76.871
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 1124.jpg|thumb|250px|Björn]] | [[Mynd:KG-mannamyndir 1124.jpg|thumb|250px|''Björn Erlendsson.]] | ||
'''Björn Erlendsson''', [[Þinghóll|Þinghól]], fæddist 2. október 1889 í Engigarði í Mýrdal. Árið 1912 kom Björn til Vestmannaeyja og var sjómaður með [[Stefán Björnsson (Skuld)|Stefáni Björnssyni]] í [[Skuld]] til ársins 1915. Formennsku hóf Björn á [[Höfrungur|Höfrungi]] og var með hann í tvær vertíðir. Þá keypti hann ásamt fleirum 12 lesta bát sem hét [[Adolf]]. Með þann bát var hann til 3. mars 1918 þegar hann fórst með allri áhöfn austur af Eyjum í ofsa suðaustan veðri. | '''Björn Erlendsson''', [[Þinghóll|Þinghól]], fæddist 2. október 1889 í Engigarði í Mýrdal. Árið 1912 kom Björn til Vestmannaeyja og var sjómaður með [[Stefán Björnsson (Skuld)|Stefáni Björnssyni]] í [[Skuld]] til ársins 1915. Formennsku hóf Björn á [[Höfrungur|Höfrungi]] og var með hann í tvær vertíðir. Þá keypti hann ásamt fleirum 12 lesta bát sem hét [[Adolf]]. Með þann bát var hann til 3. mars 1918 þegar hann fórst með allri áhöfn austur af Eyjum í ofsa suðaustan veðri. | ||
Lína 6: | Lína 6: | ||
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | * ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | ||
[[Flokkur: | =Frekari umfjöllun= | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]] | '''Björn Erlendsson''' skipstjóri fæddist 2. október 1889 í Engigarði í Mýrdal, fórst með báti sínum Adólfi 3. mars 1918.<br> | ||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | Foreldrar hans voru Erlendur Björnsson bóndi, f. 14. ágúst 1864 í Holti í Mýrdal, d. 16. febrúar 1927, og kona hans Ragnhildur Gísladóttir húsfreyja, f. 28. júní 1861 á Mið-Fossi í Mýrdal, d. 1. nóvember 1921. | ||
Björn var með foreldrum sínum í Engigarði til 1898, í Vík 1898-1899.<br> | |||
Hann var vikadrengur í Holti í Álftaveri 1899-1900, tökubarn í Reynishjáleigu og síðan vinnumaður 1901-1907, vinnumaður í Vík 1907-1909.<br> | |||
Björn fór til Eyja 1909, var sjómaður þar til 1912, var hjá foreldrum sínum í Vík 1912-1915, var síðan sjómaður í Eyjum, var með [[Stefán Björnsson (Skuld)|Stefáni í Skuld]] til 1915, síðan bátsformaður á Höfrungi VE til 1917. Hann eignaðist bátinn Adólf VE 191 með [[Friðrik Svipmundsson|Friðriki Svipmundssyni]] á [[Lönd]]um og [[Bergsteinn Erlendsson|Bergsteini]] bróður sínum og var formaður á honum uns hann fórst 1918. Með honum fórst einnig Bergsteinn bróðir hans og þrír aðrir sjómenn.<br> | |||
Þau Stefanía giftu sig 1914, eignuðust fimm börn, en misstu tvö þeirra nýfædd. Þau bjuggu í [[Skálholt-eldra|Skálholti eldra]] og í [[Þinghóll|Þinghól]].<br> | |||
Björn lést 1918 og Stefanía 1963. | |||
I. Kona Björns, (7. nóvember 1914), var [[Stefanía S. Jóhannsdóttir|Stefanía Steinunn Jóhannesdóttir]] frá Ásláksstöðum á Vatnsleysuströnd, Gull., húsfreyja, f. 3. mars 1886, d. 14. maí 1963.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. Anton Björnsson, f. 20. desember 1914, d. 21. desember 1914.<br> | |||
2. Ingibjörg Björnsdóttir, f. 20. desember 1914, d. sama dag.<br> | |||
3. [[Adólf Ingimar Björnsson]] rafvirki, rafveitustjóri, f. 28. febrúar 1916, d. 3. mars 1976.<br> | |||
4. [[Jóhann Garðar Björnsson]] vélsmiður, verkstjóri í Reykjavík, f. 7. febrúar 1917 í [[Þinghóll|Þinghól]], d. 17. febrúar 1977.<br> | |||
5. Björn Bergsteinn Björnsson iðnrekandi og framkvæmdastjóri í Reykjavík, f. 2. október 1918 í Vík í Mýrdal, d. 26. nóvember 1986. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Íslendingabók. | |||
*Íslensk skip. [[Jón Björnsson (Bólstaðarhlíð)|Jón Björnsson]]. Iðunn 1990. | |||
*Prestþjónustubækur. | |||
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Sjómenn]] | |||
[[Flokkur: Skipstjórar]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Skálholti-eldra]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Þinghól]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]] |