85.036
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| (3 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum) | |||
| Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Oddgeir Kristjánsson.jpg|thumb|Oddgeir]] | [[Mynd:Oddgeir Kristjánsson.jpg|thumb|Oddgeir]] | ||
'''Oddgeir Kristjánsson''' fæddist í Vestmannaeyjum 16. nóvember árið 1911 og lést 18. febrúar 1966, aðeins 54 ára að aldri. Kona hans var [[Svava Guðjónsdóttir]]. Oddgeir vann við verslunarstörf í Vestmannaeyjum ásamt því að vera forstjóri [[Bifreiðastöð Vestmannaeyja | Bifreiðastöðvar Vestmannaeyja]] til ársins 1940. Þá sneri hann sér að söng- og tónlistarkennslu við [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum| Barnaskóla Vestmannaeyja]], þar starfaði hann til æviloka. Ásamt framangreindu var Oddgeir stjórnandi [[Lúðrasveit Vestmannaeyja | Lúðrasveitar Vestmannaeyja]] frá stofnun (1939) og þar til hann lést, jafnframt því að vera eitt af höfuðskáldum Vestmannaeyja ásamt [[Loftur Guðmundsson | Lofti Guðmundssyni]], [[Ási í Bæ | Ása í Bæ]] og [[Árni úr Eyjum | Árna úr Eyjum]]. Mörg af fallegustu lögum Eyjanna hafa orðið til á nótnaborði Oddgeirs og nægir þar að nefna perlu eins og „[[Ég veit þú kemur]]“. Oddgeir samdi fyrsta þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja, lagið „[[Setjumst hér að sumbli]]“ árið 1933. Síðustu tónleikarnir, sem Oddgeir stjórnaði Lúðrasveit Vestmannaeyja, voru haldnir í [[Landakirkja | Landakirkju]] sunnudaginn 2. janúar árið 1966. Oddgeir lést síðan rúmum mánuði síðar, við tónlistarkennslu 18. febrúar. | <big>'''Oddgeir Kristjánsson''' fæddist í Vestmannaeyjum 16. nóvember árið 1911 og lést 18. febrúar 1966, aðeins 54 ára að aldri. Kona hans var [[Svava Guðjónsdóttir]]. Oddgeir vann við verslunarstörf í Vestmannaeyjum ásamt því að vera forstjóri [[Bifreiðastöð Vestmannaeyja | Bifreiðastöðvar Vestmannaeyja]] til ársins 1940. Þá sneri hann sér að söng- og tónlistarkennslu við [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum| Barnaskóla Vestmannaeyja]], þar starfaði hann til æviloka. Ásamt framangreindu var Oddgeir stjórnandi [[Lúðrasveit Vestmannaeyja | Lúðrasveitar Vestmannaeyja]] frá stofnun (1939) og þar til hann lést, jafnframt því að vera eitt af höfuðskáldum Vestmannaeyja ásamt [[Loftur Guðmundsson | Lofti Guðmundssyni]], [[Ási í Bæ | Ása í Bæ]] og [[Árni úr Eyjum | Árna úr Eyjum]]. Mörg af fallegustu lögum Eyjanna hafa orðið til á nótnaborði Oddgeirs og nægir þar að nefna perlu eins og „[[Ég veit þú kemur]]“. Oddgeir samdi fyrsta þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja, lagið „[[Setjumst hér að sumbli]]“ árið 1933. Síðustu tónleikarnir, sem Oddgeir stjórnaði Lúðrasveit Vestmannaeyja, voru haldnir í [[Landakirkja | Landakirkju]] sunnudaginn 2. janúar árið 1966. Oddgeir lést síðan rúmum mánuði síðar, við tónlistarkennslu 18. febrúar. | ||
Á barnsaldri hneigðist hugur Oddgeirs til tónlistar og á þrettánda ári var hann farinn að leika á trompet í lúðrasveit í Eyjum. | Á barnsaldri hneigðist hugur Oddgeirs til tónlistar og á þrettánda ári var hann farinn að leika á trompet í lúðrasveit í Eyjum. | ||
| Lína 21: | Lína 21: | ||
== Minnisvarði == | == Minnisvarði == | ||
Vinir Oddgeirs höfðu forgöngu um að honum var reistur minnisvarði á [[Stakkagerðistún]]i og var hann vígður árið 1982. Sá minnisvarði er tónleikapallur og hefur verið notaður við tónlistarflutning á hátíðisdögum. | Vinir Oddgeirs höfðu forgöngu um að honum var reistur minnisvarði á [[Stakkagerðistún]]i og var hann vígður árið 1982. Sá minnisvarði er tónleikapallur og hefur verið notaður við tónlistarflutning á hátíðisdögum. | ||
== Myndir == | |||
<Gallery> | |||
Mynd:Blik 1967 203.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir842.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 4316.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 7837.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 8130.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 8131.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 8132.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 8133.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 8152.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 11653.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 11955.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 11985.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 12858.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 12973.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 13752.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 13753.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 13754.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 13755.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 13756.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 13757.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 13758.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 16266.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 16328.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 16329.jpg | |||
Mynd:1974, bls. 233.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 16887.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 16892.jpg | |||
Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17815.jpg | |||
Mynd:Saga Vestm., E., I., 224d.jpg | |||
</gallery> | |||
== Sjá nánar == | |||
*[[Blik 1971]], — [[Blik 1971|Oddgeir Kristjánsson]] | |||
*[http://www.oddgeir.is/ www.oddgeir.is] | |||
[[Flokkur:Verslunarmenn]] | [[Flokkur:Verslunarmenn]] | ||
| Lína 28: | Lína 66: | ||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur:Íbúar við Hásteinsveg]] | [[Flokkur:Íbúar við Hásteinsveg]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Stafnesi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Heiðarveg]] | |||