5, 15, Möppudýr, Stjórnendur
1.449
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 1: | Lína 1: | ||
Vestmannaeyjar hafa liðið mikið fyrir einangrun sína í gegnum aldirnar, en Eyjamenn hafa ekki látið það eftir sér að sitja á strák sínum - hátíðir og uppákomur af öllum stærðargráðum eru á hverju strái þegar að Vestmannaeyjar eru annars vegar, og mikið er að gerast í Eyjum allt árið um kring. Vinsælt er meðal ferðamanna að sækja Eyjarnar heim þegar sérstakir viðburðir eru, en nokkrar bera af í vinsældum: | |||
== Shellmót og Vöruvalsmót == | == Þjóðhátíð í Eyjum == | ||
[[Þjóðhátíðin]] er haldin fyrstu helgi í ágúst. Hátíðin er af gömlum grunni eða frá því árið 1874 þegar að Íslendingar fjölmenntu á Þingvöllum í tilefni þúsund ára byggðar á Íslandi - sökum afkáralegs veðurs var ógjörningur fyrir Eyjamenn að sækja hátíðina, þannig að þeir sættu sig við að koma sér upp sinni eigin hátíð. | |||
Í dag er þjóðhátíðin í Eyjum stór og mikil hátíð þar sem ÍBV íþróttafélag byggir upp ævintýralega smáborg í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]] sem hverfur svo nánast sporlaust fjórum dögum síðar. Þar er boðið upp á tónlistarveislu þar sem vinsælustu hljómsveitir landsins hverju sinni stíga á stokk og gleðja hátíðargesti allan sólarhringinn. Flugeldasýning, brenna á [[fjósaklettur|fjósakletti]] og [[brekkusöngur]] er meðal þess sem boðið er upp á. Hin sérstæðu hvítu hústjöld setja líka sterkan svip sinn á dalinn þar sem heimamenn setja upp tjöldin sín á skipulagðan hátt þar sem að hver röð tjalda myndar götu og hvert tjald hefur númer eða nafn. Þar hafast menn við í gegnum allar tegundir veðurs og næra sig á lunda og kjötsúpu. Þar er oft á tíðum dvalið fram í dagrenningu við gítarspil og söng. | |||
== Goslokahátíðin == | |||
[[Goslokahátíðin]] er haldin hátíðleg fyrstu helgina í júlí. Þá er [[Heimaeyjargosið|goslokanna á Heimaey]] minnst með Harmonikkuleik og öðru skralli í krónum í [[Skvísusund]]i. Þessi hátíð er ævið minni en Þjóðhátíðin en mun nánari og fjölskylduvænni - gamlir Eyjamenn snúa aftur frá meginlandinu til þess að endurnýja gömul kynni, og viðstöðulausri dagskrá er haldið uppi víða um bæinn með málverkasýningum, leikrænum tilburðum og öðrum listrænum gjörningum. | |||
== Íþróttaviðburðir == | |||
=== Shellmót og Vöruvalsmót === | |||
Peyja- og pæjumót í knattspyrnu eru haldin í júní þar sem yngri flokkar af öllu landinu hittast og keppa í fótbolta. Mótin standa yfir í þrjá til fjóra daga og börnin fá einnig tækifæri til að upplifa margt sem Eyjarnar hafa upp á bjóða eins og að spranga og fara í siglingu umhverfis Eyjuna og sjá svartfuglinn í berginu. | Peyja- og pæjumót í knattspyrnu eru haldin í júní þar sem yngri flokkar af öllu landinu hittast og keppa í fótbolta. Mótin standa yfir í þrjá til fjóra daga og börnin fá einnig tækifæri til að upplifa margt sem Eyjarnar hafa upp á bjóða eins og að spranga og fara í siglingu umhverfis Eyjuna og sjá svartfuglinn í berginu. | ||
== Golfævintýri== | === Golfævintýri=== | ||
Golfævintýri er spennandi golfmót og golfkennsla fyrir börn og unglinga. Ævintýrið stendur í fimm daga og er öllum krökkum opið.http://bjarnarey.eyjar.is/golf/avintyri/default.htm | Golfævintýri er spennandi golfmót og golfkennsla fyrir börn og unglinga. Ævintýrið stendur í fimm daga og er öllum krökkum opið. [http://bjarnarey.eyjar.is/golf/avintyri/default.htm] | ||
== Volcano open == | === Volcano open === | ||
Volcano open er stórt golfmót sem haldið er í byrjun júlí og er opið öllum. | Volcano open er stórt golfmót sem haldið er í byrjun júlí og er opið öllum. | ||
== Pysjuævintýri == | == Pysjuævintýri == | ||