85.271
breyting
(Ný síða: '''Einar Ólafsson''' frá Strönd fæddist 1. maí 1910 og lést 23. mars 1967. Foreldrar hans voru Ólafur Diðrik Sigurðsson og [[Guðrún Bjarnadóttir (Strönd)|Guðrún...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Einar Ólafsson''' frá [[Strönd]] fæddist 1. maí 1910 og lést 23. mars 1967. Foreldrar hans voru [[Ólafur Diðrik Sigurðsson]] og [[Guðrún Bjarnadóttir (Strönd)|Guðrún Bjarnadóttir]] frá [[Strönd]]. | '''Einar Ólafsson''' frá [[Strönd]] fæddist 1. maí 1910 og lést 23. mars 1967. Foreldrar hans voru [[Ólafur Diðrik Sigurðsson]] og [[Guðrún Bjarnadóttir (Strönd)|Guðrún Bjarnadóttir]] frá [[Strönd]]. | ||
Eiginkona hans var [[Guðrún Sigríður Einarsdóttir]]. | Eiginkona hans var [[Guðrún Einarsdóttir (Bjarmalandi)|Guðrún Sigríður Einarsdóttir]]. | ||
=Frekari umfjöllun= | |||
[[Mynd:KG-mannamyndir 1954.jpg|thumb|200px|''Einar Ólafsson.]] | |||
'''Einar Ólafsson''' frá [[Strönd]], sjómaður, trillukarl fæddist þar 1. maí 1910 og lést 23. mars 1967.<br> | |||
Foreldrar hans voru [[Ólafur Diðrik Sigurðsson]] útvegsbóndi á Strönd, f. 12. febrúar 1881, d. 4. október 1944, og kona hans [[Guðrún Bjarnadóttir (Strönd)|Guðrún Bjarnadóttir]] húsfreyja, f. 23. janúar 1879, d. 17. nóvember 1974. | |||
Börn Ólafs Diðriks og Guðrúnar voru:<br> | |||
1. [[Sigurður Gunnar Ólafsson (Strönd)|Sigurður Gunnar Ólafsson]], f. 19. maí 1903, d. 24. febrúar 1924.<br> | |||
2. [[Bjarni Júlíus Ólafsson|Bjarni Júlíus Ólafsson]], f. 1. júlí 1905, d. 13. maí 1981.<br> | |||
3. [[Guðrún Ólafsdóttir (Strönd)|Guðrún Ólafsdóttir]], f. 27. október 1906, d. 19. desember 1995.<br> | |||
4. [[Einar Ólafsson (Strönd)|Einar Ólafsson]], f. 1. maí 1910, d. 23. mars 1967.<br> | |||
5. Ingibjörg Ólafsdóttir, tvíburi við Einar, f. 1. maí 1910, d. 4. apríl 1913.<br> | |||
6. [[Guðrún Lilja Ólafsdóttir]], f. 30. júlí 1911, d. 2. apríl 1993.<br> | |||
7. [[Ingibjörg Gyða Ólafsdóttir (Strönd)|Ingibjörg Gyða Ólafsdóttir]], f. 9. júlí 1914, d. 21. apríl 1951.<br> | |||
8. [[Jórunn Ella Ólafsdóttir (Strönd)|Jórunn Ella Ólafsdóttir]], f. 20. júlí 1918, d. 15. apríl 1942.<br> | |||
9. Guðný Unnur Ólafsdóttir, tvíburi við Jórunni, f. 20. júlí 1918, d. 12. febrúar 1920.<br> | |||
10. [[Erla U. Ólafsdóttir (Strönd)|Erla Unnur Ólafsdóttir]], f. 22. nóvember 1922 d. 9. júní 1991.<br> | |||
Einar var með foreldrum sínum í æsku, var í Reykjavík 1930, háseti á e.s. Braga, var með þeim á Strönd 1935.<br> | |||
Hann var sjómaður, síðustu árin trillukarl.<br> | |||
Þau Guðrún giftu sig 1936, eignuðust sex börn, en fyrsta barn þeirra fæddist andvana og annað barn þeirra lést tæplega tveggja vikna gamalt.<br> | |||
Þau bjuggu á [[Strönd|Strönd við Miðstræti 9]] í fyrstu, í [[Steinholt]]i 1937, en á [[Bjarmaland|Bjarmalandi á Flötum 10]] 1943 og síðan. <br> | |||
Guðrún Sigríður lést af barnsförum 1954, en Einar lést 1967. | |||
<center>[[ Mynd:KG-mannamyndir 16631.jpg |ctr| 300px]]</center><br> | |||
<center>''Ólafur og Guðrún Sigríður með börnin Gylfa og Steinunni.</center> | |||
I. Kona Einars, (16. maí 1936), var [[Guðrún Einarsdóttir (Bjarmalandi)|Guðrún Sigríður Einarsdóttir]] frá Suðurnesjum, f. 23. nóvember 1915 í Keflavík, d. 23. apríl 1954.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. Andvana stúlka, f. 1. júlí 1936 á Strönd.<br> | |||
2. Sigurður Gunnar Einarsson, f. 17. júní 1937 á Kirkjuvegi | |||
9, d. 1. júlí 1937.<br> | |||
3. [[Gylfi Sævar Einarsson]] bifreiðastjóri á Akureyri, f. 7. apríl 1939 í Steinholti. Kona hans Hrefna Óskarsdóttir.<br> | |||
4. [[Steinunn Einarsdóttir (Flötum)|Steinunn Einarsdóttir]] húsfreyja, bjó um skeið í Ástralíu, f. 19. júlí 1940 í Steinholti. Fyrrum maður hennar Magnús Karlsson. Fyrrum maður hennar Ólafur Þór Magnússon.<br> | |||
5. [[Álfheiður Ósk Einarsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, í Hofsnesi í Öræfum og á Selfossi, f. 28. október 1943 á Bjarmalandi. Fyrrum maður hennar [[Hafliði Albertsson]]. Fyrrum maður hennar Sigurður Bjarnason. Maður hennar Ingimundur Smári Björnsson, látinn.<br> | |||
6. [[Guðrún Sigríður Einarsdóttir Moore]] húsfreyja, býr í S.-Karólínu í Bandaríkjunum, f. 22. apríl 1954 á Bjarmalandi. Maður hennar T. Moore.<br> | |||
== Myndir == | == Myndir == | ||
<Gallery> | <Gallery> | ||
| Lína 25: | Lína 59: | ||
Mynd:KG-mannamyndir 16634.jpg | Mynd:KG-mannamyndir 16634.jpg | ||
Mynd:KG-mannamyndir 16653.jpg | Mynd:KG-mannamyndir 16653.jpg | ||
</gallery> | </gallery> | ||
{{Heimildir| | |||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | *Íslendingabók.is. | ||
*Manntöl. | |||
*Prestþjónustubækur. }} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Sjómenn]] | |||
[[Flokkur: Trillukarlar]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Strönd]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Steinholti]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Bjarmalandi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Miðstræti]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Flötum]] | |||