„Anders Bergesen Hals (Þinghól)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


'''Anders Bergesen Hals''' fæddist 5. október 1908 og lést 22. september 1975. Kona hans var [[Sólveig Ólafsdóttir]], f. 23. september 1913, d. 27. júní 2000. Dætur þeirra eru [[Margrét Andersdóttir|Margrét]], f. 4. janúar 1934, [[ Birgit Andersdóttir|Martine ''Birgit'']], f. 22. ágúst 1935 og [[Ólafía Andersdóttir|Ólafía]], f. 25. október 1946. Þau bjuggu í [[Þinghóll|Þinghól]] við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]].
'''Anders Bergesen Hals''' fæddist 5. október 1908 og lést 22. september 1975. Kona hans var [[Sólveig Ólafsdóttir]], f. 23. september 1913, d. 27. júní 2000. Dætur þeirra eru [[Margrét Andersdóttir|Margrét]], f. 4. janúar 1934, [[ Birgit Andersdóttir|Martine ''Birgit'']], f. 22. ágúst 1935 og [[Ólafía Andersdóttir|Ólafía]], f. 25. október 1946. Þau bjuggu í [[Þinghóll|Þinghól]] við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]].
=Frekari umfjöllun=
'''Anders Ingibrigt Johan Bergesen Hals''' frá Vågsoy  í Nordfjord í Noregi, útgerðarmaður fæddist 5. október 1908 og lést 22. september 1975.<br>
Foreldrar hans voru Berge Hals bóndi og kona hans Martina Vedvik.
Anders kom til Íslands og var vertíðarmaður í [[Þinghóll|Þinghól]] 1930, síðar útgerðarmaður vb. Veigu VE 291 með öðrum. <br>
Anders slasaðist og lá á spítala í Reykjavík lamaður upp að hálsi í heilt ár þar til hann lést 1975.
Þau Sólveig giftu sig 1933, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Þinghól
til Goss 1973, voru að byggja húsið við [[Brimhólabraut|Brimhólabraut 38]], þegar Anders slasaðist. <br>
Hann lést 1975 og Sólveig 2000.
I. Kona Anders, (9. desember 1933), var [[Sólveig Ólafsdóttir (Þinghól)|Sólveig Ólafsdóttir]] frá Þinghól, húsfreyja, f. 23. september 1913 á [[Hnausar|Hnausum við Landagötu 5b ( Sólnes)]] og lést 27. júní 2000.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Margrét Andersdóttir (Þinghól)|Margrét Andersdóttir]] húsfreyja á [[Strembugata|Strembugötu 17]], f. 4. janúar 1934. Maður hennar [[Kjartan Konráð Úlfarsson]] rennismíðameistari, f. 10. júní 1935, d. 4. september 2019. <br>
2. [[Martina Birgit Andersdóttir]]  húsfreyja í [[Þinghóll|Þinghól við Kirkjuveg 19]], f. 22. ágúst 1935. Maður hennar [[Ásmundur Jónsson (Ási)|Ásmundur Jónsson]] rennismíðameistari, f.  28. ágúst 1928, d. 28. ágúst 2019.<br>
3. [[Ólafía Andersdóttir  (Þinghól)|Ólafía Andersdóttir]] húsfreyja, bóndi í Noregi, f. 25. október 1946 í Eyjum. Maður hennar Jon Stöyva, látinn.<br>
4. [[Inger Elísa Andersdóttir  (Þinghól)|Inger Elísa Andersdóttir]] húsfreyja, bankastarfsmaður, f.  22. janúar 1950 í Eyjum. Maður hennar [[Arnþór Flosi Þórðarson]], látinn.


== Myndir ==
== Myndir ==
Lína 10: Lína 26:
Mynd:KG-mannamyndir024.jpg
Mynd:KG-mannamyndir024.jpg
</gallery>
</gallery>
 
{{Heimildir|
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
*Íslendingabók.
[[Flokkur:Íbúar við Kirkjuveg]]
*Morgunblaðið 8. júlí 2000. Minning Sólveigar.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Þinghól]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]

Leiðsagnarval