„Blik 1978/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (tilvísun á fyrri grein "til baka")
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
Ég stofnaði sjálfur þetta kaupfélag veturinn 1932. Þó er mér það ekki auðvelt að skrifa sögu þess svo vel og rækilega, sem ég hefði kosið. Ástæðurnar eru þær, að ég hefi engin gögn í höndum eða lítil, sökum þeirra endalykta, sem þessi samtök fengu, og þó sérstaklega hvernig mér var bolað frá þeim. — Þá skráði ég ekki dagbók nema um þróun unglingafræðslunnar í bænum, stríðið við hin andstæðu öfl, reynslu og fyrirbrigði.
Ég stofnaði sjálfur þetta kaupfélag veturinn 1932. Þó er mér það ekki auðvelt að skrifa sögu þess svo vel og rækilega, sem ég hefði kosið. Ástæðurnar eru þær, að ég hefi engin gögn í höndum eða lítil, sökum þeirra endalykta, sem þessi samtök fengu, og þó sérstaklega hvernig mér var bolað frá þeim. — Þá skráði ég ekki dagbók nema um þróun unglingafræðslunnar í bænum, stríðið við hin andstæðu öfl, reynslu og fyrirbrigði.


Ég var alinn upp við samúð með hinum „vinnandi stéttum“ í landinu, eins og þá var almennt komizi að orði, en það voru verkalýðsstéttirnar til sjós og lands, og svo bænda stéttin og iðnaðarmennirnir í þjóðfélaginu. Málsvarar þessara stétta í þjóðfélaginu okkar voru þá tveir stjórnmálaflokkar, Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn, af sjónarhóli þess fólks, sem næst stóð mér.
Ég var alinn upp við samúð með hinum „vinnandi stéttum“ í landinu, eins og þá var almennt komizt að orði, en það voru verkalýðsstéttirnar til sjós og lands, og svo bændastéttin og iðnaðarmennirnir í þjóðfélaginu. Málsvarar þessara stétta í þjóðfélaginu okkar voru þá tveir stjórnmálaflokkar, Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn, af sjónarhóli þess fólks, sem næst stóð mér.


Þegar ég kom heim frá námi Noregi sumarið 1924, tók ég brátt að vinna að gengi Alþýðuflokksins á Nesi í Norðfirði. Samvinna okkar Jónasar Guðmundssonar, sem síðar varð landkunnur verkalýðsforingi á Austurlandi og félagsmálafrömuður, varð brátt náin. Ég reyndi eftir megni að styrkja hann í starfi, af því að mér féllu vel í geð hugsjónamál hans og lífsstefna. Hinn mikilhæfi og hógværi foringi Alþýðuflokksins, Jón Baldvinsson, var okkur vel að skapi, vitur maður og hógvær, fastur fyrir og sækinn að sama skapi, — trúr hugsjónamálunum. Þá þekktist ekki í landinu neinn annar stjórnmálaflokkur, sem hafði það sérstaklega á stefnuskrá sinni að bæta eftir föngum hag eða kjör verkalýðsstéttanna við sjávarsíðuna. „Félagar Stalins“ voru þá ekki á dagskrá. Hugtakið var óþekkt á Austurlandi þá, að ég bezt veit.
Þegar ég kom heim frá námi í Noregi sumarið 1924, tók ég brátt að vinna að gengi Alþýðuflokksins á Nesi í Norðfirði. Samvinna okkar Jónasar Guðmundssonar, sem síðar varð landkunnur verkalýðsforingi á Austurlandi og félagsmálafrömuður, varð brátt náin. Ég reyndi eftir megni að styrkja hann í starfi, af því að mér féllu vel í geð hugsjónamál hans og lífsstefna. Hinn mikilhæfi og hógværi foringi Alþýðuflokksins, Jón Baldvinsson, var okkur vel að skapi, vitur maður og hógvær, fastur fyrir og sækinn að sama skapi, — trúr hugsjónamálunum. Þá þekktist ekki í landinu neinn annar stjórnmálaflokkur, sem hafði það sérstaklega á stefnuskrá sinni að bæta eftir föngum hag eða kjör verkalýðsstéttanna við sjávarsíðuna. „Félagar Stalins“ voru þá ekki á dagskrá. Hugtakið var óþekkt á Austurlandi þá, að ég bezt veit.


En tímarnir tóku að breytast og mennirnir með. Ekki höfðum við hjónin dvalizt lengi í Vestmannaeyjum, þegar við urðum þess áskynja, að andinn og einingin í samtökum verkalýðsins þar var ekki hin sama og fyrir austan. „Félagar Stalins“ óðu þarna uppi með stóryrði, brigzlyrði og sleggjudóma. Þeir virtust ekki sjá sólina fyrir rússneskum stjörnum á himni stjórnmálanna. Þeir komust brátt í andstöðu við vissa forustumenn Alþýðuflokksins í Reykjavík. Auðvitað var upphaf þessa klofnings í skoðunum og starfi sótt til „höfuðborgarinnar“. Þar sauð og vall. Og ylgja þessi barst fyrr til Norðurlandsins og vestfjarða en austur á bóginn.
En tímarnir tóku að breytast og mennirnir með. Ekki höfðum við hjónin dvalizt lengi í Vestmannaeyjum, þegar við urðum þess áskynja, að andinn og einingin í samtökum verkalýðsins þar var ekki hin sama og fyrir austan. „Félagar Stalins“ óðu þarna uppi með stóryrði, brigzlyrði og sleggjudóma. Þeir virtust ekki sjá sólina fyrir rússneskum stjörnum á himni stjórnmálanna. Þeir komust brátt í andstöðu við vissa forustumenn Alþýðuflokksins í Reykjavík. Auðvitað var upphaf þessa klofnings í skoðunum og starfi sótt til „höfuðborgarinnar“. Þar sauð og vall. Og ylgja þessi barst fyrr til Norðurlandsins og vestfjarða en austur á bóginn.
Lína 21: Lína 21:
Kommúnistadeildin í Vestmannaeyjum naut stuðnings Kaupfélags verkamanna í kaupstaðnum. Við Alþýðuflokksmenn sáum ofsjónum yfir þeirri velgengni og vildum líka eiga verzlunarsamtök flokki okkar til stuðnings og samheldni.
Kommúnistadeildin í Vestmannaeyjum naut stuðnings Kaupfélags verkamanna í kaupstaðnum. Við Alþýðuflokksmenn sáum ofsjónum yfir þeirri velgengni og vildum líka eiga verzlunarsamtök flokki okkar til stuðnings og samheldni.


Við afréðum að stofna sérstakt kaupfélag, sem safna skyldu fyrst og fremst fjölskyldum Alþýðuflokksmanna undir væng sinn. Ef þetta fyrirtæki okkar heppnaðist vel, gat það dregið að sér fylgi og pólitískan mátt og eflt þannig um leið verkalýðssamtökin í bænum og haldið í skefjum „ofstækinu hinummegin", eins og sumir orðuðu það.
Við afréðum að stofna sérstakt kaupfélag, sem safna skyldu fyrst og fremst fjölskyldum Alþýðuflokksmanna undir væng sinn. Ef þetta fyrirtæki okkar heppnaðist vel, gat það dregið að sér fylgi og pólitískan mátt og eflt þannig um leið verkalýðssamtökin í bænum og haldið í skefjum „ofstækinu hinummegin“, eins og sumir orðuðu það.


Við ræddum þessi verzlunarmál vel og ýtarlega. Peninga höfðum við enga til þess að hefja þetta starf. Og ekki voru líkindi til þess, að þeir lægju svo auðveldlega á lausu, þar sem fátækasti hluti fólksins átti hlut að máli.
Við ræddum þessi verzlunarmál vel og ýtarlega. Peninga höfðum við enga til þess að hefja þetta starf. Og ekki voru líkindi til þess, að þeir lægju svo auðveldlega á lausu, þar sem fátækasti hluti fólksins átti hlut að máli.
Lína 27: Lína 27:
En við vorum samhuga og einbeittir. Og við afréðum að láta til skarar skríða og til stáls sverfa, eins og þar stendur, og hefjast handa. Flokksmenn mínir fólu mér framkvæmdir um stofnun kaupfélagsins og rekstur þess. Þeir hétu mér hinsvegar öllum stuðningi sínum, eftir því sem þeir gætu bezt gert.
En við vorum samhuga og einbeittir. Og við afréðum að láta til skarar skríða og til stáls sverfa, eins og þar stendur, og hefjast handa. Flokksmenn mínir fólu mér framkvæmdir um stofnun kaupfélagsins og rekstur þess. Þeir hétu mér hinsvegar öllum stuðningi sínum, eftir því sem þeir gætu bezt gert.


Þarna hafði ég við hlið mér [[Högni Sigurðsson|Högna Sigurðsson]] í [[Vatnsdalur|Vatnsdal]], drengskaparmann, hygginn, og að mínum dómi stórgáfaðan. Hann hafði nokkra reynslu af rekstri kaupfélags, því að hann var einn af stofnendum k/f Fram árið 1917 og hafði verið í stjórn þess um árabil. Hann var sem kunnugt er, hálfbróðir [[Einar Sigurðsson|Einars ríka Sigurðssonar]], samritara „meistarans mikla“.
Þarna hafði ég við hlið mér [[Högni Sigurðsson|Högna Sigurðsson]] í [[Vatnsdalur|Vatnsdal]], drengskaparmann, hygginn, og að mínum dómi stórgáfaðan. Hann hafði nokkra reynslu af rekstri kaupfélags, því að hann var einn af stofnendum [[Kaupfélagið Fram|k/f Fram]] árið 1917 og hafði verið í stjórn þess um árabil. Hann var sem kunnugt er, hálfbróðir [[Einar ríki|Einars ríka Sigurðssonar]], samritara „meistarans mikla“.
 
Við sömdum kaupfélaginu okkar lög og reglur. Það skyldi heita [[Kaupfélag alþýðu]]. Ég var kjörinn formaður stjórnarinnar. Með mér í stjórn var m.a. Högni Sigurðsson, einlægur flokksmaður og að reynslunni ríkari um rekstur kaupfélags.


Við sömdum kaupfélaginu okkar lög og reglur. Það skyldi heita Kaupfélag alþýðu. Ég var kjörinn formaður stjórnarinnar. Með mér í stjórn var m.a. Högni Sigurðsson, einlægur flokksmaður og að reynslunni ríkari um rekstur kaupfélags.
Við fengum leigt húsnæði í [[Kaupangur|Kaupangri]], húsinu nr. 39 við [[Vestmannabraut]], alla neðri hæðina að vestanverðu. Það var þá eign [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssonar]], kaupmanns og útgerðarmanns m.m. — Þetta gerðist á vertíð 1932.
Við fengum leigt húsnæði í [[Kaupangur|Kaupangri]], húsinu nr. 39 við [[Vestmannabraut]], alla neðri hæðina að vestanverðu. Það var þá eign [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssonar]], kaupmanns og útgerðarmanns m.m. — Þetta gerðist á vertíð 1932.


Lína 36: Lína 37:
Um lán í bankanum í bænum var ekki að ræða. Vitaskuld var ekkert vit í því að lána rekstrarfé fyrirtæki, sem stofnað var til höfuðs öðru fyrirtæki, sem skuldaði þá bankanum drjúgan skilding. Og svo var enginn okkar í þessum verzlunarsamtökum í flokki „hinna heldri manna“ í bænum, en stéttaskipting í kaupstaðnum lét þá býsna mikið á sér bera. Og svo var enginn okkar þekktur á viðskiptasviðinu, aldrei borið það við að pranga eða braska. Ofan á allt þetta var svo fjárhagskreppa herjandi um allan heim.
Um lán í bankanum í bænum var ekki að ræða. Vitaskuld var ekkert vit í því að lána rekstrarfé fyrirtæki, sem stofnað var til höfuðs öðru fyrirtæki, sem skuldaði þá bankanum drjúgan skilding. Og svo var enginn okkar í þessum verzlunarsamtökum í flokki „hinna heldri manna“ í bænum, en stéttaskipting í kaupstaðnum lét þá býsna mikið á sér bera. Og svo var enginn okkar þekktur á viðskiptasviðinu, aldrei borið það við að pranga eða braska. Ofan á allt þetta var svo fjárhagskreppa herjandi um allan heim.


Í von og óvon fór ég til Reykjavíkur til þess að „slá út“ vörurnar. Fá þær lánaðar út á „andlitið á mér“, eins og stundum er komizt að orði um þá, sem fá lán án allra trygginga og lítillar fjárhagslegrar getu. Og vörurnar fékk ég í svo ríkum mæli, að við fylltum búðina okkar. Mest voru það matvörur og svo aðrar nauðsynjar til daglegrar notkunar í heimilisrekstri. Aðrar vörur rúmuðust ekki í litlu búðarholunni okkar þarna í Kaupangri.
Í von og óvon fór ég til Reykjavíkur til þess að „slá út“ vörurnar. Fá þær lánaðar út á „andlitið á mér“, eins og stundum er komizt að orði um þá, sem fá lán án allra trygginga og lítillar fjárhagslegrar getu. Og vörurnar fékk ég í svo ríkum mæli, að við fylltum búðina okkar. Mest voru það matvörur og svo aðrar nauðsynjar til daglegrar notkunar í heimilisrekstri. Aðrar vörur rúmuðust ekki í litlu búðarholunni okkar þarna í Kaupangi.


Ég réð sjálfan mig afgreiðslumann í búðina án allra launa til þess að geta safnað sem fyrst eilitlu veltufé. Ég hafði búðina opna síðari hluta dagsins eða eftir klukkan þrjú á daginn, þegar ég hafði lokið starfi mínu í Gagnfræðaskólanum. Þannig var þetta einnig á laugardögum. Hugsjónin var mér allt. Og voru það nokkur undur, þó að ég á þessum tímum væri nefndur „hugsjónaangurgapi“ á opinberum stjórnmálafundi. Ég hafði þá aldrei heyrt þetta orð fyrr og mér þótti það býsna hnyttið. Víst var það angurgapalegt að ætla sér að móta og reka verzlunarfyrirtæki peningalaus, allslaus, og líka án allrar reynslu og þekkingar á verzlunarrekstri. Ég hló að þessu uppnefni af því að mér fannst það bráðfyndið. Og það kom af vörum kaupmanns, sem hafði eiginhagsmuna að gæta gagnvart þessum „angurgöpum“ á verzlunarsviðinu. — En samt tókum við að græða á verzlunarrekstrinum meira en sem svaraði launagreiðslum til mín, sem vann auðvitað kauplaust mánuðum saman við að koma á fót og efla þessa hugsjón mína. Ég hafði satt að segja mikið yndi af þessu starfi. Þarna fann ég, hvar ég hefði átt að hasla mér völl í lífinu, ef ég hefði kosið að lifa því til þess „að safna fé og deyja ríkur“. „Það hlýtur að vera yndislegt að deyja ríkur“, sagði eitt sinn ríkur embættismaður við mig. Hann hafði jafnan haft mörg járn í eldinum til þess að safna fjármunum.
Ég réð sjálfan mig afgreiðslumann í búðina án allra launa til þess að geta safnað sem fyrst eilitlu veltufé. Ég hafði búðina opna síðari hluta dagsins eða eftir klukkan þrjú á daginn, þegar ég hafði lokið starfi mínu í Gagnfræðaskólanum. Þannig var þetta einnig á laugardögum. Hugsjónin var mér allt. Og voru það nokkur undur, þó að ég á þessum tímum væri nefndur „hugsjónaangurgapi“ á opinberum stjórnmálafundi. Ég hafði þá aldrei heyrt þetta orð fyrr og mér þótti það býsna hnyttið. Víst var það angurgapalegt að ætla sér að móta og reka verzlunarfyrirtæki peningalaus, allslaus, og líka án allrar reynslu og þekkingar á verzlunarrekstri. Ég hló að þessu uppnefni af því að mér fannst það bráðfyndið. Og það kom af vörum kaupmanns, sem hafði eiginhagsmuna að gæta gagnvart þessum „angurgöpum“ á verzlunarsviðinu. — En samt tókum við að græða á verzlunarrekstrinum meira en sem svaraði launagreiðslum til mín, sem vann auðvitað kauplaust mánuðum saman við að koma á fót og efla þessa hugsjón mína. Ég hafði satt að segja mikið yndi af þessu starfi. Þarna fann ég, hvar ég hefði átt að hasla mér völl í lífinu, ef ég hefði kosið að lifa því til þess „að safna fé og deyja ríkur“. „Það hlýtur að vera yndislegt að deyja ríkur“, sagði eitt sinn ríkur embættismaður við mig. Hann hafði jafnan haft mörg járn í eldinum til þess að safna fjármunum.
Lína 47: Lína 48:
Hann hvatti mig til þess að hefja þetta framtak hið allra fyrsta.
Hann hvatti mig til þess að hefja þetta framtak hið allra fyrsta.


Við keyptum húslóð eða réttara sagt leiguréttindi á lóð af [[Jón Jónsson|Jóni Jónssyni]], útvegsbónda í [[Hlíð]] við [[Skólavegur|Skólaveg]], lóð gegnt verzlun Einars Sigurðssonar kaupmanns, sem rak mikla verzlun í [[Vöruhús Vestmannaeyja|Vöruhúsi Vestmannaeyja]]. Lóð þessa fengum við með góðum kjörum, enda var útvegsbóndinn einn í hópi okkar og vildi hlynna að hugsjón þessari.
Við keyptum húslóð eða réttara sagt leiguréttindi á lóð af [[Jón Jónsson|Jóni Jónssyni]], útvegsbónda í [[Hlíð]] við [[Skólavegur|Skólaveg]], lóð gegnt verzlun [[Einar ríki|Einars Sigurðssonar]] kaupmanns, sem rak mikla verzlun í [[Vöruhús Vestmannaeyja|Vöruhúsi Vestmannaeyja]]. Lóð þessa fengum við með góðum kjörum, enda var útvegsbóndinn einn í hópi okkar og vildi hlynna að hugsjón þessari.


Sumarið 1933 vann ég að því kauplaust að byggja þetta verzlunarhús. Þar unnu margir félagsmenn Kaupfélags alþýðu fyrir lítil laun það sumar. Þeir voru býsna margir þar hugsjónaangurgaparnir eins og ég, og þeir brunnu af áhuga á verzlunarsamtökum sínum, þegar þeir sáu, hvað allt þetta bauk lánaðist vel og spáði góðu.
Sumarið 1933 vann ég að því kauplaust að byggja þetta verzlunarhús. Þar unnu margir félagsmenn Kaupfélags alþýðu fyrir lítil laun það sumar. Þeir voru býsna margir þar hugsjónaangurgaparnir eins og ég, og þeir brunnu af áhuga á verzlunarsamtökum sínum, þegar þeir sáu, hvað allt þetta bauk lánaðist vel og spáði góðu.

Leiðsagnarval