„Barnaskóli Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 74: Lína 74:
* [[Ágúst Árnason]] 1907-1937
* [[Ágúst Árnason]] 1907-1937


== Skólinn í dag ==
Barnaskóli Vestmannaeyja er heildstæður grunnskóli með u.þ.b. 450 nemendur á aldrinum 6-16 ára í 22 bekkjardeildum. Íþróttakennsla fer fram í [[Íþróttamiðstöðin]]ni við [[Brimhólabraut]]. Í skólanum er sérdeild fyrir fatlaða nemendur, ennfremur hefur undanfarin ár verið starfrækt nýbúadeild í skólanum til stuðnings fyrir nemendur sem hafa flutt til Eyja erlendis frá.
Barnaskólinn leggur áherslu á að nemendur kynnist sérstöðu heimabyggðar sinnar eins og [[jarðsaga|jarðfræði]], [[dýralíf]]i og [[saga|sögu]]. Skólinn er virkur þátttakandi í erlendum samskiptum með nýjustu tækni má þar nefna Jasonverkefnið, þátttaka í Comeniusarverkefni, GLOBE- umhverfisverkefnið sem nú stendur yfir og fleira.
Þá vill skólinn efla samkennd, vináttu og sjálfsöryggi nemenda og er unnið að því m.a. með: samveru á sal, vinahópum, íþróttadegi, upplestrarkeppni, útivistardögum, árshátíð, tilbreytingadögum og ýmsu öðru.
==Tæknilegar upplýsingar ==
* '''Heimilisfang:'''
:Skólavegi
:900 Vestmannaeyjar
* '''Sími:'''
:4811944
* '''Fax:'''
:4811948
* '''Veffang:'''
:http://vestmannaeyjar.ismennt.is/
:http://www.skolatorg.is/kerfi/barnask_i_vestmannaeyjum/skoli/
* '''Netfang:'''
:barney@ismennt.is
* '''Skólastjóri:'''
:Hjálmfríður Sveinsdóttir  hjalmfr@ismennt.is
* '''Aðstoðarskólastjóri: '''
:Björn Elíasson bjorne@ismennt.is
* '''Opnunartímar:'''
:Mán - Fös  8.00 - 15.00




108

breytingar

Leiðsagnarval