„Blik 1980/Aflakóngar takast á um titilinn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
innsláttarlagfæring
Ekkert breytingarágrip
m (innsláttarlagfæring)
Lína 1: Lína 1:
Það var lengi siður í vestmannaeyjum, meðan lokadagurinn 11. mai var í sínu rétta gildi að sjómenn héldu upp á daginn með ýmsu móti. A.mk. vildu þá margir gera sér glaðan dag á ýmsan hátt. Svo var og að þessu sinni eftir vertíðina 1932. Mér er þessi lokadagur enn í fersku minni. Hér greini ég frá einu atviki, sem þá gerðist.  
Það var lengi siður í Vestmannaeyjum, meðan lokadagurinn 11. mai var í sínu rétta gildi að sjómenn héldu upp á daginn með ýmsu móti. A.m.k. vildu þá margir gera sér glaðan dag á ýmsan hátt. Svo var og að þessu sinni eftir vertíðina 1932. Mér er þessi lokadagur enn í fersku minni. Hér greini ég frá einu atviki, sem þá gerðist.  


Það vildi svo til, að tveir bátar urðu svo að segja jafnir að afla þessa vertíð. Formenn þeirra eru nú báðir látnir og verða ekki nafngreindir hér og heldur ekki bátarnir.  
Það vildi svo til, að tveir bátar urðu svo að segja jafnir að afla þessa vertíð. Formenn þeirra eru nú báðir látnir og verða ekki nafngreindir hér og heldur ekki bátarnir.  
Nú fannst skipshöfnum þessara báta, að það þyrfti helst að fá úr því skorið, hvor þessara manna bæri með réttu sæmdarheitið aflakógur. Fiskitalan reyndist það jöfn, að hvor um sig taldi sig eiga heiðurstitilinn aflakóngur með réttu. -Þetta varð að ásannast svo ekki yrði um deilt.
Nú fannst skipshöfnum þessara báta, að það þyrfti helst að fá úr því skorið, hvor þessara manna bæri með réttu sæmdarheitið [[Aflakóngar|aflakóngur]]. Fiskitalan reyndist það jöfn, að hvor um sig taldi sig eiga heiðurstitilinn aflakóngur með réttu. -Þetta varð að ásannast svo ekki yrði um deilt.


Það gerðist á sunnudaginn næsta eftir lokadag, að skipshafnir þessara beggja aflabáta settust að lokafagnaði. Skipshöfnin af öðrum bátnum hélt lokafagnaðinn í kjallaranum undir [[Nýjabíó|Nýjabíósalnum]], Þar var þá veitingastaður, sem [[Jón Bjarnason]] rak. Hin skipshöfnin kom saman að [[Sigríðarstaðir|Sigríðarstöðum]] í norðanverðum [[Stórhöfði|Stórhöfða]], þar sem [[Stefán Gíslason]] seldi veitingar. -
Það gerðist á sunnudaginn næsta eftir lokadag, að skipshafnir þessara beggja aflabáta settust að lokafagnaði. Skipshöfnin af öðrum bátnum hélt lokafagnaðinn í kjallaranum undir [[Nýjabíó|Nýjabíósalnum]], Þar var þá veitingastaður, sem [[Jón Bjarnason]] rak. Hin skipshöfnin kom saman að [[Sigríðarstaðir|Sigríðarstöðum]] í norðanverðum [[Stórhöfði|Stórhöfða]], þar sem [[Stefán Gíslason]] seldi veitingar. -
Lína 10: Lína 10:


Eins og gengur eiga allir sína vini. Og svo var með Sigríðarstaðamenn. Hraðboði var snögglega sendur þangað suður eftir til að þess að gera þeim viðvart.  
Eins og gengur eiga allir sína vini. Og svo var með Sigríðarstaðamenn. Hraðboði var snögglega sendur þangað suður eftir til að þess að gera þeim viðvart.  
Óþarfi er að orðlengja það, að Kjallaramenn aka suðureftir syngjandi orustusöngva. - Veður var skínandi fagurt, sól og sumarveður. Nú átti að taka hús á þeim á Sigríðarstöðum og sýna þeim svo að ótvírætt væri, hverjir hefðu sigurinn sín megin, - hvor fyrirliðanna væri hinn rétti aflakóngur. Þegar þeir Kjallarakappar voru komnir suður á móts við Klauf, sjá þeir, að Sigríðarstaðamenn standa úti, - utan við gildaskálann, þar sem aðstaða var góð, - vígi gott til átaka. Þar skipuðu þeir sér í fylkingu og formaðurinn fremstur, eins og lög gera ráð fyrir. Svo var þar hver af öðrum eftir vaskleika og hreysti.  
Óþarfi er að orðlengja það, að Kjallaramenn aka suðureftir syngjandi orustusöngva. - Veður var skínandi fagurt, sól og sumarveður. Nú átti að taka hús á þeim á Sigríðarstöðum og sýna þeim svo að ótvírætt væri, hverjir hefðu sigurinn sín megin, - hvor fyrirliðanna væri hinn rétti aflakóngur. Þegar þeir Kjallarakappar voru komnir suður á móts við [[Klauf]], sjá þeir, að Sigríðarstaðamenn standa úti, - utan við gildaskálann, þar sem aðstaða var góð, - vígi gott til átaka. Þar skipuðu þeir sér í fylkingu og formaðurinn fremstur, eins og lög gera ráð fyrir. Svo var þar hver af öðrum eftir vaskleika og hreysti.  


Þegar Kjallaramenn létu bílinn nema staðar, var örskammt til Sigríðarstaðamanna. -                        
Þegar Kjallaramenn létu bílinn nema staðar, var örskammt til Sigríðarstaðamanna. -                        

Leiðsagnarval