„Anna Friðbjarnardóttir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Leiðrétt fæðingarár)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Bakkastigur gjabakki jolabod.jpg|thumb|250px|Glæsileg húsmóðir Anna Friðbjarnar oftast nefnd Bíbí á Gjábakka. Hér er hún að bjóða danskt smurbrauð. Gestir húsfreyjunnar eru [[Anna Halldórsdóttir]], [[Arnoddur Gunnlaugsson]] og [[Svanhildur Jóhannesdóttir]], bróðurdóttir Önnu.]]
<center>[[Mynd:Bakkastigur gjabakki jolabod.jpg|ctr|400px]]</center>
<center>Glæsileg húsmóðir Anna Friðbjarnar oftast nefnd Bíbí á Gjábakka.</center> <center>Hér er hún að bjóða danskt smurbrauð. </center><center>Gestir húsfreyjunnar eru [[Svanhildur Jóhannesdóttir]], bróðurdóttir Önnu,</center> <center>[[Arnoddur Gunnlaugsson]] og [[Anna Halldórsdóttir]]. </center>
   
   
'''Anna Margrét Friðbjarnardóttir''' fæddist 15. ágúst 1921. Hún var húsmóðir á [[Stóri Gjábakki|Gjábakka]].


=Frekari umfjöllun=
[[Mynd:Anna Fridbjarnardottir.jpg|thumb|200px|''Anna Margrét Friðbjarnardóttir.]]
'''Anna Margrét Friðbjarnardóttir''' frá Siglufirði, húsfreyja, íþróttakennari fæddist þar 15. ágúst 1921 og lést 27. september 2017.<br>
Foreldrar hennar voru Friðbjörn Níelsson frá Halllandi í Eyjafirði, kaupmaður, bæjargjaldkeri, f. 17. janúar 1887, d. 13. október 1957, og Sigríður Stefánsdóttir frá Móskógum í Fljótum, húsfreyja, f. 21. júní 1895, d. 2. júní 1987.


{{Byggðin undir hrauninu}}
Bróðir Önnu var<br>
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Kjartan Friðbjarnarson]], f. 23. nóvember 1919, d. 29. apríl 2003.
[[Flokkur:Íbúar við Bakkastíg]]
 
Anna var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Hún varð gagnfræðingur  á Siglufirði 1937, lauk íþróttakennaraprófi 1940.<br>
Anna kenndi við barnaskólann og gagnfræðaskólann á Siglufirði 1940-1941 og við sundlaugina í Eyjum 1957-1964. <br>
Hún var umboðsmaður Olíuverslunar Íslands í Eyjum um skeið.<br>
Anna sat í barnaverndarnefnd í Eyjum og var formaður áfengisvarnarnefndar þar.<br>
Þau Ásmundur giftu sig 1942, eignuðust þrjú börn og ólu upp frænku Önnu frá 8 ára aldri. Þau bjuggu á [[Stóri Gjábakki|Stóra Gjábakka við Bakkastíg 8]].<br>
Ásmundur lést 1964.<br>
Þau Markús giftu sig 1967. Þau bjuggu við [[Urðavegur|Urðaveg 33]]. Markús lést 1998.<br>
Anna giftist Herði 2005. Hann lést 2019.<br>
Anna bjó síðast á Kleppsvegi 142 og lést 2017.
 
I. Maður Önnu, (22. janúar 1942), var [[Ásmundur Guðjónsson (forstjóri)|Ásmundur Guðjónsson]] frá Bæ í Lóni, A.-Skaft., gjaldkeri, forstjóri, f. 21. desember 1903, d. 12. júní 1964.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Atli Ásmundsson (Gjábakka)|Atli Ásmundsson]] skrifstofumaður, sendiherra, f. 22. maí 1943. Kona hans Þrúður Helgadóttir.<br>
2. [[Kjartan Ásmundsson (Gjábakka)|Kjartan Ásmundsson]] starfsmaður S.Á.Á., f. 23. maí 1949. Barnsmóðir hans Jonna Elísa Elísdóttir. Kona hans Sigrún Ásmundsdóttir.<br>
3. [[Gísli Ásmundsson (Stóra-Gjábakka)|Gísli Ásmundsson]]
verkstjóri, kaupmaður, f. 15. september 1950, d. 18. mars 2015. Fyrrum sambúðarkona hans Elín Hartmannsdóttir. Síðari kona hans Guðrún Emilía Jónsdóttir.<br>
 
II. Maður Önnu, (31. júlí 1965), var [[Markús Jónsson (Ármótum)|Markús Jónsson]] frá [[Ármót]]um, skipstjóri, f. 3. apríl 1920, d. 27. apríl 1998.<br>
Fósturdóttir Önnu og Markúsar, dóttir Jóhanns ''Braga'' bróður Önnu, er<br>
4. [[Anna Margrét Bragadóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 30. janúar 1965. Maður hennar [[Birgir Jóhannesson]].
 
III. Maður Önnu, (30. desember 2005), var Hörður Sævar Óskarsson frá Siglufirði, íþróttakennari, forstöðumaður, f. 4. júlí 1932, d. 14. janúar 2019.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.
*Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
*Morgunblaðið 5. október 2017. Minning.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Íþróttakennarar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Stóra Gjábakka]]
[[Flokkur: Íbúar við Bakkastíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]

Leiðsagnarval