„Árni Óli Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 16: Lína 16:
Hann var sjómaður frá 1964, stýrimaður, lengi  stýrimaður á Ísleifi VE 63 með [[Gunnar Jónsson (Miðey)|Gunnari Jónssyni]] og á Hugin VE 55 með [[Guðmundur Ingi Guðmundsson|Guðmundi Inga Guðmundssyni]] og sonum hans. Einnig var hann á Helgu Jóh VE 41, með [[Ólafur M. Kristinsson (hafnarstjóri)|Ólafi M. Kristinssyni]] og síðast stýrimaður á Ísleifi.<br>
Hann var sjómaður frá 1964, stýrimaður, lengi  stýrimaður á Ísleifi VE 63 með [[Gunnar Jónsson (Miðey)|Gunnari Jónssyni]] og á Hugin VE 55 með [[Guðmundur Ingi Guðmundsson|Guðmundi Inga Guðmundssyni]] og sonum hans. Einnig var hann á Helgu Jóh VE 41, með [[Ólafur M. Kristinsson (hafnarstjóri)|Ólafi M. Kristinssyni]] og síðast stýrimaður á Ísleifi.<br>
Árni Óli var fjölhæfur íþróttamaður á yngri árum, bæði í frjálsum íþróttum, en einkum þó í knattspyrnu.<br>
Árni Óli var fjölhæfur íþróttamaður á yngri árum, bæði í frjálsum íþróttum, en einkum þó í knattspyrnu.<br>
Þau Hanna Birna giftu sig 1966, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í [[Suðurgarður|Suðurgarði]], að [[Ofanleiti]] 1972, og við [[Höfðavegur|Höfðaveg 59]].  
Þau Hanna Birna giftu sig 1966, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Suðurgarði, við [[Brattagata|Bröttugötu]], í [[Hásteinsblokkin]]ni, að [[Ofanleiti]], á [[Strembugata|Strembugötu 20]] síðan í eigin húsi við við [[Höfðavegur|Höfðaveg 59]].<br> 


I. Kona Árna Óla, (9. apríl 1966), er [[Hanna Birna Jóhannsdóttir]] frá Reykjavík, húsfreyja, f. 1. október 1944.<br>
I. Kona Árna Óla, (9. apríl 1966), er [[Hanna Birna Jóhannsdóttir]] frá Reykjavík, húsfreyja, f. 1. október 1944.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Ólafur Árnason (Suðurgarði)|Ólafur Árnason]], f. 18. október 1966 í Reykjavík. Kona hans Guðrún Möller.<br>
1. [[Ólafur Árnason (Suðurgarði)|Ólafur Árnason]] sálfræðingur, f. 18. október 1966 í Reykjavík. Kona hans Guðrún Möller.<br>
2. [[Jóhann Ingi Árnason]], f. 30. september 1969 í Eyjum. Kona hans Any Elisabeth Kohnen.<br>
2. [[Jóhann Ingi Árnason]] fjölmiðlafræðingur, framkvæmdastjóri í St. Louis í Bandaríkjunum, f. 30. september 1969 í Eyjum. Kona hans Arny Elisabeth Kohnen.<br>
3. [[Anna Svala Árnadóttir]], f. 19. apríl 1971 í Eyjum. Sambúðarmaður hennar Anders Lerøy.
3. [[Anna Svala Árnadóttir]] dans- og jogakennari á olíuborpalli frá Noregi, f. 19. apríl 1971 í Eyjum. Barnsfaðir hennar Arnar Hjartarson. Sambúðarmaður hennar Anders Lerøy.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Hanna Birna.
*Íslendingabók.
*Íslendingabók.
*Morgunblaðið í júní 2021. Minning.
*Morgunblaðið í júní 2021. Minning.

Leiðsagnarval