„Bjarnarey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (setti inn loftmynd af Bjarnarey)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:DSCF0860 bjarnarey crop.jpg|thumb|250px|left|Bjarnarey, loftmynd]]
{{Eyjur}}
{{Eyjur}}
[[Mynd:DSCF0860 bjarnarey crop.jpg|thumb|300px|right|Bjarnarey, loftmynd]]
'''Bjarnarey''' liggur skammt suður af [[Elliðaey]] og er næst henni í stærð, 0.32km². Eyjan er mjög hálend og þverhníptir klettahamrar umlykja eyjuna alla nema á litlu svæði norðaustan megin. Þar er uppgangur á eyjuna. Á miðri eyjunni er afar hár grasivaxinn fjallhnúkur og í miðjum hnúknum er dæld. Fjallhnúkurinn nefnist ''Bunki'' og er gjallgígur líkt og á Elliðaey, hæsti punktur þar er 161 m yfir sjávarmáli. Bjarnarey myndaðist í eldgosi um svipað leyti og Elliðaey eða fyrir 5-6 þúsund árum. [[Bjarnareyjarfélagið|Veiðikofi Bjarnareyinga]] er sunnan við Bunka og er sá eini á eyjunni. Graslendi þekur alla eyjuna og [[lundi]] hefur grafið sér holur mjög víða. Mikill og fjölbreyttur gróður er í eyjunni. Talsverðum fjölda [[sauðfé|sauðfjár]] er beitt í Bjarnarey og lundi er veiddur yfir sumartímann, ásamt eggjatöku að vorlagi.
'''Bjarnarey''' liggur skammt suður af [[Elliðaey]] og er næst henni í stærð, 0.32km². Eyjan er mjög hálend og þverhníptir klettahamrar umlykja eyjuna alla nema á litlu svæði norðaustan megin. Þar er uppgangur á eyjuna. Á miðri eyjunni er afar hár grasivaxinn fjallhnúkur og í miðjum hnúknum er dæld. Fjallhnúkurinn nefnist ''Bunki'' og er gjallgígur líkt og á Elliðaey, hæsti punktur þar er 161 m yfir sjávarmáli. Bjarnarey myndaðist í eldgosi um svipað leyti og Elliðaey eða fyrir 5-6 þúsund árum. [[Bjarnareyjarfélagið|Veiðikofi Bjarnareyinga]] er sunnan við Bunka og er sá eini á eyjunni. Graslendi þekur alla eyjuna og [[lundi]] hefur grafið sér holur mjög víða. Mikill og fjölbreyttur gróður er í eyjunni. Talsverðum fjölda [[sauðfé|sauðfjár]] er beitt í Bjarnarey og lundi er veiddur yfir sumartímann, ásamt eggjatöku að vorlagi.
[[Mynd:Bjarnarey.jpg|thumb|300px|Bjarnarey séð ofan af Heimakletti]]
 
== Jón dynkur ==
== Jón dynkur ==
[[Mynd:Bjarnarey.jpg|thumb|250px|Bjarnarey séð ofan af Heimakletti]]
Margir menn hafa fengið viðurnefni í Vestmannaeyjum í gegnum tíðina. Ein sagan segir frá því að einhverju sinni var Jón nokkur, mikill fjallamaður, uppi í Bjarnarey að síga niður eggjum í bát sem var við eyna. Mennirnir á bátnum kipptu ógætilega í bandið þannig að Jón féll niður úr eynni og í sjóinn u.þ.b. 14 faðma. Öllum brá auðvitað mikið við en um leið og Jón skaust upp úr kafinu sagði hann: „Heyrðuð þið ekki mikinn dynk, piltar?" Eftir þetta var hann alltaf kallaður Jón dynkur.
Margir menn hafa fengið viðurnefni í Vestmannaeyjum í gegnum tíðina. Ein sagan segir frá því að einhverju sinni var Jón nokkur, mikill fjallamaður, uppi í Bjarnarey að síga niður eggjum í bát sem var við eyna. Mennirnir á bátnum kipptu ógætilega í bandið þannig að Jón féll niður úr eynni og í sjóinn u.þ.b. 14 faðma. Öllum brá auðvitað mikið við en um leið og Jón skaust upp úr kafinu sagði hann: „Heyrðuð þið ekki mikinn dynk, piltar?" Eftir þetta var hann alltaf kallaður Jón dynkur.
[[Mynd:Bjarnarey-vetur.jpg|thumb|left|300px|Bjarnarey í vetrarbúningi]]


==Úr örnefnaskrá [[Gísli Lárusson|Gísla Lárussonar]]==
==Úr örnefnaskrá [[Gísli Lárusson|Gísla Lárussonar]]==
 
[[Mynd:Bjarnarey-vetur.jpg|thumb|250px|Bjarnarey í vetrarbúningi]]
II. '''Bjarnarey'''  liggur suður af [[Elliðaey|Ellirey]] ca ½ mílu frá [[Heimaey]]. Er hún að beit helmingi minni en Ellirey, er þar slægjuland, sem nálega 100 hestar af heyi fást af. [[lundi|Lundatekja]] á ári um 16.000 og svartfugl 3.-5.000 (og hefir hún mestan [[svartfugl]] af öllum eyjunum). Við útnorðursnef eyjarinnar er uppganga erfið, nefnd '''Hvannhilla''', en norðausturnefið '''Brekaflá''', dregið af grunni, sem er þar skammt út frá nefnt '''Breki''' ; en milli nefjanna er nefnt '''Hvannhillubringir'''. Á austurjaðri eyjanna nyrst er vik, nefnt '''Höfn''' ; er uppganga beggja vegna, grasbekkur og nefnt '''Hafnarbrekka'''  að norðan, en efst í henni og upp af Brekaflá, '''Hafnarbrekkuhaus'''.  
'''Bjarnarey'''  liggur suður af [[Elliðaey|Ellirey]] ca ½ mílu frá [[Heimaey]]. Er hún að beit helmingi minni en Ellirey, er þar slægjuland, sem nálega 100 hestar af heyi fást af. [[lundi|Lundatekja]] á ári um 16.000 og svartfugl 3.-5.000 (og hefir hún mestan [[svartfugl]] af öllum eyjunum). Við útnorðursnef eyjarinnar er uppganga erfið, nefnd '''Hvannhilla''', en norðausturnefið '''Brekaflá''', dregið af grunni, sem er þar skammt út frá nefnt '''Breki''' ; en milli nefjanna er nefnt '''Hvannhillubringir'''. Á austurjaðri eyjanna nyrst er vik, nefnt '''Höfn''' ; er uppganga beggja vegna, grasbekkur og nefnt '''Hafnarbrekka'''  að norðan, en efst í henni og upp af Brekaflá, '''Hafnarbrekkuhaus'''.  


Fyrir botni Hafnarinnar er urð með einum drang, '''Hafnardrang''' ; en upp af er allstór hamar, '''Glóraveiðar'''. En þar norður af '''Réttarhaus''', dregið af fjárrétt þar skammt frá. Syðri brekkan við Höfnina er nefnd '''Suður-Hafnarbrekka'''  og efst í henni '''Ingimundarflái'''. Góður veiðistaður; nýtt nafn (1880). Þar fyrir sunnan er hátt standberg, sem myndar hvilft. Er nyrst á þessu svæði nefnt '''Skora'''. Landsuðursnefið er nefnt '''Eystra-Haganef''', og er vestan í því hellir við sjó niður, '''Brynjólfshellir'''. En efst í nefinu er stór bekkur, '''Álkustallur'''. En upp af nefinu er '''Hagaskoruhaus'''  og enn ofar '''Hagaskorulágar'''. Suðvesturnefið er nefnt '''Vestra-Haganef''', en milli Haganefja eru '''Bringir'''  nefndir, grasivaxnir stallar. Fyrir norðan Vestra-Haganef er '''Fálkató''', dálítil hvilft í bergið með grasteygingum. Þar niður af í berginu eru '''Bergsteinsofanferðir'''  og þar niður af '''Stórabæli''', stærsti bekkur er svartfugl hefir verpt á hér.  
Fyrir botni Hafnarinnar er urð með einum drang, '''Hafnardrang''' ; en upp af er allstór hamar, '''Glóraveiðar'''. En þar norður af '''Réttarhaus''', dregið af fjárrétt þar skammt frá. Syðri brekkan við Höfnina er nefnd '''Suður-Hafnarbrekka'''  og efst í henni '''Ingimundarflái'''. Góður veiðistaður; nýtt nafn (1880). Þar fyrir sunnan er hátt standberg, sem myndar hvilft. Er nyrst á þessu svæði nefnt '''Skora'''. Landsuðursnefið er nefnt '''Eystra-Haganef''', og er vestan í því hellir við sjó niður, '''Brynjólfshellir'''. En efst í nefinu er stór bekkur, '''Álkustallur'''. En upp af nefinu er '''Hagaskoruhaus'''  og enn ofar '''Hagaskorulágar'''. Suðvesturnefið er nefnt '''Vestra-Haganef''', en milli Haganefja eru '''Bringir'''  nefndir, grasivaxnir stallar. Fyrir norðan Vestra-Haganef er '''Fálkató''', dálítil hvilft í bergið með grasteygingum. Þar niður af í berginu eru '''Bergsteinsofanferðir'''  og þar niður af '''Stórabæli''', stærsti bekkur er svartfugl hefir verpt á hér.  
Lína 18: Lína 16:


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum, bls. 93 og 60.
* ''Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum'', bls. 93 og 60.
* [[Gísli Lárusson]]. 1914 '''Örnefni á Vestmannaeyjum'''. [http://www.ornefni.is Örnefnastofnun Íslands]
* [[Gísli Lárusson]]. ''Örnefni á Vestmannaeyjum''. [http://www.ornefni.is Örnefnastofnun Íslands], 1914
}}
}}


11.675

breytingar

Leiðsagnarval