„Blik 1937, 1. tbl./Fram til sigurs“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
'''II.'''
'''II.'''


Vér nútímamennirnir megum margt af fortíðinni læra. Vér getum gjört hið góða í fari forfeðra vorra að fyrirmynd, og vér getum einnig varast hið illa. En vér eigum einnig að nema hugsjónum vorum og þrám ný lönd í hjörtum okkar og annara. Vér eigum að þroska okkar manndómsþrár og starfa í þeirra þágu. Vér eigum að gefa niðjum vorum, sem eiga að erfa landið, nýjar fyrirmyndir siðgæðis og sóma.<br>
Vér nútímamennirnir megum margt af fortíðinni læra. Vér getum gjört hið góða í fari forfeðra vorra að fyrirmynd, og vér getum einnig varast hið illa. En vér eigum einnig að nema hugsjónum vorum og þrám ný lönd í hjörtum okkar og annarra. Vér eigum að þroska okkar manndómsþrár og starfa í þeirra þágu. Vér eigum að gefa niðjum vorum, sem eiga að erfa landið, nýjar fyrirmyndir siðgæðis og sóma.<br>
Vér æskumenn, sem nú stöndum við hálf opnar dyr hins komandi tíma, eigum að gera frelsið og frægðina, dáðirnar og drenglyndið að okkar hagsmuna- og áhugamálum.<br>
Vér æskumenn, sem nú stöndum við hálf opnar dyr hins komandi tíma, eigum að gera frelsið og frægðina, dáðirnar og drenglyndið að okkar hagsmuna- og áhugamálum.<br>
Vér eigum að vera það þroskuð og það skynsöm að skilja þörf þessara nauðsynja.<br>  
Vér eigum að vera það þroskuð og það skynsöm að skilja þörf þessara nauðsynja.<br>  
Vér eigum að helga allt okkar líf, hvar sem erum vér og hvað sem stöndum vér, heima á heimilum vorum, í skólum vorum, við verk vor, þeim manndómsþrám, sem eru okkur sjálfum, samtíð vorri og framtíð til góðs.<br>
Vér eigum að helga allt okkar líf, hvar sem erum vér og hvað sem störfum vér, heima á heimilum vorum, í skólum vorum, við verk vor, þeim manndómsþrám, sem eru okkur sjálfum, samtíð vorri og framtíð til góðs.<br>
Þér fullorðna fólk, sem eigið að skila landinu í hendur okkar, barna ykkar, kappkostið að kenna okkur góða siði til munns og handa, því alveg eins og fortíðin átti skyldur við ykkur, þannig eigið þér engu að síður skyldur við framtíðina.<br>
Þér fullorðna fólk, sem eigið að skila landinu í hendur okkar, barna ykkar, kappkostið að kenna okkur góða siði til munns og handa, því alveg eins og fortíðin átti skyldur við ykkur, þannig eigið þér engu að síður skyldur við framtíðina.<br>
Allar stéttir á Íslandi verða að sameinast um merki manndómsins. Vér verðum að vinna afrek í þágu hans og forðast allt sundurlyndi í því sambandi. Deilur eru óþarfar og aðeins til hins verra, þegar slík þjóðarmál eru á dagskrá.<br>
Allar stéttir á Íslandi verða að sameinast um merki manndómsins. Vér verðum að vinna afrek í þágu hans og forðast allt sundurlyndi í því sambandi. Deilur eru óþarfar og aðeins til hins verra, þegar slík þjóðarmál eru á dagskrá.<br>
Lína 23: Lína 23:
Stefnum öll að því takmarki, að manndómurinn megi sigra, og það er trúa mín, að yfir hinni komandi framtíð Íslands muni ríkja heiðríkja frelsis og dáða.
Stefnum öll að því takmarki, að manndómurinn megi sigra, og það er trúa mín, að yfir hinni komandi framtíð Íslands muni ríkja heiðríkja frelsis og dáða.


[[Helgi Sæmundsson|H. S.]] 1. ''bekk''.
[[Helgi Sæmundsson|H. S.]] ''1. bekk''.


_____________________________________________________________________
_____________________________________________________________________


Drengur: Ég fékk þrenn verðlaun í skólanum í vetur, sem  leið. Ein fyrir framúrskarandi gott minni, en ég er nú búinn að gleyma, fyrir hvað ég fékk hin.
Drengur: Ég fékk þrenn verðlaun í skólanum í vetur, sem  leið. Ein fyrir framúrskarandi gott minni, en ég er nú búinn að gleyma, fyrir hvað ég fékk hin.

Leiðsagnarval