4.181
breyting
(Karl Gauti Hjaltason tók saman) |
mEkkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
I. Kafli. Stofnun félagsins. | |||
I. Kafli. Stofnun félagsins. | |||
Taflfélag Vestmannaeyja var stofnað árið 1926 og var stofnfundur félagsins haldinn sunnudaginn 29. ágúst 1926 og voru stofnendur þess níu einstaklingar: Sigurður Sveinsson, Sveinsstöðum Magnús Jónsson, Bergsstöðum Kristinn Ólafsson, Reyni Magnús Bergsson, Tungu Sigurður Þórðarson, Gerði Sigurbjörn Sveinsson, Sólbergi Halldór Guðjónsson, Sólbergi Hermann Benediktsson, Godthaab Ólafur Magnússon, Sólvangi Ólafur og Kristinn á Reyni, sem þá var hér bæjarstjóri, munu hafa verið frumkvöðlar að stofnun félagsins. Fyrsti formaður félagsins var kosinn Hermann Benediktsson. Fljótlega bættust fleiri í félagið og 2. september 1926 voru neðangreindir ellefu einstaklingar teknir inn í félagið: Þórhallur Gunnlaugsson, Símstöð Stefán Guðlaugsson, Gerði Jóhann P. Jónsson, Grímsstöðum Magnús Sveinsson, Reykholti Kjartan Guðmundsson, (ljósmynd) Þorsteinn Steinsson, Sólnesi Karl Sigurhansson, Brimnesi Gunnar Jónatansson, Stórhöfða Hjalti Jónatansson, Stórhöfða (16 ára) Jón Bjarnason, Valhöll Geir Guðmundsson, Geirlandi | Taflfélag Vestmannaeyja var stofnað árið 1926 og var stofnfundur félagsins haldinn sunnudaginn 29. ágúst 1926 og voru stofnendur þess níu einstaklingar: Sigurður Sveinsson, Sveinsstöðum Magnús Jónsson, Bergsstöðum Kristinn Ólafsson, Reyni Magnús Bergsson, Tungu Sigurður Þórðarson, Gerði Sigurbjörn Sveinsson, Sólbergi Halldór Guðjónsson, Sólbergi Hermann Benediktsson, Godthaab Ólafur Magnússon, Sólvangi Ólafur og Kristinn á Reyni, sem þá var hér bæjarstjóri, munu hafa verið frumkvöðlar að stofnun félagsins. Fyrsti formaður félagsins var kosinn Hermann Benediktsson. Fljótlega bættust fleiri í félagið og 2. september 1926 voru neðangreindir ellefu einstaklingar teknir inn í félagið: Þórhallur Gunnlaugsson, Símstöð Stefán Guðlaugsson, Gerði Jóhann P. Jónsson, Grímsstöðum Magnús Sveinsson, Reykholti Kjartan Guðmundsson, (ljósmynd) Þorsteinn Steinsson, Sólnesi Karl Sigurhansson, Brimnesi Gunnar Jónatansson, Stórhöfða Hjalti Jónatansson, Stórhöfða (16 ára) Jón Bjarnason, Valhöll Geir Guðmundsson, Geirlandi | ||