„Guðjón Scheving“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Guðjón Scheving.jpg|thumb|250px|Guðjón]]
[[Mynd:Guðjón Scheving.jpg|thumb|250px|Guðjón]]
'''Guðjón Sveinsson Scheving''' fæddist 11. september 1898 og lést 9. október 1974. Foreldrar hans voru [[Sveinn P. Scheving]] og [[Kristólína Bergsteinsdóttir]]. Guðjón var elstur í systkinahópnum en þau voru fjögur systkinin, [[Anna Sigríður Scheving|Anna Sigríður]], [[Páll Scheving|Páll]] og [[Sigurður Scheving|Sigurður]].
'''Guðjón Sveinsson Scheving''' fæddist 11. september 1898 í [[Dalir|Dölum]] í Eyjum og lést 9. október 1974. Foreldrar hans voru [[Sveinn P. Scheving]] og [[Kristólína Bergsteinsdóttir]]. Guðjón var elstur í systkinahópnum en þau voru fjögur systkinin, [[Anna Sigríður Scheving|Anna Sigríður]], [[Páll Scheving|Páll]] og [[Sigurður Scheving|Sigurður]].


Guðjón bjó í [[Langholt]]i.
Guðjón kvæntist [[Ólafía Jónsdóttir|Ólafíu Jónsdóttur]] þann 1. desember 1923. Börn þeirra voru [[Jón Scheving|Jón]] f. 1924, [[Aðalheiður Scheving|Aðalheiður Steinunn]] f. 1927 og [[Sveinn Scheving|Sveinn]] f. 1933. Þau bjuggu í [[Langholt]]i.
 
Guðjón var málarameistari og lærði hann þá iðn hjá Tómasi Þorsteinssyni í Reykjavík skömmu eftir 1920. Hann fékk meistarabréf 1927. Hann starfaði við iðnina til dauðadags.
 
Guðjón var einn af stofnendum [[Knattspyrnufélagið Týr|Knattspyrnufélagsins Týs]]. Hann var hvatamaður að stofnun [[Verkalýðsfélag Vestmannaeyja|Verkalýðsfélags Vestmannaeyja]] og [[Iðnaðarmannafélag Vestmannaeyja|Iðnaðarmannafélags Vestmannaeyja]]. Hann var sæmdur heiðursmerki Landssambands iðnaðarmanna árið 1952 fyrir störf sín og félagsstörf.
 
Hann átti þátt í stofnun [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafnsins]].
 
Hann var virkur félagi í [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]] og sat hann stofnfund SUS á Þingvöllum árið 1930.
 
 
 
{{Heimildir|
* Kristján Guðlaugsson. ''Íslenskir málarar''. Reykjavík: Málarameistarafélag Reykjavíkur, 1982.
}}


Guðjón var málarameistari.


[[Flokkur:Húsamálarar]]
[[Flokkur:Húsamálarar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
11.675

breytingar

Leiðsagnarval