„Ingólfur Guðjónsson (Skaftafelli)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:


Ingólfur og Jóhanna bjuggu lengst af í [[Lukka|Lukku]] í Vestmannaeyjum en fluttu til Reykjavíkur í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973. Í Vestmannaeyjum vann Ingólfur í [[Lifrarsamlagið|Lifrarsamlaginu]], síðan sneri hann sér að hænsnabúskap og garðrækt. Er til Reykjavíkur kom vann hann sem baðvörður í Laugarnesskóla þar til hann hætti störfum vegna aldurs.
Ingólfur og Jóhanna bjuggu lengst af í [[Lukka|Lukku]] í Vestmannaeyjum en fluttu til Reykjavíkur í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973. Í Vestmannaeyjum vann Ingólfur í [[Lifrarsamlagið|Lifrarsamlaginu]], síðan sneri hann sér að hænsnabúskap og garðrækt. Er til Reykjavíkur kom vann hann sem baðvörður í Laugarnesskóla þar til hann hætti störfum vegna aldurs.
=Frekari umfjöllun=
'''Ingólfur Guðjónsson''' frá [[Skaftafell]]i, verkamaður, garðyrkju- og hænsnabóndi, baðvörður fæddist 25. júlí 1913 á [[Brekka|Brekku]] og lést 23. janúar 1999.<br>
Foreldrar hans voru [[Guðjón Hafliðason (Skaftafelli)|Guðjón Hafliðason]] frá Fjósum í Mýrdal, bátsformaður, útgerðarmaður á Skaftafelli, f. 8. júní 1889, d. 13. júlí 1963, og kona hans [[Halldóra Þórólfsdóttir|Halldóra Kristín Þórólfsdóttir]] frá Hólmaseli í Flóa, Árn., húsfreyja, f. 10. júlí 1893, d. 10. janúar 1985.<br>
<center>[[Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17796.jpg|ctr|400px]]</center>
Börn Halldóru Kristínar og Guðjóns:<br>
1. [[Ingólfur Guðjónsson (Skaftafelli)|Ingólfur Guðjónsson]] í [[Lukka|Lukku]], verkamaður, hænsna- og garðyrkjubóndi, baðvörður, f. 15. júlí 1913 á [[Brekka|Brekku]], d. 23. janúar 1999. Kona hans [[Jóhanna Hjartardóttir (Lukku)|Jóhanna Hjartardóttir]].<br>
2. [[Trausti Guðjónsson (Skaftafelli)|Trausti Guðjónsson]] húsasmíðameistari, 13. ágúst 1915 á [[Eyjarhólar|Eyjarhólum]], d.  2. desember 2008. Kona hans var [[Ragnheiður Jónsdóttir (Hjarðarholti)|Ragnheiður Jónsdóttir]].<br>
3. [[Guðbjörg Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Guðbjörg Guðjónsdóttir]] húsfreyja, trúboði, f. 26. des. 1916, d. 14. sept. 2007. Maður hennar var Jónas Skarphéðinn Jakobsson.<br>
4. [[Auður Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Auður Guðjónsdóttir]] húsfreyja á Ísafirði, f. 7. apríl 1918, d. 30. maí 2001. Maður hennar var Höskuldur Árnason.<br>
5. [[Haraldur Guðjónsson (Skaftafelli)|Haraldur Guðjónsson]] verslunarmaður, verkstjóri, forstöðumaður, f. 12. des. 1920, d. 23. nóv. 1993. Fyrri kona hans var [[Pálína Pálsdóttir (Sandfelli)|Pálína Pálsdóttir]]. Síðari kona Hertha Haag, sænskrar ættar.<br>
6. [[Rebekka Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Rebekka Guðjónsdóttir]] húsfreyja, f. 23. mars 1923, d. 21. jan. 1944.  Maður hennar Gunnar Davíðsson.<br>
7. [[Elísabet Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Elísabet Guðjónsdóttir Cortes]], f. 5. mars 1926, d. 1. september 2015. Maður hennar var Thor Emanuel Cortes.<br>
8. [[Óskar Guðjónsson (Skaftafelli)|Óskar Guðjónsson]] verkamaður, f. 25. desember 1927. Kona hans Anna Jónsdóttir.<br>
9. [[Anna Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Anna Guðjónsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 10. nóv. 1929, d. 23. ágúst 2011. Maður hennar Garðar Ragnarsson.<br>
10. [[Ester Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Ester Guðjónsdóttir]], f. 4. apríl 1934, d. 2. desember 2012. Maður hennar [[Benedikt Frímannsson]].<br>
11. [[Hafliði Guðjónsson (Skaftafelli)|Hafliði Guðjónsson]], f. 21. apríl 1936. Kona hans Gyða Þórarinsdóttir.
Ingólfur var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Hann stundaði verkamannastörf, varð starfsmaður [[Lifrarsamlag Vestmannaeyja|Lifrarsamlagsins]]. <br>
Eftir flutning að [[Lukka|Lukku]] 1950, stunduðu hjónin garð- og hænsnarækt.<br>
Þau Jóhanna giftu sig 1943 í Dómkirkjunni í Reykjavík, eignuðust tvö börn.<br>
Þau bjuggu á [[Vestmannabraut|Vestmannabraut 76]] í fyrstu, síðan á [[Eyjarhólar|Eyjarhólum]], sem þau eignuðust. Þau fluttu að  [[Lukka|Lukku]] á [[Stremba|Strembu]] 1950 og bjuggu þar til Goss.<br>
Þá fluttust þau til Reykjavíkur, keyptu íbúð í Ljósheimum. Síðar keyptu þau litla íbúð á Dalsbraut 20 þar sem þau bjuggu síðast.  Ingólfur var baðvörður við Laugarnesskóla til starfsloka.<br>
Jóhanna lést 1998 og Ingólfur 1999.
I. Kona Ingólfs, (20. nóvember 1943), var [[Jóhanna Hjartardóttir (Lukku)|Jóhanna Hjartardóttir]] frá Saurum í Laxárdal í Dalasýslu, húsfreyja, f. 24. ágúst 1911, d. 27. desember 1998.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Hjörtur Ásgeir Ingólfsson (Lukku)|Hjörtur Ásgeir Ingólfsson]] vélvirki í Hafnarfirði, f. 29. maí 1945. Kona hans var Margrét Jónfríður Helgadóttir, látin.<br>
2. [[Esra Ingólfsson (Lukku)|Jóhannes ''Esra'' Ingólfsson]] plötu- og ketilsmiður, f. 7. október 1948, d. 23. júlí 2009. Fyrri kona hans er [[Bára Guðmundsdóttir (Presthúsum)|Bára Guðmundsdóttir]]. Síðari kona hans er Guðný Anna Tórshamar.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Morgunblaðið 2. febrúar 1999. Minning.
*Prestþjónustubækur. }}
[[Flokkur: Verkamenn]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Starfsmenn sundlauga]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Skaftafelli]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar á Eyjarhólum]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur: Íbúar í Lukku]]
[[Flokkur: Íbúar á Strembu]]
[[Flokkur:Íbúar  við Dalaveg]]


== Myndir ==
== Myndir ==
Lína 22: Lína 71:
Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17796.jpg
Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17796.jpg
Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17797.jpg
Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17797.jpg


</gallery>
</gallery>
[[Flokkur:Bændur]]
[[Flokkur:Athafnafólk]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Dalaveg]]

Leiðsagnarval