„Blik 1967/Gott er með góðu fólki“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Changed protection level for "Blik 1967/Gott er með góðu fólki" [edit=autoconfirmed:move=autoconfirmed])
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
Þannig ber það hita og þunga dagsins, sem hinn trausti og innsti kjarni þjóðarsálarinnar, væntir sér hvorki hróss né útnefningar af neinu tæi og hverfur jafn hljóðlega til feðra sinna eins og það kom inn í þennan heim .En samt hefur það unnið sér ógleymanlegan sigursveig í hugum þeirra, sem voru svo hamingjusamir að fá að kynnast því og njóta manngæðanna, sem það átti í svo ríkum mæli. Og þótt ekki fari háværar sögur af þessu fólki, á það engu síður stórslegna og merkilega sögu, sem kallar á okkur til frásagnar a. m. k. þau brot úr lífi þess, sem orkaði á okkur dýpst. En enginn höfundur er betri en sá, sem geldur með lífi sínu fyrir efni sögu sinnar.
Þannig ber það hita og þunga dagsins, sem hinn trausti og innsti kjarni þjóðarsálarinnar, væntir sér hvorki hróss né útnefningar af neinu tæi og hverfur jafn hljóðlega til feðra sinna eins og það kom inn í þennan heim .En samt hefur það unnið sér ógleymanlegan sigursveig í hugum þeirra, sem voru svo hamingjusamir að fá að kynnast því og njóta manngæðanna, sem það átti í svo ríkum mæli. Og þótt ekki fari háværar sögur af þessu fólki, á það engu síður stórslegna og merkilega sögu, sem kallar á okkur til frásagnar a. m. k. þau brot úr lífi þess, sem orkaði á okkur dýpst. En enginn höfundur er betri en sá, sem geldur með lífi sínu fyrir efni sögu sinnar.


[[Mynd:Blik 1967 258.jpg|thumb|250px|Fjölskylda Jóns og Ingibjargar í Suðurgarði. - Standandi frá vinstri: 1. Guðlaug Bergþórsdóttir, 2. Sigurgeir Jónsson, 3. Margrét Marta Jónsdóttir (Johnsen), 4.Guðrún Jónsdóttir, 5. Jóhann Jónsson, 6. Árný Sigurðardóttir. - Hjónin Jón og Ingibjörg sitja.]]
[[Mynd:Blik 1967 258.jpg|thumb|250px|''Fjölskylda Jóns og Ingibjargar í Suðurgarði.'' - ''Standandi frá vinstri: 1. Guðlaug Bergþórsdóttir, 2. [[Sigurgeir Jónsson (Suðurgarði)|Sigurgeir Jónsson]], 3. [[Margrét Marta Jónsdóttir]] (Johnsen), 4. [[Guðrún Jónsdóttir (Þorlaugargerði)|Guðrún Jónsdóttir]], 5. [[Jóhann Jónsson (Suðurgarði)|Jóhann Jónsson]], 6. [[Árný Sigurðardóttir (Suðurgarði)|Árný Sigurðardóttir]]. - Hjónin Jón og Ingibjörg sitja.'']]


:'''2.'''<br>
:'''2.'''<br>
Lína 19: Lína 19:
Systkinin ólust upp í foreldrahúsum á Voðmúlastöðum við svipuð kjör og alþýða fólks átti við að búa um þær mundir. En þegar þau voru milli tektar og tvítugs, dó móðir þeirra, og stóð nú Guðmundur uppi í annað skipti ekkjumaður. Tók þá Guðrún við öllum búsýslustörfum hjá föður sínum innan húss, þótt ung væri. Fórst henni það vel úr hendi, enda var hún fljótt hið mesta mannsefni, björt yfirlitum og fríð sýnum.
Systkinin ólust upp í foreldrahúsum á Voðmúlastöðum við svipuð kjör og alþýða fólks átti við að búa um þær mundir. En þegar þau voru milli tektar og tvítugs, dó móðir þeirra, og stóð nú Guðmundur uppi í annað skipti ekkjumaður. Tók þá Guðrún við öllum búsýslustörfum hjá föður sínum innan húss, þótt ung væri. Fórst henni það vel úr hendi, enda var hún fljótt hið mesta mannsefni, björt yfirlitum og fríð sýnum.


Guðmundur var svo mikill barnavinur, að til hans var jafnað í þeim efnum og löngu eftir hans dag. Er enn í frásögur fært það, sem Ingibjörg tengdadóttir hans sagði við Jóhann son sinn, þegar hann var að gera brúðkaup sitt: „Á því hefði ég trú, Hanni minn, ef þú eignast einhverntíma son, að látir hann heita eftir honum Guðmundi afa þínum. Svo góður var jafnan sá andi, sem hann hafði til barnanna, að ég er sannfærð um, að enn muni blessun og farsæld fylgja nafni hans." En Guðmundur var engu síður vinsæ11 í hópi hinna eldri, því að hann var einn þeirra nærgætnu manna, sem allir vildu fegnir eiga sér til fulltingis, began eitthvað bjátaði á um heilsufar, því að hann reyndist þá oft hinn bezti læknir. Var hann ávallt sóttur, þegar snögg veikindi eða slys báru að höndum. Þá var fátt lærðra lækna og erfitt til þeirra að sækja, enda voru læknishéruðin víðáttumikil, og vegleysur og vatnsmiklar ár hinar mestu torfærur, en „Þarfasti þjónninn" eina farartækið.<br>
Guðmundur var svo mikill barnavinur, að til hans var jafnað í þeim efnum og löngu eftir hans dag. Er enn í frásögur fært það, sem Ingibjörg tengdadóttir hans sagði við Jóhann son sinn, þegar hann var að gera brúðkaup sitt: „Á því hefði ég trú, Hanni minn, ef þú eignast einhverntíma son, að þú látir hann heita eftir honum Guðmundi afa þínum. Svo góður var jafnan sá andi, sem hann hafði til barnanna, að ég er sannfærð um, að enn muni blessun og farsæld fylgja nafni hans.En Guðmundur var engu síður vinsæ11 í hópi hinna eldri, því að hann var einn þeirra nærgætnu manna, sem allir vildu fegnir eiga sér til fulltingis, þegar eitthvað bjátaði á um heilsufar, því að hann reyndist þá oft hinn bezti læknir. Var hann ávallt sóttur, þegar snögg veikindi eða slys báru að höndum. Þá var fátt lærðra lækna og erfitt til þeirra að sækja, enda voru læknishéruðin víðáttumikil, og vegleysur og vatnsmiklar ár hinar mestu torfærur, en „Þarfasti þjónninn" eina farartækið.<br>
Oft þurfti hann að búa um beinbrot. Greri allt svo vel saman úr höndum hans, að ekki þótti þörf að sækja lækni, nema ef illa hafði brotnað. Einhverju sinni hafði hann búið um lærbrot, en leggurinn hafði brotnað ofarlega, og lét Guðmundur senda eftir héraðslækninum. En þegar hann kom, sagðist hann ekki þurfa að hreyfa við umbúðunum. Bætti læknirinn því við, að Guðmundur hefði búið um brot þetta að fyrirmynd franskra lækna. En hann hafi komizt í kynni við þá í Vestmannaeyjum.<br>
Oft þurfti hann að búa um beinbrot. Greri allt svo vel saman úr höndum hans, að ekki þótti þörf að sækja lækni, nema ef illa hafði brotnað. Einhverju sinni hafði hann búið um lærbrot, en leggurinn hafði brotnað ofarlega, og lét Guðmundur senda eftir héraðslækninum. En þegar hann kom, sagðist hann ekki þurfa að hreyfa við umbúðunum. Bætti læknirinn því við, að Guðmundur hefði búið um brot þetta að fyrirmynd franskra lækna. En hann hafi komizt í kynni við þá í Vestmannaeyjum.<br>
Ennfremur tók hann mönnum oft blóð eða sló þeim æð, eins og það var líka kallað. Til þess var notaður svokallaður bíldur og lítið nautgripahorn slólaust og opið upp úr stiklinum. Var hornið sogið fast á hörundið, bar sem eymslin voru. Við þetta hvarf allt loft úr horninu, en til þess að varna því, að loft kæmist inn og hornið losnaði, var blautum líknarbelg brugðið yfir gatið, og límdist hann bar fastur og lokaði fyrir. Blóðkoppar og blóðtaka af þessu tæi þótti gefast mjög vel gegn gigt og margskonar öðrum kvillum, og menn töluðu um, að með þessu losnaði líkaminn við óholla vessa.
Ennfremur tók hann mönnum oft blóð eða sló þeim æð, eins og það var líka kallað. Til þess var notaður svokallaður bíldur og lítið nautgripahorn slóglaust og opið upp úr stiklinum. Var hornið sogið fast á hörundið, þar sem eymslin voru. Við þetta hvarf allt loft úr horninu, en til þess að varna því, að loft kæmist inn og hornið losnaði, var blautum líknarbelg brugðið yfir gatið, og límdist hann þar fastur og lokaði fyrir. Blóðkoppar og blóðtaka af þessu tæi þótti gefast mjög vel gegn gigt og margskonar öðrum kvillum, og menn töluðu um, að með þessu losnaði líkaminn við óholla vessa.<br>
 
Tæki þessi gengu í arf til Jóns Guðmundssonar, og tók hann mörgum blóð eftir það, þótt hann yrði aldrei læknir sem faðir hans hafði verið, en Guðmundur hlýtur að hafa verið læknir af Guðs náð.<br>
Tæki þessi gengu í arf til Jóns Guðmundssonar, og tók hann mörgum blóð eftir það, þótt hann yrði aldrei læknir sem faðir hans hafði verið, en Guðmundur hlýtur að hafa verið læknir af Guðs náð.<br>
Þegar þessi tæki komust í eigu Jóns, var hann kvæntur Ingibjörgu Jónsdóttur bónda Brandssonar. Voru þau hjónin mörgum innan handar í þessum efnum með nærgætni sinni og alúð. Þau hjálpuðust að, Jón sló á æðina með bíldinum, en Ingibjörg sogaði hornið á.<br>
Þegar þessi tæki komust í eigu Jóns, var hann kvæntur Ingibjörgu Jónsdóttur bónda Brandssonar. Voru þau hjónin mörgum innan handar í þessum efnum með nærgætni sinni og alúð. Þau hjálpuðust að, Jón sló á æðina með bíldinum, en Ingibjörg sogaði hornið á.<br>
Bíldurinn og hornið voru í eftirlátnum munum Ingibjargar, þegar hún lézt, og eru nú varðveitt í Byggðarsafni Vestmannaeyja, og þar geyma þau sína sögu. Þögult og orðvana er þeirra má1 nú sem áður á hniginni öld. Þau túlkuðu í verki göfugt hjartalag og nákvæmar hendur, sem aldrei kröfðust launa fyrir veitta líkn.
Bíldurinn og hornið voru í eftirlátnum munum Ingibjargar, þegar hún lézt, og eru nú varðveitt í [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðarsafni Vestmannaeyja]], og þar geyma þau sína sögu. Þögult og orðvana er þeirra má1 nú sem áður á hniginni öld. Þau túlkuðu í verki göfugt hjartalag og nákvæmar hendur, sem aldrei kröfðust launa fyrir veitta líkn.


:'''3.'''<br>
:'''3.'''<br>
Kirkjuland í Austur-Landeyjum var tvíbýlisjörð. Bjó bar á austurpartinum Bjarni nokkur Bjarnason ásamt konu sinni, Katrínu, og börnum sínum fjórum, öllum uppkomnum. Bjarni þessi var hinn mesti hagleiksmaður, listasmiður á tré og járn. Í hugkvæmni sinni hefur hann sjálfsagt ekki getað með öllu bundið bagga sína samtíðinni og aldrei verið á réttri hillu sem bóndi. Mun hann hafa átt erfitt með að una einangruninni og einhæfninni, sem af henni leiddi, og fýst að hleypa heimdraganum.
Kirkjuland í Austur-Landeyjum var tvíbýlisjörð. Bjó þar á austurpartinum Bjarni nokkur Bjarnason ásamt konu sinni, Katrínu, og börnum sínum fjórum, öllum uppkomnum. Bjarni þessi var hinn mesti hagleiksmaður, listasmiður á tré og járn. Í hugkvæmni sinni hefur hann sjálfsagt ekki getað með öllu bundið bagga sína samtíðinni og aldrei verið á réttri hillu sem bóndi. Mun hann hafa átt erfitt með að una einangruninni og einhæfninni, sem af henni leiddi, og fýst að hleypa heimdraganum.<br>
 
Þetta var á harðindaárunum upp úr 1880, meðan vesturferðir voru hvað tíðastar, þegar fjöldi fólks tók sig upp og flúði kuldann og sultinn og fór til Vesturheims. En þar var sagt, að skógarnir ilmuðu af byggingarviði, ávaxtatrén svignuðu undan aldinum eins og í Eden forðum og þar klæjaði mann í iljarnar undan gullinu, sem gengið væri á!<br>
Þetta var á harðindaárunum upp úr 1880, meðan vesturferðir voru hvað tíðastar, þegar fjöldi fólks tók sig upp og flúði kuldann og sultinn og fór til Vesturheims. En þar var sagt, að skógarnir ilmuðu af byggingarviði, ávaxtatrén svignuðu undan aldinum eins og í Eden forðum og þar klæjaði mann í iljarnar undan gullinu, sem gengið væri á!<br>
Bjarni fann nú umheiminn anda til sín þessum ilmi úr fréttum vesturfaranna, sem lofuðu gulli og grænum skógum. Þarna var hans draumaland. Þar mundi hann geta neytt hæfileika sinna og væri ekki lengur bundinn í báða skó.<br>
Bjarni fann nú umheiminn anda til sín þessum ilmi úr fréttum vesturfaranna, sem lofuðu gulli og grænum skógum. Þarna var hans draumaland. Þar mundi hann geta neytt hæfileika sinna og væri ekki lengur bundinn í báða skó.<br>
Sagði nú Bjarni jörð sinni lausri og hélt til Vesturheims ásamt börnum sínum. En ekki hefur þetta orðið sársaukalaust, því að Katrínu brast kjark til að fylgja manni sínum og börnum út í óvissuna. Hún hefur víst ekki heldur getað fylgzt með honum, þegar hann byrjaði að reisa skýjaborgir sínar um nýtt líf og glæsilegt í framandi landi, langt vestan við sól og mána.
Sagði nú Bjarni jörð sinni lausri og hélt til Vesturheims ásamt börnum sínum. En ekki hefur þetta orðið sársaukalaust, því að Katrínu brast kjark til að fylgja manni sínum og börnum út í óvissuna. Hún hefur víst ekki heldur getað fylgzt með honum, þegar hann byrjaði að reisa skýjaborgir sínar um nýtt líf og glæsilegt í framandi landi, langt vestan við sól og mána.


Guðmundur á Voðmúlastöðum undi ekki öllu lengur á þeim stað, þar sem dauðinn hafði svo oft höggið í sama knérunnann. Þar hafði hann orðið að horfa upp á lík barna sinna, sem höfðu látizt skömmu eftir að þau sáu ljós þessa dags, og loks höfðu þung örlög svift hann báðum ævifélögum hans. Nú var hann farinn að eldast og þreytast og vildi komast í nýtt umhverfi, ef hann með því gæti dreift og gleymt að nokkru hörmum sínum. Hann fékk byggingarbréf fyrir [[Kirkjuland]]i og fluttist þangað ásamt börnum sínum Guðrúnu og Jóni, og varð Guðrún áfram bústýra hans. Gerðist þetta í fardögum vorið, sem Bjarni flutti vestur um haf, en Katrín fékk að vera áfram til húsa á Kirkjulandi í skjóli Guðmundar og systkinanna, sem hún batt vináttu við til æviloka.
Guðmundur á Voðmúlastöðum undi ekki öllu lengur á þeim stað, þar sem dauðinn hafði svo oft höggið í sama knérunnann. Þar hafði hann orðið að horfa upp á lík barna sinna, sem höfðu látizt skömmu eftir að þau sáu ljós þessa dags, og loks höfðu þung örlög svift hann báðum ævifélögum hans. Nú var hann farinn að eldast og þreytast og vildi komast í nýtt umhverfi, ef hann með því gæti dreift og gleymt að nokkru hörmum sínum. Hann fékk byggingarbréf fyrir Kirkjulandi og fluttist þangað ásamt börnum sínum Guðrúnu og Jóni, og varð Guðrún áfram bústýra hans. Gerðist þetta í fardögum vorið, sem Bjarni flutti vestur um haf, en Katrín fékk að vera áfram til húsa á Kirkjulandi í skjóli Guðmundar og systkinanna, sem hún batt vináttu við til æviloka.


:'''4.'''<br>
:'''4.'''<br>
Lína 44: Lína 42:
Á Kirkjulandi tók Jón Guðmundsson út þroska sinn í skjóli föður síns og Guðrúnar, systur sinnar, sem var fjórum árum eldri en bróðirinn. Bæði voru þau fædd á Voðmúlastöðum, hún 1864, en hann 2. sept. 1868.<br>
Á Kirkjulandi tók Jón Guðmundsson út þroska sinn í skjóli föður síns og Guðrúnar, systur sinnar, sem var fjórum árum eldri en bróðirinn. Bæði voru þau fædd á Voðmúlastöðum, hún 1864, en hann 2. sept. 1868.<br>
Jón var ekki eftirbátur föður síns að því leyti að vera hugljúfi hvers manns, sem honum kynntist. Hann var lægri meðalmaður á hæð; fjörlegur og kvikur til átaka, jafnvægismaður í skapi, enda þéttur á velli og þéttur í lund. Hann var maður fríður sýnum, með ávallt nef, vel eygur og svipfallegur, hýrlegur á yfirbragð, jarphærður og bjartur yfirlitum. Dagfarslega var hann prúður, hógvær í orðum og hæverskur í allri sinni framkomu. Bjarmaði af honum velvildin, enda þótti ungum sem gömlum gott með honum að vera. Þess vegna var hann alls staðar aufúsugestur og sást hann hvergi glaðari en í glöðum vinahópi.<br>
Jón var ekki eftirbátur föður síns að því leyti að vera hugljúfi hvers manns, sem honum kynntist. Hann var lægri meðalmaður á hæð; fjörlegur og kvikur til átaka, jafnvægismaður í skapi, enda þéttur á velli og þéttur í lund. Hann var maður fríður sýnum, með ávallt nef, vel eygur og svipfallegur, hýrlegur á yfirbragð, jarphærður og bjartur yfirlitum. Dagfarslega var hann prúður, hógvær í orðum og hæverskur í allri sinni framkomu. Bjarmaði af honum velvildin, enda þótti ungum sem gömlum gott með honum að vera. Þess vegna var hann alls staðar aufúsugestur og sást hann hvergi glaðari en í glöðum vinahópi.<br>
Hestamaður var hann prýðilegur og átti ávallt, meðan hann var í sveitinni, fjörmikla gæðinga - og átti reyndar alla tíð góða hesta. En kröfur til góðra hesta hlutu að breytast, eftir að hann fluttist til Vestmannaeyja, þar sem hver einn hestur varð að vera góður til allra starfa, dráttar, áburðar og reiðar.
Hestamaður var hann prýðilegur og átti ávallt, meðan hann var í sveitinni, fjörmikla gæðinga - og átti reyndar alla tíð góða hesta. En kröfur til góðra hesta hlutu að breytast, eftir að hann fluttist til Vestmannaeyja, þar sem hver einn hestur varð að vera góður til allra starfa, dráttar, áburðar og reiðar.<br>
 
Það leiðir þá og af sjálfu sér, að Jón var vandur að virðingu sinni, og stóðu orð hans jafnan eins og stafur á bók. Aldrei hallaði hann viljandi á neinn, en mildaði og bar í bætifláka fyrir þá, sem bornir voru sökum. Auk þess var hann hinn ágætasti mannasættir.<br>
Það leiðir þá og af sjálfu sér, að Jón var vandur að virðingu sinni, og stóðu orð hans jafnan eins og stafur á bók. Aldrei hallaði hann viljandi á neinn, en mildaði og bar í bætifláka fyrir þá, sem bornir voru sökum. Auk þess var hann hinn ágætasti manasættir.<br>
Þótt Jón stæði aldrei framarlega í félagsmálum, eða væri áberandi forystumaður, var hann engu að síður einn hinna traustustu bakhjarla, sem mynda nauðsynlegan kjarna í félagsmálum sveitar sinnar, enda var gott til hans að leita. Á þeim árum var keypt orgel til Krosskirkju. Kunni enginn þar í sveitinni á slíkt hljóðfæri. Var þá leitað til Jóns, því að hann var mjög söngelskur og hafði góða söngrödd. Brá hann sér þá til Vestmannaeyja og naut um tíma tilsagnar [[Sigfús Árnason|Sigfúsar Árnasonar]] organista. Keypti hann sér þá einnig orgel, þrátt fyrir lítil efni, en upp frá því var orgel á heimili Jóns, og þróaðist þar mikið sönglíf. Þannig varð Jón fyrsti organisti Krosskirkju.
Þótt Jón stæði aldrei framarlega í félagsmálum, eða væri áberandi forystumaður, var hann engu að síður einn hinna traustustu bakhjarla, sem mynda nauðsynlegan kjarna í félagsmálum sveitar sinnar, enda var gott til hans að leita. Á þeim árum var keypt orgel til Krosskirkju. Kunni enginn þar í sveitinni á slíkt hljóðfæri. Var þá leitað til Jóns, því að hann var mjög söngelskur og hafði góða söngrödd. Brá hann sér þá til Vestmannaeyja og naut um tíma tilsagnar [[Sigfús Árnason|Sigfúsar Árnasonar]] organista. Keypti hann sér þá einnig orgel, þrátt fyrir lítil efni, en upp frá því var orgel á heimili Jóns, og þróaðist þar mikið sönglíf. Þannig varð Jón fyrsti organisti Krosskirkju.


Leiðsagnarval