„Vestmannaeyjaflugvöllur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
skv. Sigurjóni Einarssyni
mEkkert breytingarágrip
m (skv. Sigurjóni Einarssyni)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Flugvöllur.jpg|thumb|250px|Flugvöllurinn séður ofan af [[Sæfjall]]i]]
[[Mynd:Flugvöllur.jpg|thumb|250px|Flugvöllurinn séður ofan af [[Sæfjall]]i]]
Framan af tuttugustu öldinni voru flugsamgöngur sama og engar. [[Fyrsta flug til Eyja]] sem heppnaðist var árið 1928. Lenti flugvélin, sem var vatnaflugvél, í höfninni. Fyrsta flugvélin sem lenti á Heimaey var TF-SUX og var það 1. október  1939. Það var á túni [[Einar Sigurðsson|Einars Sigurðssonar]] og [[Helgi Benónýsson|Helga Benónýssonar]] upp af [[Lambaskorur|Lambaskorum]]. Flugmaður var Agnar Kofoed-Hansen og farþegi var [[Bergur G. Gíslason]]. Höfðu þessir félagar stofnað með sér flugfélag árið 1938 og var þetta eitt af fyrstu verkefnum þess félags. Flugvélin hékk í lofti gömlu flugstöðvarinnar en hún er í vörslu flugmálastjórnar nú. Þess má geta að flugvélin er enn flughæf þrátt fyrir að vera byggð á árunum 1933-35.
Framan af tuttugustu öldinni voru flugsamgöngur sama og engar. [[Fyrsta flug til Eyja]] sem heppnaðist var árið 1928. Lenti flugvélin, sem var vatnaflugvél, í höfninni. Fyrsta flugvélin sem lenti á Heimaey var TF-SUX og var það 1. október  1939. Það var á túni [[Einar Sigurðsson|Einars Sigurðssonar]] og [[Helgi Benónýsson|Helga Benónýssonar]] upp af [[Lambaskorur|Lambaskorum]]. Flugmaður var Agnar Kofoed-Hansen og farþegi var [[Bergur G. Gíslason]].  
Eftirfarandi er úr árbók Flugmálastjórnar árið 1978
Flugmálastjóri Agnar Kofoed-Hansen reynsluflaug flugvélinni TF-SUX í júlí 1978. Flugvélin er af gerðinni Klemm 25, og kom til landsins með þýska svifflugleiðangrinum árið 1938, en varð síðar eign íslenska ríkisins og Flugmálafélags Íslands. Á árunum 1938 og 1939 var hún m.a. notuð til að kanna lendingarstaði víða um land, en flaug sitt síðasta flug í febrúar 1940. Keyptur hefur verið í hana nýr hreyfill og hún gerð upp. Að því verki hefur aðallega unnið Gísli Sigurðsson.”
 
Agnar flaug vélinni aftur árið 1982 og er það síðasta flug vélarinnar.
 
Flugvélin hékk í lofti flugstöðvarinnar í Vestmannaeyjum frá 20. október 1985 og til 7. febrúar 1999. Flugvélin er í vörslu Flugmálafélags Íslands og er ekki lofthæf.
 


Ekkert gerðist í málunum fyrr en árið 1945, þegar bygging flugvallarins hófst.  
Ekkert gerðist í málunum fyrr en árið 1945, þegar bygging flugvallarins hófst.  

Leiðsagnarval