85.072
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
|||
| Lína 6: | Lína 6: | ||
[[Mynd:Blik1976 bjarnijons bls43.jpg|thumb|250px|''[[Bjarni Jónsson frá Svalbarði|Bjarni Jónsson]] frá [[Svalbarð|Svalbarði]], sem ráðinn var kaupfélagsstjóri Kaupfélagsins Drífanda árið 1930. Hann stundaði skrifstofustörf í Eyjum um tugi ára. Síðast var hann gjaldkeri [[Lifrasamlag Vestmannaeyja|Lifrasamlags Vestmannaeyja]]''.]] | [[Mynd:Blik1976 bjarnijons bls43.jpg|thumb|250px|''[[Bjarni Jónsson frá Svalbarði|Bjarni Jónsson]] frá [[Svalbarð|Svalbarði]], sem ráðinn var kaupfélagsstjóri Kaupfélagsins Drífanda árið 1930. Hann stundaði skrifstofustörf í Eyjum um tugi ára. Síðast var hann gjaldkeri [[Lifrasamlag Vestmannaeyja|Lifrasamlags Vestmannaeyja]]''.]] | ||
[[Mynd:Blik1976 velbaturfraeyjum bls44.jpg|thumb|250px|''Vélbátur frá Vestmannaeyjum flytur vörur austur til Víkur í Mýrdal. Skaftfellskir víkingar lenda skipi sínu fermdu nauðsynjum við sandinn í Vík í brimi og við boðaföll'']] | [[Mynd:Blik1976 velbaturfraeyjum bls44.jpg|thumb|250px|''Vélbátur frá Vestmannaeyjum flytur vörur austur til Víkur í Mýrdal. Skaftfellskir víkingar lenda skipi sínu fermdu nauðsynjum við sandinn í Vík í brimi og við boðaföll'']] | ||
''„Félagar | ''„Félagar Stalíns“'' koma til sögunnar. | ||
Vertíðin 1920 fór í hönd. Atvinnulífið færðist í aukana. Hvað varð nú helzt gert til hagsbóta „hinum vinnandi lýð? | Vertíðin 1920 fór í hönd. Atvinnulífið færðist í aukana. Hvað varð nú helzt gert til hagsbóta „hinum vinnandi lýð?“ - Þessari spurningu veltu þeir fyrir sér, sem beita vildu kröftum sínum til hagsbóta þeim, sem erfiðast áttu uppdráttar til framfærslu sér og sínum í hinum unga kaupstað, sem þegar var orðinn stærsta útgerðarstöð á Íslandi. | ||
Fyrir þrem árum höfðu þeir stofnað [[Verkamannafélagið Drífandi|Verkamannafélagið Drífanda]], sem reyndi eftir megni að vinna að bættum hag verkafólksins, þó að lítið hefði til þessa á unnizt. | Fyrir þrem árum höfðu þeir stofnað [[Verkamannafélagið Drífandi|Verkamannafélagið Drífanda]], sem reyndi eftir megni að vinna að bættum hag verkafólksins, þó að lítið hefði til þessa á unnizt. | ||
| Lína 19: | Lína 19: | ||
Þriðja grein félagslaganna ber það með sér, að hér var fyrst og fremst um stofnun pöntunarfélags að ræða, sem svo smám saman þróaðist og efldist og gerðist kaupfélag, eins og hugtakið felst nú í orði því í íslenzku máli. | Þriðja grein félagslaganna ber það með sér, að hér var fyrst og fremst um stofnun pöntunarfélags að ræða, sem svo smám saman þróaðist og efldist og gerðist kaupfélag, eins og hugtakið felst nú í orði því í íslenzku máli. | ||
Hér birti ég hin fyrstu lög þessa kaupfélags, sem raunar er kallað hlutafélag eins og [[Kaupfélagið Herjólfur|kaupfélagið Herjólfur]] og af sömu ástæðum. Framlög félagsmanna, andvirði hlutabréfa, sem þeir keyptu, varð það fjármagn til reksturs og veltu, sem hagsmunafélög þessi urðu að grundvalla tilveru sína og starf á, því að reksturslán til vörukaupa lágu þá ekki á lausu, þar sem segja mátti með sanni, að öll bankastarfsemi í landinu væri á bernskuskeiði og fjármagnseign þjóðarinnar sáralítil í heildinni og sumstaðar engin. | Hér birti ég hin fyrstu lög þessa kaupfélags, sem raunar er kallað hlutafélag eins og [[Kaupfélagið Herjólfur|kaupfélagið Herjólfur]] og af sömu ástæðum. Framlög félagsmanna, andvirði hlutabréfa, sem þeir keyptu, varð það fjármagn til reksturs og veltu, sem hagsmunafélög þessi urðu að grundvalla tilveru sína og starf á, því að reksturslán til vörukaupa lágu þá ekki á lausu, þar sem segja mátti með sanni, að öll bankastarfsemi í landinu væri á bernskuskeiði og fjármagnseign þjóðarinnar sáralítil í heildinni og sumstaðar engin. | ||
| Lína 40: | Lína 41: | ||
6. gr. | 6. gr. | ||
Í þessari grein eru almenn ákvæði um aðalfund, sem halda skal fyrir apríllok ár hvert. Aðalfundir eru lögmætir, ef meiri hluti stjórnarinnar og annarra félagsmanna er mættur. „Hver hluthafi hefur eitt atkvæði fyrir eitt hlutabréf, 2 atkvæði fyrir 5 hlutabréf og þar yfir. | Í þessari grein eru almenn ákvæði um aðalfund, sem halda skal fyrir apríllok ár hvert. Aðalfundir eru lögmætir, ef meiri hluti stjórnarinnar og annarra félagsmanna er mættur. „Hver hluthafi hefur eitt atkvæði fyrir eitt hlutabréf, 2 atkvæði fyrir 5 hlutabréf og þar yfir.“ | ||
7. gr. | 7. gr. | ||
| Lína 84: | Lína 85: | ||
Vorið 1920, hinn 8. apríl, birti stjórn Drífanda, hins nýstofnaða kaupfélags verkamanna og smáútvegsbænda i hinum unga kaupstað, svohljóðandi tilkynningu í [[Skeggi|Skeggja]], blaði [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]] kaupmanns: | Vorið 1920, hinn 8. apríl, birti stjórn Drífanda, hins nýstofnaða kaupfélags verkamanna og smáútvegsbænda i hinum unga kaupstað, svohljóðandi tilkynningu í [[Skeggi|Skeggja]], blaði [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]] kaupmanns: | ||
'' | ''„Hlutafjársöfnun'' | ||
Þeir, sem hafa skrifað sig fyrir hlutum i hinu nýstofnaða kaupfélagi, hf. [[Kaupfélagið Drífandi|Drífanda]], eru beðnir að greiða hluti sína til framkvæmdastjóra félagsins, [[Ísleifur Högnason|Ísleifs Högnasonar]] í [[Baldurshagi|Baldurshaga]], fyrir 20. maí n. k. Eftir þann tíma verður ekki tekið á móti hlutafé. | Þeir, sem hafa skrifað sig fyrir hlutum i hinu nýstofnaða kaupfélagi, hf. [[Kaupfélagið Drífandi|Drífanda]], eru beðnir að greiða hluti sína til framkvæmdastjóra félagsins, [[Ísleifur Högnason|Ísleifs Högnasonar]] í [[Baldurshagi|Baldurshaga]], fyrir 20. maí n. k. Eftir þann tíma verður ekki tekið á móti hlutafé. | ||
| Lína 92: | Lína 93: | ||
Vestmannaeyjum, 2. apríl 1920 | Vestmannaeyjum, 2. apríl 1920 | ||
''[[Sigfús Scheving]], [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]], [[Guðlaugur Hansson]], [[Fögruvellir|Fögruvöllum]], [[Guðmundur Magnússon]], [[Skjaldbreið]], [[Eiríkur Ögmundsson]], [[Dvergasteinn|Dvergasteini]], og [[Ísleifur Högnason]], [[Baldurshagi|Baldurshaga]]. | ''[[Sigfús Scheving]], [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]], [[Guðlaugur Hansson]], [[Fögruvellir|Fögruvöllum]], [[Guðmundur Magnússon]], [[Skjaldbreið]], [[Eiríkur Ögmundsson]], [[Dvergasteinn|Dvergasteini]], og [[Ísleifur Högnason]], [[Baldurshagi|Baldurshaga]].“'' | ||
Þarna fáum við þá að vita, hverjir skipuðu fyrstu stjórn [[Kaupfélagið Drífandi|Kaupfélagsins Drífanda]]. | Þarna fáum við þá að vita, hverjir skipuðu fyrstu stjórn [[Kaupfélagið Drífandi|Kaupfélagsins Drífanda]]. | ||
| Lína 101: | Lína 102: | ||
Kaupfélagsstjórinn afréð þegar að fá stjórnina til að samþykkja, að kaupfélagið yrði aðildarfélag Sambands íslenzka samvinnufélaga og réri að því öllum árum. Mál þetta var tekið fyrir á almennum félagsfundi 29. maí (1920). Þar skýrði kaupfélagsstjórinn þetta mál og stefnu samvinnufélaganna í landinu í heild. Sérstaklega var það samábyrgðin, sem var félagsmönnum þyrnir i augum. | Kaupfélagsstjórinn afréð þegar að fá stjórnina til að samþykkja, að kaupfélagið yrði aðildarfélag Sambands íslenzka samvinnufélaga og réri að því öllum árum. Mál þetta var tekið fyrir á almennum félagsfundi 29. maí (1920). Þar skýrði kaupfélagsstjórinn þetta mál og stefnu samvinnufélaganna í landinu í heild. Sérstaklega var það samábyrgðin, sem var félagsmönnum þyrnir i augum. | ||
Loks samþykktu fundarmenn þessa tillögu í einu hljóði: | |||
Loks samþykktu fundarmenn þessa tillögu í einu hljóði: „Fundurinn felur félagsstjórninni að beiðast upptöku í Samband íslenzkra samvinnufélaga og gengst félagið undir lög Sambandsins.“ | |||
Á félagsfundi þessum var einnig samþykkt að fela stjórninni að „koma upp" vörugeymsluhúsi sem fyrst og verja til þess stofnfé félagsins, hlutafénu. | Á félagsfundi þessum var einnig samþykkt að fela stjórninni að „koma upp" vörugeymsluhúsi sem fyrst og verja til þess stofnfé félagsins, hlutafénu. | ||
Formaður kaupfélagsins var kosinn [[Eiríkur Ögmundsson]], [[Dvergasteinn|Dvergasteini]], og fimmti maður í stjórn félagsins var sjálfur framkvæmdastjórinn [[Ísleifur Högnason]]. | Formaður kaupfélagsins var kosinn [[Eiríkur Ögmundsson]], [[Dvergasteinn|Dvergasteini]], og fimmti maður í stjórn félagsins var sjálfur framkvæmdastjórinn [[Ísleifur Högnason]]. | ||
| Lína 122: | Lína 125: | ||
'''Kaupfélagið stofnar innlánadeild''' | '''Kaupfélagið stofnar innlánadeild''' | ||
Á hinum fyrsta aðalfundi kaupfélagsins, sem haldinn var 16. marz 1921, voru gerðar ýmsar smávægilegar breytingar á lögum félagsins í samræmi við lög Sambands íslenzkra samvinnufélaga. Helztar voru breytingarnar við 8. grein félagslaganna, sem fjallaði um varasjóð félagsins. Þar voru þessi ákvæði sett inn í greinina: „Hverjum félagsmanni er heimilt að leggja svo mikið og oft, sem hann vill, í sjóðinn (þ. e. innlánadeildina). Heimilt skal þó stjórn félagsins að takmarka inneign félagsmanna í sjóðnum. | Á hinum fyrsta aðalfundi kaupfélagsins, sem haldinn var 16. marz 1921, voru gerðar ýmsar smávægilegar breytingar á lögum félagsins í samræmi við lög Sambands íslenzkra samvinnufélaga. Helztar voru breytingarnar við 8. grein félagslaganna, sem fjallaði um varasjóð félagsins. Þar voru þessi ákvæði sett inn í greinina: „Hverjum félagsmanni er heimilt að leggja svo mikið og oft, sem hann vill, í sjóðinn (þ. e. innlánadeildina). Heimilt skal þó stjórn félagsins að takmarka inneign félagsmanna í sjóðnum.“ - Með þessum ákvæðum var stofnað til sparifjárdeildar við félagið til þess að skapa því aukið veltufé og um leið aukna kaupgetu. | ||
Aðalfundurinn samþykkir að greiða félagsmönnum 10% í arð af viðskiptum þeirra við félagið fyrsta starfsár þess, 1920/1921. | Aðalfundurinn samþykkir að greiða félagsmönnum 10% í arð af viðskiptum þeirra við félagið fyrsta starfsár þess, 1920/1921. | ||
Tíminn leið og rekstur Kaupfélagsins Drífanda færðist drjúgum í aukana. | Tíminn leið og rekstur Kaupfélagsins Drífanda færðist drjúgum í aukana. | ||
| Lína 132: | Lína 136: | ||
Ákvæðin í lögum [[S.Í.S.]] um samábyrgð kaupfélaganna var félagsmönnum Kf. Drífanda áhyggjuefni, eins og ég gat um. | Ákvæðin í lögum [[S.Í.S.]] um samábyrgð kaupfélaganna var félagsmönnum Kf. Drífanda áhyggjuefni, eins og ég gat um. | ||
Í bréfi til [[S.Í.S.]] dags. í apríl 1922, benti kaupfélagsstjórinn á það, samkvæmt ósk kaupfélagsmanna, að félagsmenn hefðu keypt | Í bréfi til [[S.Í.S.]] dags. í apríl 1922, benti kaupfélagsstjórinn á það, samkvæmt ósk kaupfélagsmanna, að félagsmenn hefðu keypt „hlutabréf“ í kaupfélaginu til þess að skapa því veltufjársjóð. Ekki kæmi til mála að það fé yrði látið standa í nokkurri hættu gagnvart rekstri annarra samvinnufélaga í landinu, sem engin tök væru fyrir stjórn Kf. Drífanda eða framkvæmdastjóra þess að vita, hvernig rekin væru eða fylgjast með fjárhagsafkomu þeirra. Jafnframt vottaði félagsfundur Sambandinu þakklæti sitt fyrir góð og gagnleg viðskipti með óskum um framhald á þeim og svo góðrar samvinnu milli kaupfélagsins og Sambandsins. | ||
Þetta samábyrgðarmál var öðru hvoru á dagskrá með stjórnarmönnum Kf. Drífanda sumarið 1922 og fram að aðalfundi um haustið. | |||
Hinn 1. maí (1922) sendi t. d. stjórn Kaupfélagsins Drífanda Sambandinu svohljóðandi símskeyti: | Hinn 1. maí (1922) sendi t. d. stjórn Kaupfélagsins Drífanda Sambandinu svohljóðandi símskeyti: | ||
| Lína 140: | Lína 145: | ||
„S.Í.S., Reykjavík. | „S.Í.S., Reykjavík. | ||
Kaupfélagið Drífandi getur eigi gengið undir samþykktir yðar frá árinu 1921, og megið þér því eigi skoða það sem deild í Sambandi íslenzkra samvinnufélaga. | Kaupfélagið Drífandi getur eigi gengið undir samþykktir yðar frá árinu 1921, og megið þér því eigi skoða það sem deild í Sambandi íslenzkra samvinnufélaga.“ | ||
Eftir að | Eftir að Kf. Drífandi tók að lána útgerðarmönnum þeim, sem voru félagsmenn, ýmsar útgerðarvörur, svo sem veiðarfæri og salt, fóru útistandandi skuldir félagsins bráðlega mjög vaxandi. | ||
{{Blik}} | {{Blik}} | ||