79.321
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Jóhann Pétur Reyndal''' fæddist 4. maí 1878 og lést 8. september 1971. Hann var bakarameistari. | '''Jóhann Pétur Reyndal''' fæddist 4. maí 1878 og lést 8. september 1971. Hann var bakarameistari. | ||
Jóhann bauð sig fram í [[Fyrsta bæjarstjórn Vestmannaeyja|fyrstu bæjarstjórnarkosningum]] Vestmannaeyjakaupstaðar árið 1919 | Jóhann bauð sig fram í [[Fyrsta bæjarstjórn Vestmannaeyja|fyrstu bæjarstjórnarkosningum]] Vestmannaeyjakaupstaðar árið 1919. | ||
[[Flokkur: | =Frekari umfjöllun= | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]] | '''Jóhann Pétur Sörensen''', síðar Reyndal, danskur bakarameistari, útgerðarmaður fæddist 4. júní 1878 í Holsterbro á Jótlandi og lést 9. september 1971 í Reykjavík.<br> | ||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | Hann kom til Ísafjarðar frá Dvergasteini í Álftafirði við Djúp 1901 og var heimilismaður, bakarameistari hjá Á. Ásgeirssyni bakara á Ísafirði á því ári, síðar bakari í Eyjum, á Akranesi og í Reykjavík. Einnig átti hann í útgerð í Eyjum.<br> | ||
Þau Halldóra giftu sig 1905, eignuðust tvö kjörbörn. Þau bjuggu í Bolungarvík við giftingu og enn 1910, en fluttu til Eyja 1912. þau byggðu húsið [[Tunga|Tungu]] með fjárhagsaðstoð Sigríðar systur Halldóru og ráku þar brauðgerð.<br> | |||
Jóhann fékk leyfi fyrir ættarnafninu Reyndal 1918 og notaði það í stað Sörensen-nafnsins.<br> | |||
Fjölskyldan flutti til Danmerkur 1921. Hann varð þar bóndi. Þar lést Halldóra kona hans í Hjörring 1922. Sigríður Kristjánsdóttir, systir Halldóru, tók við heimilinu og varð bústýra Jóhanns. <br> | |||
Þau fluttu til Reykjavíkur um 1929 og þar rak Jóhann brauðgerð í Bergstaðastræti 14.<br> | |||
Jóhann fluttist til Akraness 1932, rak bakarí þar.<br> | |||
Hann giftist Guðrúnu Theodóru 1934. Þau eignuðust þrjú börn, bjuggu í Reykjavík.<br> | |||
Jóhann lést 1971 og Guðrún Theodóra 1987. | |||
Jóhann var tvíkvæntur.<br> | |||
I. Fyrri kona hans, (19. maí 1905), var [[Halldóra K. Reyndal (Tungu)|Halldóra Guðmunda Kristjánsdóttir Reyndal]] húsfreyja, f. 26. ágúst 1877 í Tungu í Skutulsfirði, d. í mars 1922 í Hjörring í Danmörku.<br> | |||
Börn þeirra, kjörbörn:<br> | |||
1. [[Halldóra Valdimarsdóttir (Tungu)|Halldóra Valdimarsdóttir Reyndal]] húsfreyja í [[Tunga|Tungu]], f. 9. september 1903, d. 12. júní 1942. Maður hennar var [[Magnús Bergsson (bakarameistari)|Magnús Bergsson]].<br> | |||
2. [[Emma Kristín Reyndal]] húsfreyja, verslunarmaður á Akranesi, f. 25. janúar 1917, d. 25. október 2001. Maður hennar Guðni Eyjólfsson. | |||
II. Síðari kona Jóhanns, (20. október 1934), var Guðrún Theodóra Benediktsdóttir frá Gljúfurholti í Ölfushreppi, húsfreyja, f. 18. ágúst 1903 á Reykjum þar, d. 27. september 1987. Foreldrar hennar voru Benedikt Eyvindsson bóndi, f. 30. nóvember 1859 á Stóru-Heiði í Mýrdal, d. 19. júní 1938 í Reykjavík, og kona hans Margrét Gottskálksdóttir frá Gljúfurholti, húsfreyja, f. 24. október 1862, d. 22. desember 1944.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
3. Erlingur Reyndal, f. 22. apríl 1931, d. 19. nóvember 2010. Fyrrum kona hans Sjöfn Sigurjónsdóttir. Fyrrum kona hans Ásta Tryggvadóttir.<br> | |||
4. Dóra Reyndal söngkona, söngkennari, f. 27. september 1937. Maki hennar Guðmundur Guðmundsson.<br> | |||
5. María Stella Reyndal fiðluleikari, tónlistarkennari, f. 15. júlí 1942, d. 7. ágúst 2002. Fyrrum maður hennar Haraldur Henrýsson. Maður hennar Heiðar Magnússon. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Íslendingabók.is. | |||
*Morgunblaðið 2002. | |||
*Prestþjónustubækur. | |||
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]] | |||
[[Flokkur: Kaupmenn]] | |||
[[Flokkur: Útgerðarmenn]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Tungu]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]] |