435
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
|||
| Lína 10: | Lína 10: | ||
Kaupfélag verkamanna | Kaupfélag verkamanna | ||
Kaupfélagið [[Drífandi]] í Vestmannaeyjum var leyst upp eða gert upp árið 1931, eins og greint er frá í Bliki árið 1976, 32. árgangi ritsins. | Kaupfélagið [[Drífandi]] í Vestmannaeyjum var leyst upp eða gert upp árið 1931, eins og greint er frá í Bliki árið 1976, 32. árgangi ritsins.<br> | ||
Ástæðurnar fyrir því að svona fór um kaupfélag þetta voru fyrst og fremst af tveim rótum. Fjárhagskreppan mikla, sem þá fór í hönd, var tekin að gera vart við sig með lækkandi afurðaverði ár frá ári. Þetta fyrirbrigði hafði þrengt mjög efnahag kaupfélagsins, en þar var félagsbundinn töluverður hópur hinna smærri útvegsbænda í kaupstaðnum, en þeir stóðu nú orðið höllum fæti fjárhagslega sökum verðfallsins.<br> | |||
Ástæðurnar fyrir því að svona fór um kaupfélag þetta voru fyrst og fremst af tveim rótum. Fjárhagskreppan mikla, sem þá fór í hönd, var tekin að gera vart við sig með lækkandi afurðaverði ár frá ári. Þetta fyrirbrigði hafði þrengt mjög efnahag kaupfélagsins, en þar var félagsbundinn töluverður hópur hinna smærri útvegsbænda í kaupstaðnum, en þeir stóðu nú orðið höllum fæti fjárhagslega sökum verðfallsins. | Á hinu leitinu réði svo úrslitum hin pólitíska sundrung. Þar var ekki orðin samstaða um eitt eða neitt.<br> | ||
Alþýðuflokksmennirnir í kaupstaðnum, hinir áhrifaríkustu þeirra, höfðu til þessa mótað hina breiðu fylkingu og þeir voru hinar styrkustu stoðir kaupfélagsins, enda stofnendur þess. Nú lágu þeir undir áföllum, árásir „Félaga Stalins“ dundu á þeim daglega og þeir sættu svívirðingum opinberlega frá sumum starfsmönnum kaupfélagsins. — Allir vissu þó einlægni og áhuga kaupfélagsstjórans, [[Ísleifur Högnason|Ísleifs Högnasonar]], gagnvart verkalýð og hagsmunamálum hans í verkalýðs- og verzlunarsamtökunum. En nú virtist hann ekki orðið við neitt ráðið. Starfsmenn kaupfélagsins óðu uppi í ofstæki og árásarhug og skirrðust ekki við að auglýsa svívirðingar sínar og andúð á Alþýðuflokksmönnunum í stjórn kaupfélagsins með hlemmistórum auglýsingum í búðargluggum kaupfélagsverzlunarinnar. Mótmæli kaupfélagsstjórans gegn slíkum athöfnum hefðu verið dæmd svik og undanlátssemi við stefnu og hugsjónir hinna nýbökuðu kommúnistaforingja í kaupstaðnum, sem kölluðu sig „Félaga Stalins“ og skálmuðu í kósakkastökkum um götur bæjarins. Þessi nýju öfl virtust kaupfélagsstjóranum algjört ofurefli. — Þarna var mágur hans fremstur í flokki. Þeir sem þekktu bezt mannkosti kaupfélagsstjórans vildu ógjarnan saka hann um óhamingju þessa, svo að ekki sé fastar að orði kveðið.<br> | |||
Á hinu leitinu réði svo úrslitum hin pólitíska sundrung. Þar var ekki orðin samstaða um eitt eða neitt. | Nú var svo komið fyrir verkalýðsstéttinni í Vestmannaeyjum, að hún átti ekkert verzlunarfélag til þess að halda niðri vöruverði í kaupstaðnum og vinna að batnandi hag verkafólks þar til sjós og lands.<br> | ||
Hagsmunamál verkalýðsins voru Ísleifi Högnasyni, kaupfélagsstjóra, hjartans mál. Enginn dró það í efa. Og enn naut hann trausts forustumanna S.Í.S., þótt svona færi um Kaupfélagið Drífanda.<br> | |||
Alþýðuflokksmennirnir í kaupstaðnum, hinir áhrifaríkustu þeirra, höfðu til þessa mótað hina breiðu fylkingu og þeir voru hinar styrkustu stoðir kaupfélagsins, enda stofnendur þess. Nú lágu þeir undir áföllum, árásir „Félaga Stalins“ dundu á þeim daglega og þeir sættu svívirðingum opinberlega frá sumum starfsmönnum kaupfélagsins. — Allir vissu þó einlægni og áhuga kaupfélagsstjórans, [[Ísleifur Högnason|Ísleifs Högnasonar]], gagnvart verkalýð og hagsmunamálum hans í verkalýðs- og verzlunarsamtökunum. En nú virtist hann ekki orðið við neitt ráðið. Starfsmenn kaupfélagsins óðu uppi í ofstæki og árásarhug og skirrðust ekki við að auglýsa svívirðingar sínar og andúð á Alþýðuflokksmönnunum í stjórn kaupfélagsins með hlemmistórum auglýsingum í búðargluggum kaupfélagsverzlunarinnar. Mótmæli kaupfélagsstjórans gegn slíkum athöfnum hefðu verið dæmd svik og undanlátssemi við stefnu og hugsjónir hinna nýbökuðu kommúnistaforingja í kaupstaðnum, sem kölluðu sig „Félaga Stalins“ og skálmuðu í kósakkastökkum um götur bæjarins. Þessi nýju öfl virtust kaupfélagsstjóranum algjört ofurefli. — Þarna var mágur hans fremstur í flokki. Þeir sem þekktu bezt mannkosti kaupfélagsstjórans vildu ógjarnan saka hann um óhamingju þessa, svo að ekki sé fastar að orði kveðið. | Ísleifur Högnason afréð að stofna nýtt kaupfélag. Það skyldi heita [[Kaupfélag verkamanna]].<br> | ||
Að sjálfsögðu voru fjárráð hans til þess að reka þetta nýstofnaða kaupfélag ekki mikil. En ráðandi menn í samvinnusamtökunum í landinu báru traust til hans. Og sjálfur gat hann treyst á hyggjuvit sitt og fjármálaskyn. Hvort tveggja var honum meðfætt.<br> | |||
Nú var svo komið fyrir verkalýðsstéttinni í Vestmannaeyjum, að hún átti ekkert verzlunarfélag til þess að halda niðri vöruverði í kaupstaðnum og vinna að batnandi hag verkafólks þar til sjós og lands. | Sjálfur var hann ekki fjáður maður. En hann átti viðskiptatraust ýmissa mætra manna bæði innan bæjarfélagsins og utan. Hópur verkamanna og verkakvenna trúði á hann, mat einlægni hans, dugnað og hyggjuvit. Hann hafði oft sýnt það og sannað, að honum varð oft mikið úr litlu.<br | ||
Og svo var hafizt handa um að stofna kaupfélagið, — undinn að því bráður bugur. Stofnfundur þess var haldinn 30. janúar 1931. Þá hafði samvinnufélagi þessu verið samin lög. Þau voru í 26 greinum. Kaupfélagið skyldi heita Kaupfélag verkamanna, — skammstafað [[Kaupfélag verkamanna|K.V.M.]]<br> | |||
Hagsmunamál verkalýðsins voru Ísleifi Högnasyni, kaupfélagsstjóra, hjartans mál. Enginn dró það í efa. Og enn naut hann trausts forustumanna S.Í.S., þótt svona færi um Kaupfélagið Drífanda. | |||
Ísleifur Högnason afréð að stofna nýtt kaupfélag. Það skyldi heita [[Kaupfélag verkamanna]]. | |||
Að sjálfsögðu voru fjárráð hans til þess að reka þetta nýstofnaða kaupfélag ekki mikil. En ráðandi menn í samvinnusamtökunum í landinu báru traust til hans. Og sjálfur gat hann treyst á hyggjuvit sitt og fjármálaskyn. Hvort tveggja var honum meðfætt. | |||
Sjálfur var hann ekki fjáður maður. En hann átti viðskiptatraust ýmissa mætra manna bæði innan bæjarfélagsins og utan. Hópur verkamanna og verkakvenna trúði á hann, mat einlægni hans, dugnað og hyggjuvit. Hann hafði oft sýnt það og sannað, að honum varð oft mikið úr litlu. | |||
Og svo var hafizt handa um að stofna kaupfélagið, — undinn að því bráður bugur. Stofnfundur þess var haldinn 30. janúar 1931. Þá hafði samvinnufélagi þessu verið samin lög. Þau voru í 26 greinum. Kaupfélagið skyldi heita Kaupfélag verkamanna, — skammstafað [[Kaupfélag verkamanna|K.V.M.]] | |||
Í lögum þess segir: „Tilgangur félagsins er: 1) að selja félagsmönnum vörur til heimilisþarfa. 2) að sporna við skuldaverzlun og vinna að því, að félagsmenn geti keypt vörur sínar gegn staðgreiðslu. 3) að veita forstöðu og styðja aðra starfsemi, sem ætla mætti að væri félagsmönnum til hagsældar efnalega og menningarlega ...“ | Í lögum þess segir: „Tilgangur félagsins er: 1) að selja félagsmönnum vörur til heimilisþarfa. 2) að sporna við skuldaverzlun og vinna að því, að félagsmenn geti keypt vörur sínar gegn staðgreiðslu. 3) að veita forstöðu og styðja aðra starfsemi, sem ætla mætti að væri félagsmönnum til hagsældar efnalega og menningarlega ...“ | ||