„Hátíðir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
1.013 bætum bætt við ,  23. júní 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
[[Þjóðhátíðin]] er haldin fyrstu helgi í ágúst. Hátíðin er af gömlum grunni eða frá því árið 1874 þegar að Íslendingar fjölmenntu á Þingvöllum í tilefni þúsund ára byggðar á Íslandi - sökum afkáralegs veðurs var ógjörningur fyrir Eyjamenn að sækja hátíðina, þannig að þeir sættu sig við að koma sér upp sinni eigin hátíð.  
[[Þjóðhátíðin]] er haldin fyrstu helgi í ágúst. Hátíðin er af gömlum grunni eða frá því árið 1874 þegar að Íslendingar fjölmenntu á Þingvöllum í tilefni þúsund ára byggðar á Íslandi - sökum afkáralegs veðurs var ógjörningur fyrir Eyjamenn að sækja hátíðina, þannig að þeir sættu sig við að koma sér upp sinni eigin hátíð.  


Í dag er þjóðhátíðin í Eyjum stór og mikil hátíð þar sem ÍBV íþróttafélag byggir upp ævintýralega smáborg í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]] sem hverfur svo nánast sporlaust fjórum dögum síðar. Þar er boðið upp á tónlistarveislu þar sem vinsælustu hljómsveitir landsins hverju sinni stíga á stokk og gleðja hátíðargesti allan sólarhringinn. Flugeldasýning, brenna á [[fjósaklettur|fjósakletti]] og [[brekkusöngur]] er meðal þess sem boðið er upp á. Hin sérstæðu hvítu hústjöld setja líka sterkan svip sinn á dalinn þar sem heimamenn setja upp tjöldin sín á skipulagðan hátt þar sem að hver röð tjalda myndar götu og hvert tjald hefur númer eða nafn. Þar hafast menn við í gegnum allar tegundir veðurs og næra sig á lunda og kjötsúpu. Þar er oft á tíðum dvalið fram í dagrenningu við gítarspil og söng.
Í dag er þjóðhátíðin í Eyjum stór og mikil hátíð þar sem [[ÍBV íþróttafélag]] byggir upp ævintýralega smáborg í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]] sem hverfur svo nánast sporlaust fjórum dögum síðar. Þar er boðið upp á tónlistarveislu þar sem vinsælustu hljómsveitir landsins hverju sinni stíga á stokk og gleðja hátíðargesti allan sólarhringinn. Flugeldasýning, brenna á [[fjósaklettur|fjósakletti]] og [[brekkusöngur]] er meðal þess sem boðið er upp á. Hin sérstæðu hvítu hústjöld setja líka sterkan svip sinn á dalinn þar sem heimamenn setja upp tjöldin sín á skipulagðan hátt þar sem að hver röð tjalda myndar götu og hvert tjald hefur númer eða nafn. Þar hafast menn við í gegnum allar tegundir veðurs og næra sig á lunda og kjötsúpu. Þar er oft á tíðum dvalið fram í dagrenningu við gítarspil og söng.


== Goslokahátíðin ==
== Goslokahátíðin ==
Lína 11: Lína 11:
== Íþróttaviðburðir ==
== Íþróttaviðburðir ==
=== Shellmót og Vöruvalsmót ===
=== Shellmót og Vöruvalsmót ===
Peyja- og pæjumót í knattspyrnu eru haldin í júní þar sem yngri flokkar af öllu landinu hittast og keppa í fótbolta. Mótin standa yfir í þrjá til fjóra daga og börnin fá einnig tækifæri til að upplifa margt sem Eyjarnar hafa upp á bjóða eins og að spranga og fara í siglingu umhverfis Eyjuna og sjá svartfuglinn í berginu.
Peyja- og pæjumót í knattspyrnu eru haldin í júní þar sem yngri flokkar af öllu landinu hittast og keppa í fótbolta á [[Hásteinsvöllur|Hásteinsvelli]], [[Þórsheimilið|Þórsvelli]] og [[Týsheimilið|Týsvelli]]. Mótin standa yfir í þrjá til fjóra daga og börnin fá einnig tækifæri til að upplifa margt það sem Eyjarnar hafa upp á bjóða, til dæmis [[sprang]]a og fara í [[Bátsferð með Ása í Bæ|siglingu umhverfis Eyjuna]] og sjá svartfuglinn í berginu. Setningarhátíð pollamótsins hefur öðlast mikilvægan sess í hjörtum gestanna sem þar koma, enda er nóg af skemmtilegum föstum liðum þar.


=== Golfævintýri===
=== Golfævintýri===
Lína 17: Lína 17:


=== Volcano open ===
=== Volcano open ===
Volcano open er stórt golfmót sem haldið er í byrjun júlí og er opið öllum.
Volcano open er stórt golfmót sem haldið er í byrjun júlí og er opið öllum - stundum hefur þetta golfmót runnið saman við goslokahátíðina með góðum árangri. Gjarnan er mjög fjölmennt á Volcano open, enda er fátt betra að gera á björtum degi í Júlí en að spila golf langt fram eftir nóttu.


== Pysjuævintýri ==
== Pysjuævintýri ==
Pysjuævintýrið hefst um miðjan ágúst. Pysjan flýgur í átt að ljósunum í bænum, þá hefst hið mikla og skemmtilega ævintýri hjá börnum og fullorðnum við að bjarga pysjunum. Börn og fullorðnir labba um bæinn seint á kvöldin með vasaljós og kassa undir hendinni í von um að finna pysjur. Deginum eftir er síðan pysjunum sleppt í fjörunni þar sem hún syndir út og kafar eftir æti. Pysjunni hefur verið bjargað.
[[Pysjur|Pysjuævintýrið]] hefst um miðjan ágúst. [[Lundi|Lundapysjan]] flýgur í átt að ljósunum í bænum og brotlenda milli húsanna og kunna sér engar undankomuleiðir — sagt er að Lundi geti ekki flogið nema að hann sjái til sjávar.
 
Þá hefst hið mikla og skemmtilega ævintýri barna og fullorðinna að bjarga pysjunum frá siðmenningu manna. Börn og fullorðnir labba um bæinn seint á kvöldin með vasaljós og kassa undir hendinni í von um að finna pysjur. Næsta dag er pysjunum sleppt í fjörunni þar sem hún syndir út og kafar eftir æti. Þá hefur pysjunum verið bjargað.


== Lundaball ==
== Lundaball ==
Lundaball er haldið í september ár hvert þar sem veiðimenn eyjanna halda uppskeruhátíð. Hver og ein eyja heldur ballið til skiptis og er mikill metnaður að toppa ballið frá árinu áður. Á Lundaböllum er boðið upp á lunda með alls kyns matreiðsluaðferðum en einnig er boðið upp á annars konar villibráð. Lundaböll voru hér áður fyrr einungis fyrir lundaveiðimenn og þeirra frúr en hafa verið opnuð öllum.
[[Lundaballið]] er haldið í september ár hvert, en þá mætast lundaveiðimenn allra eyjanna og halda saman uppskeruhátíð. Félögin um hverja úteyju eða veiðistað skiptast á að halda ballið og er mikill metnaður lagður í að toppa ballið frá árinu áður. Á Lundaböllum er boðið upp á lunda með alls kyns matreiðsluaðferðum en einnig er boðið upp á annars konar villibráð. Lundaböll voru hér áður fyrr einungis fyrir lundaveiðimenn og þeirra frúr en hafa á síðari árum verið opin öllum.


== Þrettándinn ==
== Þrettándinn ==
Síðasti dagur jóla er haldinn hátíðlegur. Þrettándaganga er farin um bæinn í fylgd Grýlu, Leppalúða, jólasveinanna og ýmissa skelfilegra trölla. Síðan er dansað í kringum brennu og þá bætast við álfar, púkar og alls kyns kynjaverur. Að lokum eru jólin kvödd um miðnætti með flugeldasýningu.
Þrettándi og síðasti dagur jóla er haldinn hátíðlegur í Vestmannaeyjum. Þrettándaganga er farin um bæinn í fylgd Grýlu, Leppalúða, jólasveinanna og ýmissa skelfilegra trölla, en samkvæmt hefðinni hefst hún nálægt [[Skiphellar|skiphellum]] þar sem að jólasveinarnir koma niður af [[Háhá|Hánni]]. Gangan heldur þaðan upp á stóra malarvöllinn undir [[Löngulág]]. Þar er dansað í kringum brennu með álfum, púkum og alls kyns kynjaverum. Að lokum eru jólin kvödd um miðnætti með flugeldasýningu.
1.449

breytingar

Leiðsagnarval