vegna félagsskaparins.“<br>
Skuldirnar voru á milli 400.000 og 500.000 krónur. Listi, sem var gjörður yfir eignir félagsins, hljóðaði upp á 444.000 krónur, og þar í voru útistandandi skuldir upp á 60.000 krónur, að mestu tapaðar.<br>
Skuldirnar voru á milli 400.000 og 500.000 krónur. Listi, sem var gjörður yfir eignir félagsins, hljóðaði upp á 444.000 krónur, og þar í voru útistandandi skuldir upp á 60.000 krónur, að mestu tapaðar.<br>
Í þessum eignum voru tveir sjö ára vélbátar, 21 og 22 lesta, Frigg og Óðinn, og einn eldri, Freyja, álíka stór, og partar í tveim minni bátum. Í meðvitund minni var Kaupfélagið Fram eitt af stærri fyrirtækjum í Eyjunum og mátti muna fífil sinn fegri en nú var komið.<br>
Í þessum eignum voru tveir sjö ára vélbátar, 21 og 22 lesta, Frigg og Óðinn, og einn eldri, Freyja, álíka stór, og partar í tveim minni bátum. Í meðvitund minni var Kaupfélagið Fram eitt af stærri fyrirtækjum í Eyjunum og mátti muna fífil sinn fegri en nú var komið.<br>

Leiðsagnarval