„Kirkjubær“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Engin breyting á stærð ,  16. júní 2007
breytingar: ábendingar frá Kára Bjarnasyni
(breytingar: ábendingar frá Kára Bjarnasyni)
(breytingar: ábendingar frá Kára Bjarnasyni)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Kirkjubæir.jpg|thumb|250px|Kirkjubær]]
[[Mynd:Kirkjubæir.jpg|thumb|250px|Kirkjubær]]
'''Kirkjubær''' var einn sögufrægasti staður Vestmannaeyja. Bæjarlandið samanstóð af átta bæjum í manntali sem var tekið árið 1892, en þeir stóðu nokkuð austan við byggðarkjarna Heimaeyjar, en voru annað tveggja bæjarhverfa Vestmannaeyja ásamt [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Bæirnir drógu nafn sitt af því að þar stóð [[kirkjumál|kirkja]], sem var reist 1269 og stóð til 1573. Þar var prestssetur fram til ársins 1837.
'''Kirkjubær''' var einn sögufrægasti staður Vestmannaeyja. Bæjarlandið samanstóð af átta bæjum í manntali sem tekið var árið 1892, en þeir stóðu nokkuð austan við byggðakjarna Heimaeyjar, en voru annað tveggja bæjarhverfa Vestmannaeyja ásamt [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Bæirnir drógu nafn sitt af því að þar stóð [[kirkjumál|kirkja]], sem reist var 1269 og stóð til 1573. Þar var prestssetur fram til ársins 1837.
[[Mynd:Kirkjubær13.jpg|thumb|250px|Kirkjubær]]
[[Mynd:Kirkjubær13.jpg|thumb|250px|Kirkjubær]]
[[Mynd:Kirkjubær.JPG|thumb|left|250px|Kirkjubær]]
[[Mynd:Kirkjubær.JPG|thumb|left|250px|Kirkjubær]]
Lína 21: Lína 21:
Að einhverju leyti eru þessi nöfn þó rugluð, þar sem bæirnir á Vilborgarstöðum báru sumir hverjir sömu nöfn, og voru líklega sömu bæirnir.
Að einhverju leyti eru þessi nöfn þó rugluð, þar sem bæirnir á Vilborgarstöðum báru sumir hverjir sömu nöfn, og voru líklega sömu bæirnir.


Kirkjubæjarbændur áttu nytjalönd í [[Geldungur|Geldungi]], þar sem þeir máttu veiða [[Fýll|fýl]] og [[Súla|súlu]]; [[Brandur|Brandi]], til [[Lundi|lundaveiði]], [[Fýll|fýlaveiði]], [[Súla|súlnaveiði]] og eggjatöku, ásamt því sem þeir máttu hafa þrettán sauði á beit þar. Á haustin voru 26 lömb sett þangað í vetrarbeit, en mjög gott þótti að beita í Brandinum. Ennfremur höfðu Kirkjubæjarbændur rétt á 25 sauða beit til móts við [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaðabændur]] í [[Suðurey]], og allar nytjar í [[Flugur|Flugum]] og í [[Ystiklettur|Ystakletti]] ([[lundi|lundaveiðar]], [[eggjataka]], beit).
Kirkjubæjarbændur áttu nytjalönd í [[Geldungur|Geldungi]], þar sem þeir máttu veiða [[Fýll|fýl]] og [[Súla|súlu]]; [[Brandur|Brandi]], til [[Lundi|lundaveiði]], [[Fýll|fýlaveiði]], [[Súla|súlnaveiði]] og eggjatöku, ásamt því sem þeir máttu hafa þar þrettán sauði á beit. Á haustin voru 26 lömb sett þangað í vetrarbeit, en mjög gott þótti að beita í Brandinum. Ennfremur höfðu Kirkjubæjarbændur rétt á 25 sauða beit til móts við [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaðabændur]] í [[Suðurey]], og allar nytjar í [[Flugur|Flugum]] og í [[Ystiklettur|Ystakletti]] ([[lundi|lundaveiðar]], [[eggjataka]], beit).


=== Örnefni ===
=== Örnefni ===
Lína 28: Lína 28:
;Dagteigur: Flöt skammt fyrir vestan [[Móhús]] þar sem fimm hestum var beitt að öllu jöfnu.
;Dagteigur: Flöt skammt fyrir vestan [[Móhús]] þar sem fimm hestum var beitt að öllu jöfnu.
;Stórihóll: Stór brattur hóll sunnan Kirkjubæja, sem stóð við túngarðana. Hóllinn var mjög vinsæll meðal barna, enda gott að bruna niður Stórahól þegar áfreða lá við jörðu. Gjarnan var þessi hóll kallaður '''Tobbahóll''' og '''Tobbatún''' voru túnin sunnan hólsins, en [[Þorbjörn Guðjónsson]] var eigandi þeirra lengi vel, og börn kunnu vel við hann.
;Stórihóll: Stór brattur hóll sunnan Kirkjubæja, sem stóð við túngarðana. Hóllinn var mjög vinsæll meðal barna, enda gott að bruna niður Stórahól þegar áfreða lá við jörðu. Gjarnan var þessi hóll kallaður '''Tobbahóll''' og '''Tobbatún''' voru túnin sunnan hólsins, en [[Þorbjörn Guðjónsson]] var eigandi þeirra lengi vel, og börn kunnu vel við hann.
;Runkatjörn: Hlaðinn brunnur í kvos neðst í túni [[Vestri-Staðarbær|Vestri-Staðarbæjar]]. Runkatjörn var lengi vatnsból fyrir skepnur, en tjörnin var kennd við Runólf [[Mormónar|mormóna]]. Tveir aðrir brunnar stóðu við Kirkjubæ - annar norður af Eystri-Staðarbæ, hinn vestan við Suðurbæinn.
;Runkatjörn: Hlaðinn brunnur í kvos neðst í túni [[Vestri-Staðarbær|Vestri-Staðarbæjar]]. Runkatjörn var lengi vatnsból fyrir skepnur, en tjörnin var kennd við Runólf [[Mormónar|mormóna]]. Tveir aðrir brunnar stóðu við Kirkjubæ, - annar norður af Eystri-Staðarbæ, hinn vestan við Suðurbæinn.
;Vertshústún: Tún Bænhúsjarðar, næst bæ Þorbjörns. Það er kennt við Johnsen- fjölskylduna sem bjó í [[Frydendal]], sem einnig var kallað [[Vertshúsið]], en sú fjölskylda notaði þessa jörð.
;Vertshústún: Tún Bænhúsjarðar, næst bæ Þorbjörns. Það er kennt við Johnsen- fjölskylduna sem bjó í [[Frydendal]], sem einnig var kallað [[Vertshúsið]], en sú fjölskylda notaði þessa jörð.
;Þórarinsútseta: Austur af Einlandi, beint suður af túngörðum [[Eystri-Oddsstaðir|Eystri-Oddsstaða]], vestan við Stórahól. Kennd við Þórarin Árnason, sem bjó á Oddsstöðum.
;Þórarinsútseta: Austur af Einlandi, beint suður af túngörðum [[Eystri-Oddsstaðir|Eystri-Oddsstaða]], vestan við Stórahól. Kennd við Þórarin Árnason, sem bjó á Oddsstöðum.
1.876

breytingar

Leiðsagnarval