„Barnaskóli Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
Nýr skólastjóri
Ekkert breytingarágrip
m (Nýr skólastjóri)
Lína 3: Lína 3:
Byggt hefur verið við skólann fjórum sinnum; fyrst var íþróttasalur byggður árið 1929, en hann er nú notaður sem samkomusalur; svo var sá hluti byggingarinnar byggður þar sem anddyri, skólabókasafn og skólaskrifstofur eru nú til húsa, síðan sá hluti þar sem miðdeild skólans er með aðstöðu, og loks sá hluti þar sem unglingadeildin er til húsa. Í elsta hluta byggingarinnar - gamla skólanum - eru yngstu bekkir með aðstöðu, ásamt sérdeild.
Byggt hefur verið við skólann fjórum sinnum; fyrst var íþróttasalur byggður árið 1929, en hann er nú notaður sem samkomusalur; svo var sá hluti byggingarinnar byggður þar sem anddyri, skólabókasafn og skólaskrifstofur eru nú til húsa, síðan sá hluti þar sem miðdeild skólans er með aðstöðu, og loks sá hluti þar sem unglingadeildin er til húsa. Í elsta hluta byggingarinnar - gamla skólanum - eru yngstu bekkir með aðstöðu, ásamt sérdeild.


Um 370 nemendur eru í skólanum. Skólastjóri skólans er [[Hjálmfríður Sveinsdóttir]], en [[Björn Elíasson]] er aðstoðarskólastjóri. Barnaskólinn hefur verið einsetinn frá og með haustinu 1995.
Um 370 nemendur eru í skólanum. Skólastjóri skólans er [[Fanney Ásgeirsdóttir]], en [[Björn Elíasson]] er aðstoðarskólastjóri. Barnaskólinn hefur verið einsetinn frá og með haustinu 1995.


== Barnafræðsla ==
== Barnafræðsla ==
35

breytingar

Leiðsagnarval