„Jóhann Björnsson (Höfðahúsi)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Johann Bjornsson (Hofdahusi).jpg|thumb|200px|''Jóhann Björnsson.]]
'''Jóhann Björnsson''' í [[Höfðahús]]i, fæddist að Mýrnesi í Fljótsdal 12. nóvember 1877. Jóhann fór til Vestmannaeyja árið 1909 og gerðist þar vélamaður til 1913. Þá hefur hann formennsku á [[Nansen]]. Síðar  var Jóhann meðal annars formaður á [[Austri|Austra]], [[Garðar I|Garðari I]] og [[Halkion]]. Jóhann lést 19. apríl 1948.
'''Jóhann Björnsson''' í [[Höfðahús]]i, fæddist að Mýrnesi í Fljótsdal 12. nóvember 1877. Jóhann fór til Vestmannaeyja árið 1909 og gerðist þar vélamaður til 1913. Þá hefur hann formennsku á [[Nansen]]. Síðar  var Jóhann meðal annars formaður á [[Austri|Austra]], [[Garðar I|Garðari I]] og [[Halkion]]. Jóhann lést 19. apríl 1948.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
=Frekari umfjöllun=
'''Jóhann Björnsson''' í [[Höfðahús|Höfðahúsi við Vesturveg 8]], skipstjóri fæddist 12. nóvember 1877 í Mýnesi í Fljótsdal í S.-Múl. og lést 19. apríl 1948, (féll útbyrðis af vb. Frigg).<br>
Foreldrar hans voru ókunnur Björn, (Jóhann var ófeðraður við skírn),  og Þuríður Halldórsdóttir vinnukona, f. 1838, d. 18. mars 1914.


[[Flokkur:Formenn]]
Jóhann flutti með móður sinni til Fáskrúðsfjarðar 1878, var hreppsómagi í Höfðahúsi þar 1880, en móðir hans var þar vinnukona. Hann var vinnudrengur þar 1890.<br>
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
Jóhann flutti frá Fáskrúðsfirði til Eyja 1910, var sjómaður, vélamaður, síðan skipstjóri.<br>
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
Þau Ingibjörg giftu sig 1911, eignuðust  fimm börn og fósturbarn, en missti eitt barna sinna á fyrsta ári þess.<br>
[[Flokkur:Íbúar við Vesturveg]]
Þau bjuggu í  [[Vinaminni|Vinaminni við Urðaveg 5]] 1910, síðan í [[Höfðahús|Höfðahúsi við Vesturveg 8]].<br>
Jóhann drukknaði 1948 og Ingibjörg lést 1964.
 
I. Kona Jóhanns, (13. maí 1911), var [[Ingibjörg Þórarinsdóttir (Höfðahúsi)|Ingibjörg Þórarinsdóttir]] frá Katrínarkoti á Álftanesi, húsfreyja, f. þar 18. febrúar 1890, d. 18. febrúar 1964.<br>
Börn þeirra voru:<br>
1. [[María Jóhannsdóttir (Höfðahúsi)|María Karólína Jóhannsdóttir]] húsfreyja, f. 16. febrúar 1912, d. 5. júlí 1979.<br>
2. Jóna Ingibjörg Jóhannsdóttir, f. 16. nóvember 1913, d. 2. desember 1913.<br>
3. [[Karl Þórarinn Jóhannsson]] sjómaður, f. 23. desember 1917, d. 8. maí 1969.<br>
4. [[Þórir Jóhannsson]] verkamaður, f. 11. maí 1922, d. 24. nóvember 1968.<br>
5. [[Sigurður Rúdólf Jóhannsson]] verkamaður, vaktmaður á Landspítala, f. 14. október 1930 í Höfðahúsi, d. 2. janúar 1997.<br>
Fósturdóttir hjónanna:<br>
6. [[Ragnhildur Sigurjónsdóttir (Höfðahúsi)|Ragnhildur Sigurjónsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík og á Seltjarnarnesi, f. 16. júlí 1918, d. 4. júlí 2009.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Vinaminni]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]
[[Flokkur: Íbúar í Höfðahúsi]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]

Leiðsagnarval