„Sigurður Finnsson (skólastjóri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 15170.jpg|thumb|200px|Sigurður]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 15170.jpg|thumb|200px|''Sigurður Eggert Finnsson.]]


'''Sigurður Eggert Finnsson''' fæddist 30. apríl 1921 og lést 31. ágúst 1962. Bróðir hans var [[Gísli Finnsson]] íþróttakennari.
'''Sigurður Eggert Finnsson''' fæddist 30. apríl 1921 og lést 31. ágúst 1962. Bróðir hans var [[Gísli Finnsson]] íþróttakennari.
Lína 6: Lína 6:


Sigurður var kennari við [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]] og skólastjóri hans frá 1962 til dauðadags.
Sigurður var kennari við [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]] og skólastjóri hans frá 1962 til dauðadags.
=Frekari umfjöllun=
'''Sigurður Eggert Finnsson''' skólastjóri fæddist 31. apríl 1921 í Borgarnesi og lést 31. ágúst 1962.<br>
Foreldrar hans voru Finnur Gíslason frá Álfgerðarholti, húasmiður, f. 14. nóvember 1872, d. 20. maí 1944, og kona hans Elísabet Sigurðardóttir frá Jörfa í Kolbeinsstaðahreppi, Hnapp., húsfreyja, f. 27. júní 1882, d. 12. janúar 1970.
Sigurður var með foreldrum sínum fyrstu ár sín, 1921 og 1934.<br>
Hann nam í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1935-1937, í gagnfræðaskóla í Reykjavík 1937-1938, lauk kennaraprófi  1942, íþróttakennaraprófi 1943, varð stúdent utan skóla 1952.<br>
Sigurður fór í náms- og kynnisferð til Bandaríkjanna 1955.<br>
Hann var kennari í barnaskólanum í Stykkishólmi og skólastjóri unglingaskóla þar 1943-1944, var stundakennari í [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskólanum]], í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] og sjómannaskóla í Eyjum 1944-1945, kennari í Gagnfræðaskólanum frá 1945-1956, og skólastjóri hans í forföllum 1951-1952.<br>
Sigurður var skólastjóri [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskólans]] frá 1956. Hann var kennari hjá íþróttafélögunum í Eyjum í nokkur ár, var formaður Íþróttabandalags Vestmannaeyja (ÍBV) 1946-1949 og 1953-1958.<br>
Þau Linda giftu sig 1944, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í [[Dagsbrún]] og að [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu 9]].<br>
Sigurður lést 1962 og Linda 2006.
I. Kona Sigurðar, (23. september 1944), var [[Linda Axelsdóttir (Dagsbrún)|Linda Grüner Axelsdóttir]] frá Dagsbrún, húsfryja, verslunarmaður, f. 9. mars 1921, d. 23. desember 2006.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Sigríður Sigurðardóttir (Dagsbrún)|Sigríður Sigurðardóttir]] kennari í Reykjavík, f. 2. mars 1945 í Dagsbrún. Fyrrum maður hennar Jónatan Þórmundsson. Maður hennar Magnús Marísson.<br>
2. [[Svanhildur Sigurðardóttir (Herjólfsgötu)|Svanhildur Sigurðardóttir]] leikskólakennari, skrifstofumaður, f. 13. mars 1950 á Herjólfsgötu 9. Maður hennar Gylfi Guðmundsson.<br>
3. [[Axel Sigurðsson (læknir)|Axel Finnur Sigurðsson]] læknir, dr. med., f. 21. ágúst 1959 á Herjólfsgötu 9. Kona hans Elínborg Sigurðardóttir.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
*Prestþjónustubækur.  }}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Kennarar]]
[[Flokkur: Skólastjórar]]
[[Flokkur: Íþróttaþjálfarar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Dagsbrún]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Herjólfsgötu]]


== Myndir ==
== Myndir ==
Lína 23: Lína 58:


</gallery>
</gallery>
[[Flokkur:Kennarar]]
[[Flokkur:Skólastjórar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]

Leiðsagnarval