„Högni Sigurðsson (Vatnsdal)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 29: Lína 29:
:lofaðar, sem verðugt er.
:lofaðar, sem verðugt er.
</div>
</div>
Högni Sigurðsson í Vatnsdal var barnakennari í Vestmannaeyjum árin 1904-1908. Hann fæddist 23. september 1874 að [[Garðar|Görðum]]. Hann ólst upp í [[Boston]] til 19 ára aldurs. Hann var allæs 8 ára gamall, sem var óvenjulegt þá. Hann stundaði alls konar störf á unglingsárum, þangað til hann hóf nám við Flensborgarskólann í Hafnarfirði. Þaðan lauk hann kennaraprófi árið 1895. Barnakennslan var aðeins lítill hluti af því sem að hann tók sér fyrir hendur. Hann var í landbúskapi, útgerð og við íshúsvörslu hjá [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélagi Vestmannaeyja]]. Högni var hagmæltur og gerði mikið að því að kveða ljóð. Hann samdi um margt og verður eitt kvæði birt hér sem hann samdi um eyjuna:
Högni Sigurðsson í Vatnsdal var barnakennari í Vestmannaeyjum árin 1904-1908. Hann fæddist 23. september 1874 að [[Garðar|Görðum]]. Hann ólst upp í [[Boston]] til 19 ára aldurs. Hann var allæs 8 ára gamall, sem var óvenjulegt þá. Hann stundaði alls konar störf á unglingsárum, þangað til hann hóf nám við Flensborgarskólann í Hafnarfirði. Þaðan lauk hann kennaraprófi árið 1895. Barnakennslan var aðeins lítill hluti af því sem að hann tók sér fyrir hendur. Hann var í landbúskapi, útgerð og við íshúsvörslu hjá [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélagi Vestmannaeyja]]. Högni var hagmæltur og gerði mikið að því að kveða ljóð. Hann samdi um margt og verður eitt kvæði birt hér til hliðar sem hann samdi um eyjuna.




11.675

breytingar

Leiðsagnarval