„Blik 1976/Atorku- og gæðakonu minnzt“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
== ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON ==
== ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON ==




Lína 37: Lína 37:


[[Þórður H. Gíslason]], sem um árabil gegndi meðhjálparastarfi við Landakirkju í Vestmannaeyjum, þekkti mætavel frú [[Katrínu Unadóttur]], enda kvæntur systurdóttur hennar. Hann skrifaði þessi orð m. a. um frú Katrínu í minningargrein um hana:
[[Þórður H. Gíslason]], sem um árabil gegndi meðhjálparastarfi við Landakirkju í Vestmannaeyjum, þekkti mætavel frú [[Katrínu Unadóttur]], enda kvæntur systurdóttur hennar. Hann skrifaði þessi orð m. a. um frú Katrínu í minningargrein um hana:
„Katrín sáluga var í orðsins fyllsta skilningi góð kona og síglöð í lund. Góðvildin skein út úr hverjum drætti andlitsins, enda mátti hún ekkert aumt sjá án þess að bæta úr því á einhvern hátt ,ef hún mátti því við koma. Hún var umtalsfróm og síbætandi kona . . . Þó var hún alvörumanneskja. Þykir mér það líklegt, að reynslan á æskuárunum hafi markað djúp spor í skapgerð hennar . . . Hún var trúuð kona, sem bezt sást í daglegri breytni hennar við meðbræður sína . . . Það virðist hafa verið gefið Katrínu í vöggugjöf að miðla öllum, sem hún kynntist, af því bezta, sem hún átti til . . .“<br>
„Katrín sáluga var í orðsins fyllsta skilningi góð kona og síglöð í lund. Góðvildin skein út úr hverjum drætti andlitsins, enda mátti hún ekkert aumt sjá án þess að bæta úr því á einhvern hátt, ef hún mátti því við koma. Hún var umtalsfróm og síbætandi kona . . . Þó var hún alvörumanneskja. Þykir mér það líklegt, að reynslan á æskuárunum hafi markað djúp spor í skapgerð hennar . . . Hún var trúuð kona, sem bezt sást í daglegri breytni hennar við meðbræður sína . . . Það virðist hafa verið gefið Katrínu í vöggugjöf að miðla öllum, sem hún kynntist, af því bezta, sem hún átti til . . .“<br>
Við segjum öll, sem kynntumst frú [[Katrínu Unadóttur]] og svo frú Pálínu dóttur hennar: Blessuð sé minning þeirra beggja.
Við segjum öll, sem kynntumst frú [[Katrínu Unadóttur]] og svo frú Pálínu dóttur hennar: Blessuð sé minning þeirra beggja.
——————————————————————————————————
''[[Mynd:Blik1976 storulond bls49.jpg|thumb|650px|Íbúðarhúsið að Stóru-Löndum í Vestmannaeyjum, sem hjónin frú [[Elín Þorsteinsdóttir]] frá Dyrhólum og [[Friðrik Svipmundsson]], útgerðarm. og formaður, byggðu árið 1909. Húsið fór undir hraun í marzmánuði 1973.]]''
''[[Mynd:Blik1976 storulond bls49.jpg|thumb|650px|Íbúðarhúsið að Stóru-Löndum í Vestmannaeyjum, sem hjónin frú [[Elín Þorsteinsdóttir]] frá Dyrhólum og [[Friðrik Svipmundsson]], útgerðarm. og formaður, byggðu árið 1909. Húsið fór undir hraun í marzmánuði 1973.]]''


Leiðsagnarval