„Blik 1974/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 459: Lína 459:
Samkvæmt hinum nýsömdu lögum félagsins skyldu fimm menn skipa stjórnina, en lögin eru ekki ljós að öðru leyti, með því að þau voru enn hvergi skráð.<br>
Samkvæmt hinum nýsömdu lögum félagsins skyldu fimm menn skipa stjórnina, en lögin eru ekki ljós að öðru leyti, með því að þau voru enn hvergi skráð.<br>
Í hina nýju stjórn félagsins voru kosnir þessir menn:<br>
Í hina nýju stjórn félagsins voru kosnir þessir menn:<br>
[[Halldór Gunnlaugsson]] læknir með 58 atkvæðum. Hann var síðan kosinn formaður félagsins; [[Magnús Guðmundsson|Magnús útvegsbóndi Guðmundsson]] á [[Vesturhús]]um með 57 atkvæðum; [[Þorsteinn Jónsson]], útvegsbóndi í [[Laufás]]i, með 57 atkvæðum; [[Gísli Lárusson]], gullsmiður og útvegsbóndi í [[Stakkagerði]], með 30 atkvæðum; [[Jón Einarsson kaupmaður|Jón Einarsson]], útvegsbóndi á [[Gjábakki|Gjábakka]], með 24 atkvæðum.<br>
[[Halldór Gunnlaugsson]] læknir með 58 atkvæðum. Hann var síðan kosinn formaður félagsins; [[Magnús Guðmundsson|Magnús útvegsbóndi Guðmundsson]] á [[Vesturhús]]um með 57 atkvæðum; [[Þorsteinn Jónsson]], útvegsbóndi í [[Laufás]]i, með 57 atkvæðum; [[Gísli Lárusson]], gullsmiður og útvegsbóndi í [[Stakkagerði]], með 30 atkvæðum; [[Jón Einarsson|Jón Einarsson]], útvegsbóndi á [[Gjábakki|Gjábakka]], með 24 atkvæðum.<br>
Endurskoðendur og umsjónarmenn voru kosnir [[Ágúst Árnason]], kennari í [[Baldurshagi|Baldurshaga]], og [[Einar Jónsson (Garðhúsum)|Einar Jónsson]], útvegsbóndi að [[Garðhús]]um.<br>
Endurskoðendur og umsjónarmenn voru kosnir [[Ágúst Árnason]], kennari í [[Baldurshagi|Baldurshaga]], og [[Einar Jónsson (Garðhúsum)|Einar Jónsson]], útvegsbóndi að [[Garðhús]]um.<br>
Eftir þessa breytingu á lögum, sniði og mótun félagsins var skipt um nafn á því. Nú skyldi það heita [[Kaupfélagið Herjólfur]] og var nú í rauninni orðið hlutafélag, með því að afráðið var að láta prenta hlutabréf, sem ætlað var, að félagsmenn keyptu eftir efnum og vilja. Nafnverð bréfanna var 25 krónur.<br>
Eftir þessa breytingu á lögum, sniði og mótun félagsins var skipt um nafn á því. Nú skyldi það heita [[Kaupfélagið Herjólfur]] og var nú í rauninni orðið hlutafélag, með því að afráðið var að láta prenta hlutabréf, sem ætlað var, að félagsmenn keyptu eftir efnum og vilja. Nafnverð bréfanna var 25 krónur.<br>
Lína 495: Lína 495:


2. grein.
2. grein.
Tilgangur félagsins er: a) Að safna stofnsjóði — veltufé — með hlutum frá félagsmönnum til þess að geta ávallt keypt útlendan varning sem mest gegn borgun út í hönd.
Tilgangur félagsins er: a) Að safna stofnsjóði — veltufé — með hlutum frá félagsmönnum til þess að geta ávallt keypt útlendan varning sem mest gegn borgun út í hönd. <br>
b) Að safna varasjóði til að tryggja framtíð félagsins.
b) Að safna varasjóði til að tryggja framtíð félagsins.<br>
c) Að fækka svo sem auðið er öllum óeðlilegum milliliðum í verzlunarviðskiptum.
c) Að fækka svo sem auðið er öllum óeðlilegum milliliðum í verzlunarviðskiptum.<br>
d) Að útvega félagsmönnum sem beztar vörur með svo góðu verði sem unnt er, og koma innlendum afurðum í svo hátt verð sem auðið er.
d) Að útvega félagsmönnum sem beztar vörur með svo góðu verði sem unnt er, og koma innlendum afurðum í svo hátt verð sem auðið er.<br>
e) Að auka þekkingu félagsmanna, einkum í því er snertir samvinnu, félagsskap, verklegar framkvæmdir, vöruvöndun o. fl.
e) Að auka þekkingu félagsmanna, einkum í því er snertir samvinnu, félagsskap, verklegar framkvæmdir, vöruvöndun o. fl.
3. grein.
3. grein.
Félagsmaður er hver sá, er kaupir a. m. k. eitt af stofnbréfum félagsins, er hljóða upp á 25 krónur. Af þeim, er hlutabréf hafa og panta vörur í félaginu, sem og utanfélagsmönnum, getur framkvæmdarstjórn eða stjórn félagsins heimtað tryggingu.
Félagsmaður er hver sá, er kaupir a.m.k. eitt af stofnbréfum félagsins, er hljóða upp á 25 krónur. Af þeim, er hlutabréf hafa og panta vörur í félaginu, sem og utanfélagsmönnum, getur framkvæmdastjórn eða stjórn félagsins heimtað tryggingu.
 
Úr 8. grein.
Úr 8. grein.
„ . . . Félagsmenn einir hafa at-kvæðisrétt á fundum þannig: að eitt atkvæði skal vera fyrir þann, er á 1—5 stofnbréf; 2 atkvæði fyrir 5— 10 stofnbréf; 3 atkv. fyrir 10—15 stofnbréf og 4 atkv. fyrir 15—20 stofnbréf. Þó á enginn rétt til að greiða meira en 5 atkvæði um félagsmál . . ."
„ ... Félagsmenn einir hafa atkvæðisrétt á fundum þannig: að eitt atkvæði skal vera fyrir þann, er á 1—5 stofnbréf; 2 atkvæði fyrir 5—10 stofnbréf; 3 atkv. fyrir 10—15 stofnbréf og 4 atkv. fyrir 15—20 stofnbréf. Þó á enginn rétt til að greiða meira en 5 atkvæði um félagsmál ...
 
14. grein.
14. grein.
Framkvæmdarstjóri hefur ábyrgð á því fyrir stjórninni —• en stjórnin fyrir félaginu, að ekkert fari forgörð-um af eignum eða skjölum félagsins, er hann getur að gjört, hvort heldur er fyrir óvarkárni eða hirðuleysi.
Framkvæmdastjóri hefur ábyrgð á því fyrir stjórninni en stjórnin fyrir félaginu, að ekkert fari forgörðum af eignum eða skjölum félagsins, er hann getur að gjört, hvort heldur er fyrir óvarkárni eða hirðuleysi.
 
15. grein.
15. grein.
Stjórn félagsins og starfsmenn semja skrá yfir þær útlendar vörur, sem hún vill láta útvega félagsmönnum, og þær innlendu vörur, sem hún vill annast um sölu á fyrir þá, og ákveður svo hver einstakur félagsmaður, hverjar og hve miklar vörur hann vill fá keyptar eða seldar fyrir milligöngu félagsstjórnarinnar.
Stjórn félagsins og starfsmenn semja skrá yfir þær útlendar vörur, sem hún vill láta útvega félagsmönnum, og þær innlendu vörur, sem hún vill annast um sölu á fyrir þá, og ákveður svo hver einstakur félagsmaður, hverjar og hve miklar vörur hann vill fá keyptar eða seldar fyrir milligöngu félagsstjórnarinnar.
Þegar félagið álítur sér fært að láta kaupa vörur til útsölu, útvegar félagsstjórnin þær og leggur útsöluverð á þær jafnt fyrir félagsmenn og utanfélagsmenn.
Þegar félagið álítur sér fært að láta kaupa vörur til útsölu, útvegar félagsstjórnin þær og leggur útsöluverð á þær jafnt fyrir félagsmenn og utanfélagsmenn.
16. grein.
16. grein.
Allar vörur, sem félagið útvegar einstökum félagsmönnum, sem utanfélagsmönnum, og þeir veita móttöku og borga á tilteknum tíma, skulu þeir fá með minnsta álagi, er stjórn félagsins sér sér fært að leggja á vörurnar. Sama gildir með útsölu á innlendri vöru, hvort heldur hún er til lúkningar skuldar í félaginu (andvirði pantaðrar vöru), eða félagið skal greiða andvirði hinnar innlendu vöru í peningum.
Allar vörur, sem félagið útvegar einstökum félagsmönnum, sem utanfélagsmönnum, og þeir veita móttöku og borga á tilteknum tíma, skulu þeir fá með minnsta álagi, er stjórn félagsins sér sér fært að leggja á vörurnar. Sama gildir með útsölu á innlendri vöru, hvort heldur hún er til lúkningar skuldar í félaginu (andvirði pantaðrar vöru), eða félagið skal greiða andvirði hinnar innlendu vöru í peningum.
18. grein.
18. grein.
Eigi bera félagsmenn frekari ábyrgð á skuldum félagsins, en að því er stofnfé þeirra nær til.
Eigi bera félagsmenn frekari ábyrgð á skuldum félagsins, en að því er stofnfé þeirra nær til.
19. grein.
19. grein.
Flytji hluthafi frá Vestmannaeyj¬um, á hann heimtingu á, að hlutabréf hans séu innleyst með ákvæðisverði, — sömuleiðis erfingjar, ef hluthafi deyr. — (Sjá þó grein 18).
Flytji hluthafi frá Vestmannaeyjum, á hann heimtingu á, að hlutabréf hans séu innleyst með ákvæðisverði, — sömuleiðis erfingjar, ef hluthafi deyr. — (Sjá þó grein 18).


20. grein.
20. grein.
Ágreiningsmál, er rísa kunna milli stjórnar og félagsmanna, eða stjórnar og starfsmanna félagsins, skulu lögð í gerð, og kjósa málsaðilar sinn gerðarmanninn hvor og þeir oddamann. Kostnað við gerðina greiðir sá, er málið fellur á."
Ágreiningsmál, er rísa kunna milli stjórnar og félagsmanna, eða stjórnar og starfsmanna félagsins, skulu lögð í gerð, og kjósa málsaðilar sinn gerðarmanninn hvor og þeir oddamann. Kostnað við gerðina greiðir sá, er málið fellur á.
 
Ég hefi hér hlaupið yfir þær greinar laganna, sem fela í sér ákvæði almennra félagslaga þann dag í dag.
Svo sem lögin bera með sér, er Kaupfélagið Herjólfur fyrst og fremst pöntunarfélag og afurðasölufélag, sem þó er byggt upp eins og hvert annað hlutafélag um atkvæðavald og ábyrgð félagsmanna (samanber 18. greinina) enda er félagið iðulega nefnt Hf. Herjólfur.
Hin persónulega allsherjarábyrgð á lántökum félagsins, sem félagsmenn urðu að ganga undir fyrsta rekstrarárið, féll úr gildi að því ári liðnu.
Á aðalfundi félagsins 1. maí 1911, ræddi formaður þess, Halldór læknir, um félagsskapinn í heild og taldi hag hans alveg viðunandi. Flesta byrjunarerfiðleika taldi hann sigraða að mestu. Aðalhættu félagsins taldi formaður stafa af veilu innanfrá, - .,frá félagsmönnum sjálfum, svo sem fyrir tortryggni eða aðra slæma framkomu í garð félagsins",


svo að greind séu hér hans eigin orð.
Ég hefi hér hlaupið yfir þær greinar laganna, sem fela í sér ákvæði almennra félagslaga þann dag í dag.<br>
Þegar formaður bar upp endurskoðaða reikninga félagsins til samþykktar, greiddu örfáir fundarmenn þeim atkvæði. Allur þorri þeirra sat hjá. Þannig var andinn í fundinum þeim og félagsmönnum.
Svo sem lögin bera með sér, er Kaupfélagið Herjólfur fyrst og fremst pöntunarfélag og afurðasölufélag, sem þó er byggt upp eins og hvert annað hlutafélag um atkvæðavald og ábyrgð félagsmanna (samanber 18. greinina) enda er félagið iðulega nefnt Hf. Herjólfur.<br>
Hin persónulega allsherjarábyrgð á lántökum félagsins, sem félagsmenn urðu að ganga undir fyrsta rekstrarárið, féll úr gildi að því ári liðnu.<br>
Á aðalfundi félagsins 1. maí 1911, ræddi formaður þess, Halldór læknir, um félagsskapinn í heild og taldi hag hans alveg viðunandi. Flesta byrjunarerfiðleika taldi hann sigraða að mestu. Aðalhættu félagsins taldi formaður stafa af veilu innanfrá, - „frá félagsmönnum sjálfum, svo sem fyrir tortryggni eða aðra slæma framkomu í garð félagsins,“svo að greind séu hér hans eigin orð.<br>
Þegar formaður bar upp endurskoðaða reikninga félagsins til samþykktar, greiddu örfáir fundarmenn þeim atkvæði. Allur þorri þeirra sat hjá. Þannig var andinn í fundinum þeim og félagsmönnum.<br>


A fundi þessum gat formaður þess, að stjórn félagsins væri búin að útvega félaginu góða lóð til þess að byggja á vörugeymslu- og afgreiðsluhús, - lóð austan við Bæjarbryggjuna, suður og vestur af Hrófunum. Naumast tók nokkur félagsmanna til máls um þetta framtak félagsstjórnarinnar. Þarna reis hið stóra hús, sem síðar hlaut nafnið Geirseyri og var rifið fyrir fáum árum. Þegar leið á árið 1911 fór að bera á bágborinni eða slæmri samvinnu framkvæmdastjóra félagsins við stjórnina. Taldi hann, að stjórninni kæmi sumt ekkert við um skuldbindingar o. fl. á vegum félagsins. Undir áramótin 1911/1912 fól stjórnin tveim samstjórnarmönnum sínum að gera athugun á vöru- eða útlánum framkvæmdastjórans til ýmissa manna í kauptúninu og svo skuldasöfnun félagsins við stórkaupmenn. Við athugun þessa kom í ljós, að félagið átti útistandandi hjá Eyjabúum um 45 þúsundir króna og skuldaði á sama tíma stórkaupmönnum nálega 134 þúsundir. Stjórninni þótti þessar tölur uggvænlegar, en fékk lítil svör með axlaypptingu hjá framkvæmdastjóranum.
A fundi þessum gat formaður þess, að stjórn félagsins væri búin að útvega félaginu góða lóð til þess að byggja á vörugeymslu- og afgreiðsluhús, - lóð austan við Bæjarbryggjuna, suður og vestur af Hrófunum. Naumast tók nokkur félagsmanna til máls um þetta framtak félagsstjórnarinnar. Þarna reis hið stóra hús, sem síðar hlaut nafnið Geirseyri og var rifið fyrir fáum árum. Þegar leið á árið 1911 fór að bera á bágborinni eða slæmri samvinnu framkvæmdastjóra félagsins við stjórnina. Taldi hann, að stjórninni kæmi sumt ekkert við um skuldbindingar o. fl. á vegum félagsins. Undir áramótin 1911/1912 fól stjórnin tveim samstjórnarmönnum sínum að gera athugun á vöru- eða útlánum framkvæmdastjórans til ýmissa manna í kauptúninu og svo skuldasöfnun félagsins við stórkaupmenn. Við athugun þessa kom í ljós, að félagið átti útistandandi hjá Eyjabúum um 45 þúsundir króna og skuldaði á sama tíma stórkaupmönnum nálega 134 þúsundir. Stjórninni þótti þessar tölur uggvænlegar, en fékk lítil svör með axlaypptingu hjá framkvæmdastjóranum.

Leiðsagnarval