77.350
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Ólafur Önundarson''' fæddist 21. september 1915 og lést 27. júlí 1990. Kona hans var [[Bergþóra Magnúsdóttir]], [[Bergholt]]i. | '''Ólafur Önundarson''' fæddist 21. september 1915 og lést 27. júlí 1990. Kona hans var [[Bergþóra Magnúsdóttir (Bergholti)|Bergþóra Magnúsdóttir]], [[Bergholt]]i. | ||
Ólafur var formaður á [[Haukur VE-234|Hauk]] VE 234 og síðar gerðist hann parketlagningarmaður og bjó í Kópavogi. | Ólafur var formaður á [[Haukur VE-234|Hauk]] VE 234 og síðar gerðist hann parketlagningarmaður og bjó í Kópavogi. | ||
Lína 10: | Lína 10: | ||
:''veiðigæfu sækir. | :''veiðigæfu sækir. | ||
[[Flokkur: | =Frekari umfjöllun= | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | '''Ólafur Önundarson''' sjómaður, skipstjóri, síðar parketlagningamaður í Reykjavík fæddist 21. september 1915 á Nesi í Norðfirði og lést 27. júlí 1990.<br> | ||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | Foreldrar hans voru Önundur Kristján Jósefsson sjómaður í Reykjavík, síðast í Kópavogi, f. 30. október 1888 í Innri-Lambadal í Dýrafirði, d. 30. ágúst 1979, og kona hans Anna Marta Lárusdóttir húsfreyja, f. 8. maí 1890 í Arney á Breiðafirði, d. 10. desember 1963. | ||
Ólafur var með foreldrum sínum í æsku.<br> | |||
Hann var með þeim á Nesi, síðan á Bríarenda í Reykjavík.<br> | |||
Hann flutti til Eyja var skipstjóri á Hauki VE 234.<br> | |||
Þau Bergþóra giftur sig 1941, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu á [[Lyngberg]]i 1945.<br> | |||
Þau fluttu skömmu síðar til Lands, bjuggu í sambýli við foreldra Ólafs að Kársnesbraut 75 og bjuggu þar meðan bæði lifðu.<br> | |||
Ólafur lést 1990 og Bergþóra 1997. | |||
I. Kona Ólafs, (25. október 1941), var [[Bergþóra Magnúsdóttir (Bergholti)|Bergþóra Magnúsdóttir]] frá [[Bergholt]]i, húsfreyja, f. 10. maí 1910, d. 5. desember 1997.<br> | |||
Barn þeirra:<br> | |||
1. [[Sigurður Ólafsson (Lyngbergi)|Sigurður Ólafsson]] parketmaður, stofnandi Parka ehf. í Reykjavík, rekur nú gistiheimilið Giljaland í Skaftártungu, V-Skaft. ásamt konu sinni, f. 2. júní 1945 á Lyngbergi. Kona hans Þuríður Ágústa Jónsdóttir.<br> | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Íslendingabók.is. | |||
*Manntöl. | |||
*Morgunblaðið 14. desember 1997. Minning Bergþóru. | |||
*Prestþjónustubækur. | |||
*Sigurður.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]] | |||
[[Flokkur: Sjómenn]] | |||
[[Flokkur: Skipstjórar]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Lyngbergi]] |