„Bjarney Magnúsdóttir (leikskólastjóri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
Hún varð leikskólakennari með framhaldmenntun í sérkennslufræðum og stjórnun.<br>
Hún varð leikskólakennari með framhaldmenntun í sérkennslufræðum og stjórnun.<br>
Bjarney hefur gegnt ýmsum störfum innan leikskóla, s.s. verið deildarstjóri, aðstoðarleikskólastjóri, sinnt sérkennslu. Hún starfaði við leikskóla í Mosfellsbæ, var þar skólastjóri, varð síðar skólastjóri í leikskólanum Sólhvörf í Kópavogi og gegndi því starfi í 10 ár, var síðan  skólastjóri leikskólans í [[Kirkjugerði]] til 2022.<br>
Bjarney hefur gegnt ýmsum störfum innan leikskóla, s.s. verið deildarstjóri, aðstoðarleikskólastjóri, sinnt sérkennslu. Hún starfaði við leikskóla í Mosfellsbæ, var þar skólastjóri, varð síðar skólastjóri í leikskólanum Sólhvörf í Kópavogi og gegndi því starfi í 10 ár, var síðan  skólastjóri leikskólans í [[Kirkjugerði]] til 2022.<br>
Hún eignaðist barn með Bernódusi 1979.<br>
Þau Benódus giftu sig 1977, eignuðust eitt barn, en skildu 1982.<br>
Þau Hörður giftu sig 1987, eignuðust tvö börn og Hörður fóstraði barn hennar. Þau bjuggu á Efstalandi 22, búa nú við [[Áshamar|Áshamar 32]].
Þau Hörður giftu sig 1987, eignuðust tvö börn og Hörður fóstraði barn hennar. Þau bjuggu á Efstalandi 22, búa nú við [[Áshamar|Áshamar 32]].


I. Barnsfaðir Bjarneyjar er [[Bernódus Alfreðsson]] [[Alfreð Hjartarson|Hjartarsonar]], f. 18. ágúst 1957.<br>
I. Maður Bjarneyjar, (17. október 1977, skildu 1982), er [[Bernódus Alfreðsson]] [[Alfreð Hjartarson|Hjartarsonar]], sjómaður, f. 18. ágúst 1957.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Hávarður Birgir Bernódusson]] verkstjóri, f. 30. október 1979. Sambúðarkona hans er Vania Christina Lopes.
1. [[Hávarður Birgir Bernódusson]] verkstjóri, f. 30. október 1979. Sambúðarkona hans er Vania Christina Lopes.

Leiðsagnarval