„Ágúst Þórðarson (Aðalbóli)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Ágúst Þórðarson.png|250px|thumb|''Ágúst Þórðarson.]]
[[Mynd:Ágúst Þórðarson.png|250px|thumb|''Ágúst Þórðarson.]]
'''Ágúst Þórðarson''' yfirfiskimatsmaður á [[Aðalból]]i fæddist 22. ágúst 1893 í Ámundakoti í Fljótshlíð og lést  26. ágúst 1977.<br>
'''Ágúst Þórðarson''' yfirfiskimatsmaður á [[Aðalból]]i fæddist 22. ágúst 1893 í Ámundakoti í Fljótshlíð og lést  26. ágúst 1977.<br>
Faðir hans var Þórður húsmaður á Tjörnum undir Eyjafjöllum, í Ásmundakoti í Fljótshlíð og á Kirkjulandi í A-Landeyjum, f. 20. ágúst 1853, d. 21. október 1901, Loftsson bónda á Tjörnum þar, f. 13. ágúst 1822, d. 21. desember 1912, Guðmundssonar bónda í Strandarhjáleigu, f. 1787, d. 23. ágúst 1835, Halldórssonar, og konu Guðmundar, Þórunnar húsfreyju, f. 1798, d. 17. september 1843, Loftsdóttur.<br>
Faðir hans var Þórður húsmaður á Tjörnum undir Eyjafjöllum, í Ásmundarkoti í Fljótshlíð og á Kirkjulandi í A-Landeyjum, f. 20. ágúst 1853, d. 21. október 1901, Loftsson bónda á Tjörnum þar, f. 13. ágúst 1822, d. 21. desember 1912, Guðmundssonar bónda í Strandarhjáleigu, f. 1787, d. 23. ágúst 1835, Halldórssonar, og konu Guðmundar, Þórunnar húsfreyju, f. 1798, d. 17. september 1843, Loftsdóttur.<br>
Móðir Þórðar og kona Lofts á Tjörnum var  Vilborg húsfreyja, f. 5. ágúst 1823, d. 12. júní 1890, Þórðardóttir bónda í Seljalandsseli, skírður 31. ágúst 1792, d. 3. júní 1856, Brynjólfssonar, og konu Þórðar í Seljalandsseli, Kristínar húsfreyju, skírð 3. desember 1779, d. 7. ágúst 1843, Erlendsdóttur. <br>
Móðir Þórðar og kona Lofts á Tjörnum var  Vilborg húsfreyja, f. 5. ágúst 1823, d. 12. júní 1890, Þórðardóttir bónda í Seljalandsseli, skírður 31. ágúst 1792, d. 3. júní 1856, Brynjólfssonar, og konu Þórðar í Seljalandsseli, Kristínar húsfreyju, skírð 3. desember 1779, d. 7. ágúst 1843, Erlendsdóttur. <br>


Leiðsagnarval