84.864
breytingar
m (Changed protection level for "Blik 1967/II. Árni meðhjálpari Einarsson" [edit=autoconfirmed:move=autoconfirmed]) |
(Lagfæringar og settir tenglar.) |
||
| Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Árni meðhjálpari Einarsson'''. | '''Árni meðhjálpari Einarsson'''.<br> | ||
Hann var yngstur hinna 18 barna hjónanna [[Einar bóndi Sigurðsson|Einars]] og Vigdísar á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].<br> | Hann var yngstur hinna 18 barna hjónanna [[Einar bóndi Sigurðsson|Einars]] og Vigdísar á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].<br> | ||
Fyrri hluta nóvember-mánaðar 1848 var mikið um að vera á prestssetrinu [[Ofanleiti]] í Vestmannaeyjum. Undirbúin var dýrðleg brúðkaupsveizla þeirra [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinnu Jónsdóttur Austmann]], prestsdóttur og fyrrverandi heimasætu þar, og [[Árni Einarsson|Árna Einarssonar]] bónda og meðhjálpara Sigurðssonar á Vilborgarstöðum. Hinn 15. nóvember gaf síðan faðir brúðarinnar, séra [[Jón Jónsson Austmann|Jón J. Austmann]], sóknarprestur, brúðhjónin saman í heilagt hjónaband. Brúðguminn var þá 24 ára og brúðurin einu ári eldri, fædd á Þykkvabæjarklaustri 1823.<br> | Fyrri hluta nóvember-mánaðar 1848 var mikið um að vera á prestssetrinu [[Ofanleiti]] í Vestmannaeyjum. Undirbúin var dýrðleg brúðkaupsveizla þeirra [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinnu Jónsdóttur Austmann]], prestsdóttur og fyrrverandi heimasætu þar, og [[Árni Einarsson|Árna Einarssonar]] bónda og meðhjálpara Sigurðssonar á Vilborgarstöðum. Hinn 15. nóvember gaf síðan faðir brúðarinnar, séra [[Jón Jónsson Austmann|Jón J. Austmann]], sóknarprestur, brúðhjónin saman í heilagt hjónaband. Brúðguminn var þá 24 ára og brúðurin einu ári eldri, fædd á Þykkvabæjarklaustri 1823.<br> | ||
Þótt prestsdóttirin væri ekki gömul, hafði hún ratað í raunir, - og þær ekki svo litlar.<br> | Þótt prestsdóttirin væri ekki gömul, hafði hún ratað í raunir, - og þær ekki svo litlar.<br> | ||
| Lína 7: | Lína 6: | ||
Sumarið 1845 gerðist [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann Jörgen Johnsen]], danskur maður ógiftur, verzlunarstjóri („factor“) við [[Brydeverzlun]] í Eyjum eða [[Austurbúðin]]a. „Factorinn“ bjó vitaskuld í Danska-Garði, fast við Kornhól, sem var raunar hluti af „[[Garðinum]]“.<br> | Sumarið 1845 gerðist [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann Jörgen Johnsen]], danskur maður ógiftur, verzlunarstjóri („factor“) við [[Brydeverzlun]] í Eyjum eða [[Austurbúðin]]a. „Factorinn“ bjó vitaskuld í Danska-Garði, fast við Kornhól, sem var raunar hluti af „[[Garðinum]]“.<br> | ||
Ekki leið á löngu, áður en lifna tók heit ást í hjörtum þeirra Guðfinnu prestsdóttur, bústýru í Kornhól, og hins spengilega danska verzlunarstjóra.<br> | Ekki leið á löngu, áður en lifna tók heit ást í hjörtum þeirra Guðfinnu prestsdóttur, bústýru í Kornhól, og hins spengilega danska verzlunarstjóra.<br> | ||
Árið eftir (1846) er prestsdóttirin talin vera „sjálfra sinna“ í Kornhól, enda þótt hún annist heimili ekkilsins.<br> | Árið eftir (1846) er prestsdóttirin talin vera „sjálfra sinna“ í Kornhól, enda þótt hún annist heimili ekkilsins.<br> | ||
Þegar líða tekur að jólum 1846, hefur prestsdóttirin iðulega hjá sér næturgest, sem naumast er í frásögu færandi.<br> | Þegar líða tekur að jólum 1846, hefur prestsdóttirin iðulega hjá sér næturgest, sem naumast er í frásögu færandi.<br> | ||
Svo líður tíminn í ást og sæld og agnarlitlum syndum með í bland, eins og gengur.<br> | Svo líður tíminn í ást og sæld og agnarlitlum syndum með í bland, eins og gengur.<br> | ||
Þegar leið á sumarið 1847 var prestsdóttirin farin að þykkna alláberandi undir belti. Jafnframt var það öllum Eyjabúum kunnugt, að verzlunarstjórinn og Guðfinna prestsdóttir voru heitbundin og höfðu afráðið sín á milli að eigast.<br> | Þegar leið á sumarið 1847 var prestsdóttirin farin að þykkna alláberandi undir belti. Jafnframt var það öllum Eyjabúum kunnugt, að verzlunarstjórinn og Guðfinna prestsdóttir voru heitbundin og höfðu afráðið sín á milli að eigast.<br> | ||
Í september haustið 1847 var Fæðingarstofnunin („Stiftelsið“), fullgerð og viðbúin til að veita barnshafandi konum viðtöku. Þar hafði danski læknirinn Dr. [[Peter Anton Schleisner|P. A. Schleisner]] tryggt sér aðstoð tveggja mætra kvenna í Eyjum, [[Solveig Pálsdóttir|Solveigar Pálsdóttur]], hinnar lærðu ljósmóður, sem var hin trausta stoð sjálfs læknisins við störfin, og svo Guðfinnu Jónsdóttur Austmann. Hún var ráðin „Opvarteske“ við fæðingarstofnunina, (þ.e. þjónustustúlka).<br> | Í september haustið 1847 var Fæðingarstofnunin („Stiftelsið“), fullgerð og viðbúin til að veita barnshafandi konum viðtöku. Þar hafði danski læknirinn Dr. [[Peter Anton Schleisner|P. A. Schleisner]] tryggt sér aðstoð tveggja mætra kvenna í Eyjum, [[Solveig Pálsdóttir|Solveigar Pálsdóttur]], hinnar lærðu ljósmóður, sem var hin trausta stoð sjálfs læknisins við störfin, og svo Guðfinnu Jónsdóttur Austmann. Hún var ráðin „Opvarteske“ við fæðingarstofnunina, (þ.e. þjónustustúlka).<br> | ||
Hinn 9. október (1847) varð svo Guðfinna prestsdóttir léttari, eða mánuði eftir að Fæðingarstofnunin tók til starfa. Hún fæddi | Hinn 9. október (1847) varð svo Guðfinna prestsdóttir léttari, eða mánuði eftir að Fæðingarstofnunin tók til starfa. Hún fæddi einkar efnilegt sveinbarn, sem séra Jón afi þess skírði fljótlega. - Sveinninn hlaut alnefni föður síns, var skírður Jóhann Jörgen (Johnsen)¹.<br> | ||
Meðan allt þetta gerðist, hugsaði séra Jón, faðir Guðfinnu, ráð sitt. Miskunnarlaust beitti hann sér gegn því, að Guðfinna dóttir hans giftist barnsföður sínum. Já, Þar var „engin miskunn hjá Manga“, enda þótt prestur hefði oft áminnt sóknarbörn sín af prédikunarstólnum í Landakirkju um að auðsýna miskunn og tillitssemi hvert öðru í daglega lífi og samskiptum. „Sælir eru miskunnsamir, því að þeim mun miskunnað verða“, hafði hann sagt og vitnað þannig í orð sjálfs meistarans. En þessi orð hans giltu víst ekki um ástarmál og hjúskaparheit!<br> | Meðan allt þetta gerðist, hugsaði séra Jón, faðir Guðfinnu, ráð sitt. Miskunnarlaust beitti hann sér gegn því, að Guðfinna dóttir hans giftist barnsföður sínum. Já, Þar var „engin miskunn hjá Manga“, enda þótt prestur hefði oft áminnt sóknarbörn sín af prédikunarstólnum í Landakirkju um að auðsýna miskunn og tillitssemi hvert öðru í daglega lífi og samskiptum. „Sælir eru miskunnsamir, því að þeim mun miskunnað verða“, hafði hann sagt og vitnað þannig í orð sjálfs meistarans. En þessi orð hans giltu víst ekki um ástarmál og hjúskaparheit!<br> | ||
Brátt sá prestur dóttur sinni út mannsefnið, sem ''hann'' gat fellt sig við. Það var bóndasonurinn Árni Einarsson bónda Sigurðssonar á Vilborgarstöðum.<br> | Brátt sá prestur dóttur sinni út mannsefnið, sem ''hann'' gat fellt sig við. Það var bóndasonurinn Árni Einarsson bónda Sigurðssonar á Vilborgarstöðum.<br> | ||
| Lína 25: | Lína 24: | ||
Árni Einarsson tók í rauninni við búsforráðum foreldra sinna þegar eftir giftingu haustið 1848. Næstu 4 árin er hann titlaður ábúðarmaður þar á Vilborgarstöðum. Eftir lát Einars bónda 1852 tók Árni að fullu við búi foreldra sinna og fékk síðar ábúð á þeirri Vilborgarstaðajörðinni, sem þau höfðu búið á, - en Vilborgarstaðajarðirnar eru 8 sem kunnugt er, - og bjó bar til æviloka.<br> | Árni Einarsson tók í rauninni við búsforráðum foreldra sinna þegar eftir giftingu haustið 1848. Næstu 4 árin er hann titlaður ábúðarmaður þar á Vilborgarstöðum. Eftir lát Einars bónda 1852 tók Árni að fullu við búi foreldra sinna og fékk síðar ábúð á þeirri Vilborgarstaðajörðinni, sem þau höfðu búið á, - en Vilborgarstaðajarðirnar eru 8 sem kunnugt er, - og bjó bar til æviloka.<br> | ||
Árni Einarsson var meðhjálpari í Vestmannaeyjum í hart nær hálfa öld, 1850- 1899, og þó öllu lengur, svo oft hafði hann annazt starfið fyrir föður sinn í forföllum hans sökum ellilasleika. Sáttasemjari í Eyjum var Árni bóndi í 25 ár, og hreppstjóri var hann þar um eitt skeið (1861-1864?). Í sóknarnefnd sat hann um tugi ára. Árni bóndi var varaþingmaður Vestmannaeyinga 1859-1874 og sat á alþingi árið 1861 sökum þess, að þingmaður kjördæmisins, [[séra Brynjólfur Jónsson]], gat ekki komið því við að sitja það þing. Prestur fékk þá engan hæfan prest til þess að leysa sig af hólmi frá embættisönnum á þingtímanum.<br> | Árni Einarsson var meðhjálpari í Vestmannaeyjum í hart nær hálfa öld, 1850- 1899, og þó öllu lengur, svo oft hafði hann annazt starfið fyrir föður sinn í forföllum hans sökum ellilasleika. Sáttasemjari í Eyjum var Árni bóndi í 25 ár, og hreppstjóri var hann þar um eitt skeið (1861-1864?). Í sóknarnefnd sat hann um tugi ára. Árni bóndi var varaþingmaður Vestmannaeyinga 1859-1874 og sat á alþingi árið 1861 sökum þess, að þingmaður kjördæmisins, [[séra Brynjólfur Jónsson]], gat ekki komið því við að sitja það þing. Prestur fékk þá engan hæfan prest til þess að leysa sig af hólmi frá embættisönnum á þingtímanum.<br> | ||
Á yngri árum var Árni Einarsson vertíðarformaður um árabil á stærsta áttæring í Eyjum, Auróru, sem þau áttu saman með fleirum, systkinin hann og Kristín húsfreyja í Nýjabæ, eftir að seinni maður hennar, Þorsteinn alþingismaður Jónsson, féll frá (1886). Mörg vor og sumur var Árni Einarsson formaður á julum eða sumarbátum föður síns og svo á útvegi sjálfs sín, eftir að hann gerðist bóndi og útvegsbóndi á Vilborgarstöðum. <br> | Á yngri árum var Árni Einarsson vertíðarformaður um árabil á stærsta áttæring í Eyjum, [[Auróra (áraskip)|Auróru]], sem þau áttu saman með fleirum, systkinin hann og Kristín húsfreyja í Nýjabæ, eftir að seinni maður hennar, [[Þorsteinn Jónsson alþingismaður|Þorsteinn]] alþingismaður Jónsson, féll frá (1886). Mörg vor og sumur var Árni Einarsson formaður á julum eða sumarbátum föður síns og svo á útvegi sjálfs sín, eftir að hann gerðist bóndi og útvegsbóndi á Vilborgarstöðum. <br> | ||
Íbúðarhús þeirra hjóna á Vilborgarstöðum, Árna og Guðfinnu, bar lengi vel af öllum eða flestöllum öðrum íbúðarhúsum í Vestmannaeyjum á búskaparárum þeirra þar, því að það var að öllu leyti timburhús, en flestallir þar aðrir bjuggu í torfbæjum á jörðunum. Einnig voru tómthúsin byggð úr torfi og grjóti og oftast langlélegustu vistarverurnar.<br> | Íbúðarhús þeirra hjóna á Vilborgarstöðum, Árna og Guðfinnu, bar lengi vel af öllum eða flestöllum öðrum íbúðarhúsum í Vestmannaeyjum á búskaparárum þeirra þar, því að það var að öllu leyti timburhús, en flestallir þar aðrir bjuggu í torfbæjum á jörðunum. Einnig voru tómthúsin byggð úr torfi og grjóti og oftast langlélegustu vistarverurnar.<br> | ||
Skipasmiður var Árni bóndi ágætur og smíðaði marga vor- og sumarbáta heima á Vilborgarstöðum, eins og Lárus hreppstjóri á [[Búastaðir|Búastöðum]], nágranni hans og samborgari.<br> | Skipasmiður var Árni bóndi ágætur og smíðaði marga vor- og sumarbáta heima á Vilborgarstöðum, eins og [[Lárus Jónsson|Lárus hreppstjóri]] á [[Búastaðir|Búastöðum]], nágranni hans og samborgari.<br> | ||
Skipaábyrgðarfélag Vestmannaeyja kaus Árna Einarsson trúnaðarmann sinn við virðingar á hinum tryggðu skipum, þegar félagið var stofnað 1862. Næstu 4 árin gegndi Árni bóndi þessu trúnaðarstarfi fyrir félagið. Aftur var hann kosinn virðingarmaður þess árið 1871-1872.<br> | Skipaábyrgðarfélag Vestmannaeyja kaus Árna Einarsson trúnaðarmann sinn við virðingar á hinum tryggðu skipum, þegar félagið var stofnað 1862. Næstu 4 árin gegndi Árni bóndi þessu trúnaðarstarfi fyrir félagið. Aftur var hann kosinn virðingarmaður þess árið 1871-1872.<br> | ||
Þorsteinn héraðslæknir Jónsson getur Árna Einarssonar í Sunnanfara árið 1892. Læknirinn þekkti Árna Einarsson vel, því að þeir höfðu unnið saman að hrepps- og sýslumálum um tugi ára. Hann kveður svo að orði, að Árni bóndi hafi verið greindur vel, stálminnugur og hófsemdarmaður um allt, stilltur og ráðsettur, - og „hefur mannað öll sín börn mjög vel“, segir læknirinn. Hann endar grein sína með þessum orðum: „Telja má hann fyrir allra hluta sakir merkastan af bændum í Vestmannaeyjum“.<br> | [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn héraðslæknir]] Jónsson getur Árna Einarssonar í Sunnanfara árið 1892. Læknirinn þekkti Árna Einarsson vel, því að þeir höfðu unnið saman að hrepps- og sýslumálum um tugi ára. Hann kveður svo að orði, að Árni bóndi hafi verið greindur vel, stálminnugur og hófsemdarmaður um allt, stilltur og ráðsettur, - og „hefur mannað öll sín börn mjög vel“, segir læknirinn. Hann endar grein sína með þessum orðum: „Telja má hann fyrir allra hluta sakir merkastan af bændum í Vestmannaeyjum“.<br> | ||
Árni bóndi þótti alltaf virðulegur meðhjálpari, og ber það út af fyrir sig persónu hans nokkurt vitni.<br> | Árni bóndi þótti alltaf virðulegur meðhjálpari, og ber það út af fyrir sig persónu hans nokkurt vitni.<br> | ||
Á Alþingi fékk Árni því framgengt, að festargjaldið á Vestmannaeyjajörðunum var afnumið með lögum. Það var einskonar mútugjald til jarðeigandans, danska konungsins eða umboðsmanns hans. Séra Brynjólfur Jónsson lagði grundvöllinn að afnámi þess á alþingi 1859 (sjá [[Blik 1963]], 30. bls.).<br> | Á Alþingi fékk Árni því framgengt, að festargjaldið á Vestmannaeyjajörðunum var afnumið með lögum. Það var einskonar mútugjald til jarðeigandans, danska konungsins eða umboðsmanns hans. Séra [[Brynjólfur Jónsson]] lagði grundvöllinn að afnámi þess á alþingi 1859 (sjá [[Blik 1963]], 30. bls.).<br> | ||
Árið 1859 barst Árna bónda konunglegur heiðurspeningur, sem var kallaður „ærulaun iðni og hygginda“.<br> | Árið 1859 barst Árna bónda konunglegur heiðurspeningur, sem var kallaður „ærulaun iðni og hygginda“.<br> | ||
Þá skal þess getið, að Árni Einarsson var á sínum tíma flokksforingi í [[Herfylkingin|Herfylkingu Vestmannaeyja]] undir yfirstjórn [[Andreas August von Kohl|kaptein Kohl]] sýslumanns. Árni var þar fyrir 4. flokki og þótti þar vel til foringja fallinn.<br> | Þá skal þess getið, að Árni Einarsson var á sínum tíma flokksforingi í [[Herfylkingin|Herfylkingu Vestmannaeyja]] undir yfirstjórn [[Andreas August von Kohl|kaptein Kohl]] sýslumanns. Árni var þar fyrir 4. flokki og þótti þar vel til foringja fallinn.<br> | ||
| Lína 50: | Lína 49: | ||
Sýslumaður skýrir málið með hógværum orðum, telur þar upp allt það starf, sem Árni meðhjálpari (kirkjuhaldari) inni af hendi fyrir kirkjuna. Í árslaununum felist einnig greiðsla fyrir eldspýtur og þvottaefni í þágu kirkjunnar, segir hann. Í bréfi þessu viðurkennir sýslumaður yfirsjón sína og misskilning um árlega launagreiðslu til kirkjuhaldarans.<br> | Sýslumaður skýrir málið með hógværum orðum, telur þar upp allt það starf, sem Árni meðhjálpari (kirkjuhaldari) inni af hendi fyrir kirkjuna. Í árslaununum felist einnig greiðsla fyrir eldspýtur og þvottaefni í þágu kirkjunnar, segir hann. Í bréfi þessu viðurkennir sýslumaður yfirsjón sína og misskilning um árlega launagreiðslu til kirkjuhaldarans.<br> | ||
En þetta bréf nægði ekki endurskoðandanum. Í næsta bréfi til sýslumanns krafðist hann þess, að sérstaklega væri gefið upp, hve mikið væri greitt meðhjálparanum fyrir eldspýturnar, hve mikið fyrir þvottaefnið og hve margar krónur fyrir ræstingu á sjálfri kirkjunni. Allt skyldi þetta sundurliðað í reikningnum.<br> | En þetta bréf nægði ekki endurskoðandanum. Í næsta bréfi til sýslumanns krafðist hann þess, að sérstaklega væri gefið upp, hve mikið væri greitt meðhjálparanum fyrir eldspýturnar, hve mikið fyrir þvottaefnið og hve margar krónur fyrir ræstingu á sjálfri kirkjunni. Allt skyldi þetta sundurliðað í reikningnum.<br> | ||
Loks hætti endurskoðandinn þessu rexi og meðhjálparinn við Landakirkju fékk framvegis eins og áður kr. 27,50 árslaun fyrir hin margvíslegu og mikilvægu trúnaðarstörf sín í þágu safnaðar og kirkju.br> | Loks hætti endurskoðandinn þessu rexi og meðhjálparinn við Landakirkju fékk framvegis eins og áður kr. 27,50 árslaun fyrir hin margvíslegu og mikilvægu trúnaðarstörf sín í þágu safnaðar og kirkju.<br> | ||
Heimili bóndahjónanna á Vilborgarstöðum, Árna og Guðfinnu, bar í ýmsu tilliti af flestum heimilum í Vestmannaeyjum í sinni tíð um mennilegan heimilisbrag og myndarskap, enda búið við góð efni. Aðeins kaupmaðurinn og sýslumaðurinn gátu þá veitt sér og skylduliði sínu þann munað um heimilisprýði og húsbúnað, sem einkenndi þetta Vilborgarstaðaheimili. Þar ríkti sannkallaður bjargálnablær yfir heimilisháttum, mönnum og málleysingjum. Naumast komst prestsheimilið að Ofanleiti nema í hálfkvisti við það um húsbúnað og heimilisprýði. Þar var t. d. „stássstofa“ með bólstruðum húsgögnum. Þar hékk stór spegill á vegg. Hann var í breiðri, gulllitaðri umgjörð og vakti aðdáun og umtal. Stofuborð úr mahoní stóð á miðju gólfi í „stássstofunni“. Margt annað var eftir þessu.²<br> | Heimili bóndahjónanna á Vilborgarstöðum, Árna og Guðfinnu, bar í ýmsu tilliti af flestum heimilum í Vestmannaeyjum í sinni tíð um mennilegan heimilisbrag og myndarskap, enda búið við góð efni. Aðeins kaupmaðurinn og sýslumaðurinn gátu þá veitt sér og skylduliði sínu þann munað um heimilisprýði og húsbúnað, sem einkenndi þetta Vilborgarstaðaheimili. Þar ríkti sannkallaður bjargálnablær yfir heimilisháttum, mönnum og málleysingjum. Naumast komst prestsheimilið að Ofanleiti nema í hálfkvisti við það um húsbúnað og heimilisprýði. Þar var t. d. „stássstofa“ með bólstruðum húsgögnum. Þar hékk stór spegill á vegg. Hann var í breiðri, gulllitaðri umgjörð og vakti aðdáun og umtal. Stofuborð úr mahoní stóð á miðju gólfi í „stássstofunni“. Margt annað var eftir þessu.²<br> | ||
Og svo áttu þessi hjón á Vilborgarstöðum miklu hjúaláni að fagna. Ekki átti Guðfinna húsfreyja minnstan þátt í því. Hún var artarleg drengskaparkona, sem hjúin mátu mikils og treystu. Hjá þessum hjónum sannaðist vissulega hið forna orð, að „dyggt hjú skapar bóndans bú“. Þegar athafnalíf þeirra hjóna var með mesta móti, höfðu þau allt að 17 manns í heimili. Þá var þröngt setinn bekkurinn í austurbænum á Vilborgarstöðum.<br> | Og svo áttu þessi hjón á Vilborgarstöðum miklu hjúaláni að fagna. Ekki átti Guðfinna húsfreyja minnstan þátt í því. Hún var artarleg drengskaparkona, sem hjúin mátu mikils og treystu. Hjá þessum hjónum sannaðist vissulega hið forna orð, að „dyggt hjú skapar bóndans bú“. Þegar athafnalíf þeirra hjóna var með mesta móti, höfðu þau allt að 17 manns í heimili. Þá var þröngt setinn bekkurinn í austurbænum á Vilborgarstöðum.<br> | ||
| Lína 68: | Lína 67: | ||
Fjórir bræðranna, þeir Einar, Kristmundur, Jón og Lárus urðu allir hver á fætur öðrum brautryðjendur eða frömuðir í æskubyggð sinni í fræðslumálum með því að vera fyrstu barnakennarar í Eyjum fyrstu 5 árin, sem þar var rekinn opinber skóli á síðari hluta 19. aldar. (Sjá [[Blik 1962]], bls. 77-117).<br> | Fjórir bræðranna, þeir Einar, Kristmundur, Jón og Lárus urðu allir hver á fætur öðrum brautryðjendur eða frömuðir í æskubyggð sinni í fræðslumálum með því að vera fyrstu barnakennarar í Eyjum fyrstu 5 árin, sem þar var rekinn opinber skóli á síðari hluta 19. aldar. (Sjá [[Blik 1962]], bls. 77-117).<br> | ||
Fimmti sonur hjónanna, Sigfús Árnason, sem sérstaklega verður getið hér nú, ruddi stórmerkar og mikilvægar brautir hér í Eyjum í tónlistar og sönglistarmálum. Hann var mikilhæfur og fjölhæfur starfsmaður, traustur og áreiðanlegur og minnti mjög á föður sinn í mörgu tilliti.<br> | Fimmti sonur hjónanna, Sigfús Árnason, sem sérstaklega verður getið hér nú, ruddi stórmerkar og mikilvægar brautir hér í Eyjum í tónlistar og sönglistarmálum. Hann var mikilhæfur og fjölhæfur starfsmaður, traustur og áreiðanlegur og minnti mjög á föður sinn í mörgu tilliti.<br> | ||
Barnalán hjónanna Guðfinnu og Árna spratt ekki hvað sízt af því, að þau báru hamingju til að gera heimili sitt að gróðrarreit hins mikilvæga | Barnalán hjónanna Guðfinnu og Árna spratt ekki hvað sízt af því, að þau báru hamingju til að gera heimili sitt að gróðrarreit hins mikilvæga og sanna uppeldis. Af því hamingjutré féllu ávextir, sem glæddu og nærðu andlegt líf með íbúum Eyjanna um nær hálfrar aldar skeið.<br> | ||
Sonur Guðfinnu Jónsdóttur og Jóhanns Jörgen Johnsen, verzlunarctjóra og síðar kaupmanns í Hafnarfirði og á Papósi, ólst upp hjá móður sinni og stjúpa á Vilborgarstöðum. Á milli sonar og móður ríkti gagnkvæmur kærleikur og hlýja. Töldu kunnugir, að Guðfinna hefði unnað þessum syni meir en öðrum börnum sínum. Jóhann Jörgen varð hinn nýtasti þegn og kunnur athafnamaður í Eyjum, útgerðarmaður, bóndi og „vertshúshaldari“.<br> | Sonur Guðfinnu Jónsdóttur og Jóhanns Jörgen Johnsen, verzlunarctjóra og síðar kaupmanns í Hafnarfirði og á Papósi, ólst upp hjá móður sinni og stjúpa á Vilborgarstöðum. Á milli sonar og móður ríkti gagnkvæmur kærleikur og hlýja. Töldu kunnugir, að Guðfinna hefði unnað þessum syni meir en öðrum börnum sínum. Jóhann Jörgen varð hinn nýtasti þegn og kunnur athafnamaður í Eyjum, útgerðarmaður, bóndi og „vertshúshaldari“.<br> | ||
Guðfinna húsfreyja varð að sjá á bak þessum syni sínum 1893. Sjálf lézt hún svo 4 árum síðar eða 7. apríl 1897. Þá var hún 74 ára að aldri. | Guðfinna húsfreyja varð að sjá á bak þessum syni sínum 1893. Sjálf lézt hún svo 4 árum síðar eða 7. apríl 1897. Þá var hún 74 ára að aldri. | ||
Bæði Eyjaskáldin, [[Gísli Engilbertsson (eldri)]] og [[Sigurður Sigurfinnsson]], ortu minningarljóð eftir Guðfinnu húsfreyju á Vilborgarstöðum. Ég leyfi mér að birta þau hér. <br> | Bæði Eyjaskáldin, [[Gísli Engilbertsson (eldri)]] og [[Sigurður Sigurfinnsson]], ortu minningarljóð eftir Guðfinnu húsfreyju á Vilborgarstöðum. Ég leyfi mér að birta þau hér. <br> | ||
[[Mynd:Blik 1967 11.jpg|thumb|250px|Hjónin í Austurbænum á Vilborgarstöðum Árni meðhjálpari og Guðfinna Jónsdóttir. Bærinn þeirra á Vilborgarstöðum var af timbri gerður algjörlega og einstakur að því leyti í Vestmannaeyjabyggð. Hann var rifinn um aldamót. Bær þeirra hjóna stóð norður af íbúðarhúsi Lofts Jónssonar, sem um langt skeið hefur haft byggingu fyrir Austurbæjarjörðinni. Eftir daga hjónanna Árna og Guðfinnu fengu hjónin Guðlaugur Vigfússon og Þórdís Árnadóttir meðhjálpara byggingu fyrir Austurbæjarjörðinni. Íbúðarhús Lofts Jónssonar stendur rétt vestur of Þerrihól. Norðan við hann er Mylluhóll eða Vindmylluhóll.]] | [[Mynd:Blik 1967 11.jpg|thumb|250px|Hjónin í Austurbænum á Vilborgarstöðum Árni meðhjálpari og Guðfinna Jónsdóttir. Bærinn þeirra á Vilborgarstöðum var af timbri gerður algjörlega og einstakur að því leyti í Vestmannaeyjabyggð. Hann var rifinn um aldamót. Bær þeirra hjóna stóð norður af íbúðarhúsi [[Loftur Jónsson|Lofts Jónssonar]], sem um langt skeið hefur haft byggingu fyrir Austurbæjarjörðinni. Eftir daga hjónanna Árna og Guðfinnu fengu hjónin Guðlaugur Vigfússon og Þórdís Árnadóttir meðhjálpara byggingu fyrir Austurbæjarjörðinni. Íbúðarhús Lofts Jónssonar stendur rétt vestur of Þerrihól. Norðan við hann er Mylluhóll eða Vindmylluhóll.]] | ||
Gísli Engilbertsson kvað: | Gísli Engilbertsson kvað: | ||
| Lína 102: | Lína 101: | ||
::::::G. E. | ::::::G. E. | ||
Guðfinna húsfreyja á Vilborgarstöðum var í sannleika sérstæður persónuleiki og næsta óvenjuleg gæðakona. Hún bjó við góð efni, eins og áður er að vikið. Þessar góðu efnahagsástæður notaði hún sleitulaust til þess að létta heimilisástæður samborgara sinna. Þau hjón ólu t. d | Guðfinna húsfreyja á Vilborgarstöðum var í sannleika sérstæður persónuleiki og næsta óvenjuleg gæðakona. Hún bjó við góð efni, eins og áður er að vikið. Þessar góðu efnahagsástæður notaði hún sleitulaust til þess að létta heimilisástæður samborgara sinna. Þau hjón ólu t. d. upp 7 börn að meira eða minna leyti. Eitt fósturbarnið var hinn kunni tómthúsmaður hér í bæ á sínum tíma, [[Árni Árnason (Vilborgarstöðum)|Árni Árnason]] á [[Grund]], faðir [[Árni Árnason (símritari)|Árna heitins símritara]] og þeirra systkina. Hann missti föður sinn, er sex-æringurinn [[Gaukur (áraskip)|Gaukur]] fórst við Klettsnef 13. marz 1874 með allri áhöfn. (Sjá [[Blik 1965]], b1s. 95). Annar kunnur Vestmannaeyingur ólst upp hjá hjónunum, [[Sigurður Oddgeirsson]] prests Guðmundsen að Ofanleiti. Hann dvaldist hjá þeim í 7 ár á bernsku- og æskuskeiðinu.<br> | ||
[[Magnús Guðmundsson|Magnús heitinn Guðmundsson]], sem bjó í [[Hlíðarás]]i við Faxastíg (nr. 3), ólst upp hjá foreldrum sínum í [[Háigarður|Háagarði]], sem er ein af Vilborgarstaðajörðunum. Hann sagði svo frá: „Um það leyti, sem móðir mín fæddi síðasta barnið, yngsta systkinið mitt, misstu foreldrar mínir einu kúna sína, svo að heimilið varð mjólkurlaust. Í Austurbænum hjá Guðfinnu og Árna voru þá tvær kýr mjólkandi. Guðfinna húsfreyja fékk því ráðið, að önnur kýrin var leyst úr fjósi og flutt í auða fjósið í Háagarði. Hjónin í Háagarði höfðu síðan kúna að láni allan veturinn og fram á vorið. Þá keyptu þau sér kú af landi.“<br> | [[Magnús Guðmundsson|Magnús heitinn Guðmundsson]], sem bjó í [[Hlíðarás]]i við Faxastíg (nr. 3), ólst upp hjá foreldrum sínum í [[Háigarður|Háagarði]], sem er ein af Vilborgarstaðajörðunum. Hann sagði svo frá: „Um það leyti, sem móðir mín fæddi síðasta barnið, yngsta systkinið mitt, misstu foreldrar mínir einu kúna sína, svo að heimilið varð mjólkurlaust. Í Austurbænum hjá Guðfinnu og Árna voru þá tvær kýr mjólkandi. Guðfinna húsfreyja fékk því ráðið, að önnur kýrin var leyst úr fjósi og flutt í auða fjósið í Háagarði. Hjónin í Háagarði höfðu síðan kúna að láni allan veturinn og fram á vorið. Þá keyptu þau sér kú af landi.“<br> | ||
Guðmundur, fyrrum bóndi í Hlíð undir Eyjafjöllum, sagði þessa sögu:<br> | Guðmundur, fyrrum bóndi í Hlíð undir Eyjafjöllum, sagði þessa sögu:<br> | ||
„Á yngri árum mínum stundaði ég sjóróðra á vertíðum úti í Vestmannaeyjum. Eina vertíðina | „Á yngri árum mínum stundaði ég sjóróðra á vertíðum úti í Vestmannaeyjum. Eina vertíðina lá ég við á Vilborgarstöðum. Kom þá þar upp taugaveiki og veiktust þrír menn. Á heimili hjónanna Guðfinnu og Árna voru nær 20 manns. Guðfinna húsfreyja tók það ráð, að einangra sig með taugaveikissjúklingana og annast þá að öllu leyti undir læknishendi. Henni tókst þannig að hindra útbreiðslu veikinnar, svo að engir fengu hana aðrir en þessir þrír menn og komust allir til góðrar heilsu aftur.“<br> | ||
Á jólum var oft mannmargt hjá hjónunum í Austurbænum á Vilborgarstöðum, Guðfinnu og Árna. Þá voru fjölskyldboðin. Föst venja var að bjóða hjónunum í Frydendal, Jóhanni Jörgen og Sigríði Árnadóttur, með alla drengina sína í veizlu einhvern jóladaginn. Þá var hangikjöt á borðum eða sauðasteik. Þetta árlega jólaboð hjá ömmu á | Á jólum var oft mannmargt hjá hjónunum í Austurbænum á Vilborgarstöðum, Guðfinnu og Árna. Þá voru fjölskyldboðin. Föst venja var að bjóða hjónunum í [[Frydendal]], [[Jóhann Jörgen Johnsen|Jóhanni Jörgen]] og [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Sigríði Árnadóttur]], með alla drengina sína í veizlu einhvern jóladaginn. Þá var hangikjöt á borðum eða sauðasteik. Þetta árlega jólaboð hjá ömmu á Vilborgarstöðum var mikið tilhlökkunarefni drengjanna í Frydendal. Þarna voru þá einnig í sama jólaboðinu hjónin á [[Lönd-vestri|Vestri-Löndum]], [[Sigfús Árnason|Sigfús]] og [[Jónína Brynjólfsdóttir|Jónína]], með börnin sín.<br> | ||
Ekki mundi með sanni sagt, að Sigurður hreppstjóri Sigurfinnsson | Ekki mundi með sanni sagt, að [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurður]] hreppstjóri Sigurfinnsson hefði verið gjarn til oflofsins. Við lesum þetta háfleyga minningarljóð um Guðfinnu húsfreyju með athygli: | ||
hefði verið gjarn til oflofsins. Við lesum þetta háfleyga minningarljóð um Guðfinnu húsfreyju með athygli: | |||
:''Lífið dauðans lögum hlýðir.'' | :''Lífið dauðans lögum hlýðir.'' | ||
| Lína 249: | Lína 247: | ||
== Tilvísanir == | == Tilvísanir == | ||
¹ Fyrsta barnið, sem fæddist í Fæðingarstofnuninni, var meybarn. Það fæddist þar 25. sept. 1847 og var skírt Ólöf. Foreldrarnir voru hjónin í | ¹ Fyrsta barnið, sem fæddist í Fæðingarstofnuninni, var meybarn. Það fæddist þar 25. sept. 1847 og var skírt Ólöf. Foreldrarnir voru hjónin í [[Brandshús]]i | ||
(nú Batavía eða Heimagata 8), Sveinn Þórðarson og Ingveldur Guðbrandsdóttir.<br> | (nú [[Batavía]] eða [[Heimagata]] 8), [[Sveinn Þórðarson]] og [[Ingveldur Guðbrandsdóttir]].<br> | ||
Sama dag fæddist þar sveinbarn, sem skírt var Benedikt. Foreldrar voru hjónin í | Sama dag fæddist þar sveinbarn, sem skírt var Benedikt. Foreldrar voru hjónin í [[Hólshús]]i, [[Benedikt Benediktsson]] og [[Ragnhildur Stefánsdóttir]].<br> | ||
Þriðja og fjórða barnið, sem fæddust í Fæðingarstofnuninni voru tvö meybörn, Sophie Elisebet og Guðlaug. Þessi börn fæddust 8. október.<br> | Þriðja og fjórða barnið, sem fæddust í Fæðingarstofnuninni voru tvö meybörn, [[Soffía Elisebet Andersdóttir|Sophie Elisebet]] og [[Guðlaug Guðmundsdóttir|Guðlaug]]. Þessi börn fæddust 8. október.<br> | ||
Foreldrar Sophie Elisebetar voru hjón, sem þá bjuggu í Söelyst (Sjólyst), Anders Asmundsen, skipstjóri, og Ásdís Jónsdóttir. Síðar hjón í Stakkagerði. Soffía E. Andersdóttir varð kunn kona í byggðarlagi sínu, eiginkona Gisla Stefánssonar bónda, útgerðarmanns og kaupmanns að Hlíðarhúsi. Þau voru foreldrar séra Jes A. | Foreldrar Sophie Elisebetar voru hjón, sem þá bjuggu í Söelyst ([[Sjólyst]]), [[Anders Asmundsen]], skipstjóri, og [[Ásdís Jónsdóttir]]. Síðar hjón í [[Stakkagerði]]. Soffía E. Andersdóttir varð kunn kona í byggðarlagi sínu, eiginkona [[Gísli Stefánsson|Gisla Stefánssonar]] bónda, útgerðarmanns og kaupmanns að [[Hlíðarhúsi]]. Þau voru foreldrar séra [[Jes A. Gíslason]]ar og þeirra systkina.<br> | ||
Guðlaug, sem einnig fæddist 8. okt., var dóttir ógiftra vinnuhjúa, Guðmundar Eiríkssonar og Kristínar Björnsdóttur.<br> | Guðlaug, sem einnig fæddist 8. okt., var dóttir ógiftra vinnuhjúa, [[Guðmundur Eiríksson|Guðmundar Eiríkssonar]] og [[Kristín Björnsdóttir|Kristínar Björnsdóttur]].<br> | ||
Fimmta barnið, sem fæddist í Fæðingarstofnuninni, var Jóhann | Fimmta barnið, sem fæddist í Fæðingarstofnuninni, var [[Jóhann J. Johnsen]]. Hann var fæddur 9. október 1847, eins og að ofan greinir. | ||
² Nokkrir þessara muna eru nú geymdir í Byggðarsafni Vestmananeyja. | ² Nokkrir þessara muna eru nú geymdir í Byggðarsafni Vestmananeyja. | ||
{{Blik}} | {{Blik}} | ||