„Kirkjubær“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Kirkjubæir.jpg|thumb|350px|Kirkjubær]]
[[Mynd:Kirkjubæir.jpg|thumb|350px|Kirkjubær]]
'''Kirkjubær''' var einn sögufrægasti staður Vestmannaeyja. Bæjarlandið samanstóð af átta bæjum í manntali sem var tekið árið 1892, en þeir stóðu nokkuð austan við byggðarkjarna Heimaeyjar, en voru annað tveggja bæjarhverfa Vestmannaeyja ásamt [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Bæirnir drógu nafn sitt af því að þar stóð [[kirkjumál|kirkja]], sem var reist 1269 og stóð til 1573. Þar var prestssetur fram til ársins 1837.
'''Kirkjubær''' var einn sögufrægasti staður Vestmannaeyja. Bæjarlandið samanstóð af átta bæjum í manntali sem var tekið árið 1892, en þeir stóðu nokkuð austan við byggðarkjarna Heimaeyjar, en voru annað tveggja bæjarhverfa Vestmannaeyja ásamt [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Bæirnir drógu nafn sitt af því að þar stóð [[kirkjumál|kirkja]], sem var reist 1269 og stóð til 1573. Þar var prestssetur fram til ársins 1837.
[[Mynd:129430353.jpg|thumb|350px|left|Kirkjubær]]
 
Kirkjubær og öll aðliggjandi lönd fóru undir hraun í [[Heimaeyjargosið|jarðeldunum 1973]], en gosið hófst í landi Kirkjubæjar.[[Mynd:Hlaðinu_við_kirkjubæ.jpg|thumb|350px|Á hlaðinu við Kirkjubæ]]
Kirkjubær og öll aðliggjandi lönd fóru undir hraun í [[Heimaeyjargosið|jarðeldunum 1973]], en gosið hófst í landi Kirkjubæjar.


== Fylgilönd og eignir ==
== Fylgilönd og eignir ==
Lína 20: Lína 20:


=== Örnefni ===
=== Örnefni ===
[[Mynd:Hlaðinu_við_kirkjubæ.jpg|thumb|350px|Á hlaðinu við Kirkjubæ]]
;Dagteigur: Flöt skammt fyrir vestan [[Móhús]] þar sem fimm hestum var beitt að öllu jöfnu.
;Dagteigur: Flöt skammt fyrir vestan [[Móhús]] þar sem fimm hestum var beitt að öllu jöfnu.
;Stórihóll: Stór brattur hóll sunnan Kirkjubæja, sem stóð við túngarðana. Hóllinn var mjög vinsæll meðal barna, enda gott að bruna niður Stórahól þegar áfreða lá við jörðu. Gjarnan var þessi hóll kallaður '''Tobbahóll''' og '''Tobbatún''' voru túnin sunnan hólsins, en [[Þorbjörn Guðjónsson]] var eigandi þeirra lengi vel, og börn kunnu vel við hann.
;Stórihóll: Stór brattur hóll sunnan Kirkjubæja, sem stóð við túngarðana. Hóllinn var mjög vinsæll meðal barna, enda gott að bruna niður Stórahól þegar áfreða lá við jörðu. Gjarnan var þessi hóll kallaður '''Tobbahóll''' og '''Tobbatún''' voru túnin sunnan hólsins, en [[Þorbjörn Guðjónsson]] var eigandi þeirra lengi vel, og börn kunnu vel við hann.
Lína 32: Lína 33:


=== Kirkjan ===
=== Kirkjan ===
[[Mynd:129430353.jpg|thumb|350px|left|Kirkjubær]]
Kirkjan á Kirkjubæ var í eigu Skálholtskirkju fyrst um sinn, en Mikjálsklaustur í Björgvin í Noregi fékk Kirkjubæjarkirkju að gjöf frá Árna Þorlákssyni Skálholtsbiskupi árið 1280. Á þessum tíma voru í Vestmannaeyjum tvær kirkjur, en hin var [[Klemensarkirkja]] sem stóð á [[Hörgaeyri]]. Kirkjubæjarkirkja hét réttu nafni [[Péturskirkja]], og var hún helguð Símoni Pétri, lærisveini Jesú, sem var fiskimaður og verndardýrlingur fiskimanna. Í seinni tíð hlaut kirkjan nafnið [[Ofanleitiskirkja]].
Kirkjan á Kirkjubæ var í eigu Skálholtskirkju fyrst um sinn, en Mikjálsklaustur í Björgvin í Noregi fékk Kirkjubæjarkirkju að gjöf frá Árna Þorlákssyni Skálholtsbiskupi árið 1280. Á þessum tíma voru í Vestmannaeyjum tvær kirkjur, en hin var [[Klemensarkirkja]] sem stóð á [[Hörgaeyri]]. Kirkjubæjarkirkja hét réttu nafni [[Péturskirkja]], og var hún helguð Símoni Pétri, lærisveini Jesú, sem var fiskimaður og verndardýrlingur fiskimanna. Í seinni tíð hlaut kirkjan nafnið [[Ofanleitiskirkja]].
Fyrsta kirkjan að [[Lönd]]um, nefnd [[Landakirkja]], var byggð í lúterskum sið árið 1573. Þá urðu guðshúsin sem stóðu á [[Ofanleiti]] og á Kirkjubæ að bænhúsum, og Landakirkja var eina kirkjan í Vestmannaeyjum.
Fyrsta kirkjan að [[Lönd]]um, nefnd [[Landakirkja]], var byggð í lúterskum sið árið 1573. Þá urðu guðshúsin sem stóðu á [[Ofanleiti]] og á Kirkjubæ að bænhúsum, og Landakirkja var eina kirkjan í Vestmannaeyjum.
11.675

breytingar

Leiðsagnarval