„Þorsteinn Víglundsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
setti inn mynd frá Víglundi Þorsteinssyni af Þorsteini og Ingigerði
mEkkert breytingarágrip
(setti inn mynd frá Víglundi Þorsteinssyni af Þorsteini og Ingigerði)
Lína 5: Lína 5:


== Unglingaskólinn ==
== Unglingaskólinn ==
[[Mynd:Ingigerður og Þorsteinn um tvítugt.JPG|thumb|250 px|Ingigerður og Þorsteinn á tvítugsaldri]]
Þorsteinn tók við stöðu skólastjóra Unglingaskólans í Vestmannaeyjum árið 1927. Skólinn var starfræktur í fimm mánuði á ári og voru aðeins níu nemendur skráðir í skólann nokkrum dögum fyrir skólasetningu en alls voru um 200 unglingar í Eyjum á þessum tíma. Þorsteinn kynnti fyrirhugaða starfsemi skólans fyrir félögum Verkamannafélagsins Drífanda og á fundi [[Bindindisstúkan Bára|Bindindisstúkunnar Báru]] og tókst þannig að fjölga skráðum nemendum í 22. Innan skamms stóðu nemendur fyrir undirskriftasöfnun til að hvetja til að skólaárið yrði lengt um einn mánuð og var það samþykkt af bæjaryfirvöldum. Þorsteinn var snemma umdeildur enda aðkomumaður með ákveðnar skoðanir á menntamálum í Eyjum og áhugi yfirvalda jafnt sem almennings var takmarkaður líkt og tíðkaðist í mörgum sjávarplássum á þessum tíma. En þrátt fyrir mótbárur gekk skólastarfið vel frá upphafi. Nemendum fjölgaði stöðugt, félagsstarf var blómlegt og árið 1930 varð skólinn að Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja með lagabreytingu. Þorsteinn hélt stöðu sinni þrátt fyrir nokkra andstöðu í hans garð. Þrautseigja hans og metnaður bar árangur því fáeinum árum eftir að hann tók við stjórn skólans fengu nemendur í skólanum hæstu meðaleinkunn á landsprófi.
Þorsteinn tók við stöðu skólastjóra Unglingaskólans í Vestmannaeyjum árið 1927. Skólinn var starfræktur í fimm mánuði á ári og voru aðeins níu nemendur skráðir í skólann nokkrum dögum fyrir skólasetningu en alls voru um 200 unglingar í Eyjum á þessum tíma. Þorsteinn kynnti fyrirhugaða starfsemi skólans fyrir félögum Verkamannafélagsins Drífanda og á fundi [[Bindindisstúkan Bára|Bindindisstúkunnar Báru]] og tókst þannig að fjölga skráðum nemendum í 22. Innan skamms stóðu nemendur fyrir undirskriftasöfnun til að hvetja til að skólaárið yrði lengt um einn mánuð og var það samþykkt af bæjaryfirvöldum. Þorsteinn var snemma umdeildur enda aðkomumaður með ákveðnar skoðanir á menntamálum í Eyjum og áhugi yfirvalda jafnt sem almennings var takmarkaður líkt og tíðkaðist í mörgum sjávarplássum á þessum tíma. En þrátt fyrir mótbárur gekk skólastarfið vel frá upphafi. Nemendum fjölgaði stöðugt, félagsstarf var blómlegt og árið 1930 varð skólinn að Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja með lagabreytingu. Þorsteinn hélt stöðu sinni þrátt fyrir nokkra andstöðu í hans garð. Þrautseigja hans og metnaður bar árangur því fáeinum árum eftir að hann tók við stjórn skólans fengu nemendur í skólanum hæstu meðaleinkunn á landsprófi.


Leiðsagnarval