77.419
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Christian Jakob Kemp''' verslunarstjóri í [[Godthaab]] fæddist 1802 og lést í Eyjum 7. mars 1839.<br> | '''Christian Jakob Kemp''' verslunarstjóri í [[Godthaab]] fæddist 1802 og lést í Eyjum 7. mars 1839.<br> | ||
Foreldrar hans voru Christian Kemp hershöfðingi í Holmen í Danmörku, f. 1770, d. 8. apríl 1813 og Christine Catharine Kock húsfreyja, f. um 1773, d. 20. desember 1831 í Kaupmannahöfn. | |||
Christian kom til Eyja frá Kaupmannahöfn 1833, en kona hans og tvö börn 1834. | |||
Með konu hans komu [[Madama Roed|Ane Johanne Grüner]] þjónustustúlka, síðar nefnd [[Madama Roed]] í [[Frydendal]], og Johanne Ludvike Kemp systir verslunarstjórans. | |||
Þau Eramine giftu sig 1830, eignuðust sex börn, þar af fjögur í Eyjum.<br> | |||
Hjónin eignuðust 4 börn í Eyjum, en misstu tvö þeirra úr ginklofa og eitt barn 5 mánaða úr „krampa“, líklega ginklofi.<br> | Hjónin eignuðust 4 börn í Eyjum, en misstu tvö þeirra úr ginklofa og eitt barn 5 mánaða úr „krampa“, líklega ginklofi.<br> | ||
Christian Jakob verslunarstjóri lést 1839. Ekkja hans mun hafa flust frá Eyjum 1839. Á því ári var [[Jess Thomsen Christensen]] orðinn verslunarstjóri í Godthaab. | Christian Jakob verslunarstjóri lést 1839. Ekkja hans mun hafa flust frá Eyjum 1839. Á því ári var [[Jess Thomsen Christensen]] orðinn verslunarstjóri í Godthaab. | ||
Kona Christians Jakob Kemp var [[Erasmine Elisabeth Kemp (Godthaab)|Erasmine Elisabeth Kemp]] húsfreyja, f. | I. Kona Christians Jakob Kemp, (12. nóvember 1830), var [[Erasmine Elisabeth Kemp (Godthaab)|Erasmine Elisabeth Kemp]] húsfreyja, f. 7. desember 1801 í Gentofte, d. 6. febrúar 1891 í Kaupmannahöfn. Foreldrar hennar voru Frederik Jensen kennari, f. 1772, og Ane Margrethe Thim, f. 1776.<br> | ||
Börn þeirra hér:<br> | Börn þeirra hér:<br> | ||
1. | 1. Gyrithe Kemp, f. 12. ágúst 1831 í Gentofte í Kaupmannahöfn, d. 25. september 1886 í Kaupmannahöfn.<br> | ||
2. Christian Kemp, f. 1832.<br> | 2. Christian Kemp, f. um 1832, bjó í Kaupmannahöfn.<br> | ||
Börn þeirra fædd í Eyjum voru<br> | Börn þeirra fædd í Eyjum voru<br> | ||
3. | 3. Frederich Kemp, f. 29. janúar 1835, d. 19. febrúar 1835 úr ginklofa. <br> | ||
4. Doris Kemp, f. 8. október 1836, | 4. Doris Kemp, f. 8. október 1836 í Godthaab, d. 10. september 1909. Hún bjó í Juellinge. Maður hennar George Alexander Ulrich.<br> | ||
5. Helge Kemp, f. 1. september 1837, d. 5. október 1837 úr ginklofa.<br> | 5. Helge Kemp, f. 1. september 1837, d. 5. október 1837 úr ginklofa.<br> | ||
6. Thora Elisabeth Kemp, f. 4. september 1838, d. 7. febrúar 1839 úr „krampa“, líklega ginklofi. | 6. Thora Elisabeth Kemp, f. 4. september 1838, d. 7. febrúar 1839 úr „krampa“, líklega ginklofi. |