„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2006/Hagtölur mannlífsins“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><center>'''Bjarni Karlsson'''</center></big><br>
<big><center>'''Bjarni Karlsson'''</center></big><br>


<big><big><center>'''Hagtölur mannlífsins'''</center></big></big><br>  
<big><big><center>'''Hagtölur mannlífsins'''</center><br>  
Merkilegt. Nú um þessar mundir eru átta ár liðin frá því ég flutti frá Vestmannaeyjum.<br>[[Mynd:Bjarni Karlsson.png|250px|thumb|Bjarni Karlsson]]
Merkilegt. Nú um þessar mundir eru átta ár liðin frá því ég flutti frá Vestmannaeyjum.<br>[[Mynd:Bjarni Karlsson.png|250px|thumb|Bjarni Karlsson]]
Og það er hálf kindarlegt að segja eins og er að þegar ég hugsa til baka finnst mér stutt síðan ég flutti til Reykjavíkur en langt síðan ég var í Eyjum. Ég hef verið að hugleiða þessa mótsögn með sjálfum mér og komist að þeirri niðurstöðu að í mannlífi Eyjanna naut ég lífsgæða sem ekki er hægt annað en að sakna sárlega. Og enda þótt mér leiðist öll landsbyggðarrómantík, því að vitaskuld hefur hvert byggðalag sína kosti og galla, þá verður mér æ betur ljóst með tímanum að ákveðnir þættir í samfélagi og náttúru Vestmannaeyja sitja eftir í sál minni og kvarta sáran. Ekki skal ég lasta Lauganestangann í Reykjavík, þangað ek ég iðulega til að anda að mér sjávarlofti og horfa til hafs. En þegar maður hefur haft beinan aðgang að [[Ofanleitishamar|Ofanleitishamrinum]] og getað lagt bílnum sínum við [[Brimurð|Brimurðina]] í góðri suðaustan átt, eða ekið upp á Stórhöfða á björtu sumarkvöldi, þá segir Lauganestanginn manni engar sérstakar fréttir. Það er bara satt. Tvisvar komst ég sólarhring í [[Ystiklettur|Ystaklett]] að veiða lunda með góðum mönnum, einu sinni í [[Bjarnarey]] um nætursakir, öðru sinni dagsferð út í [[Elliðaey]] og einum dagstúr náði ég á báti austur fyrir Eyjar á ládauðum sjó. Trolli var kastað og gert að afla á dekkinu í frábærum félagsskap. Og það er svo merkilegt að þessi allt of fáu skipti sem ég gaf mér tíma frá störfum til að njóta náttúru Eyjanna, búa í vitund minni eins og sérstakur fjársjóður og hverfa þaðan aldrei.<br>
Og það er hálf kindarlegt að segja eins og er að þegar ég hugsa til baka finnst mér stutt síðan ég flutti til Reykjavíkur en langt síðan ég var í Eyjum. Ég hef verið að hugleiða þessa mótsögn með sjálfum mér og komist að þeirri niðurstöðu að í mannlífi Eyjanna naut ég lífsgæða sem ekki er hægt annað en að sakna sárlega. Og enda þótt mér leiðist öll landsbyggðarrómantík, því að vitaskuld hefur hvert byggðalag sína kosti og galla, þá verður mér æ betur ljóst með tímanum að ákveðnir þættir í samfélagi og náttúru Vestmannaeyja sitja eftir í sál minni og kvarta sáran. Ekki skal ég lasta Lauganestangann í Reykjavík, þangað ek ég iðulega til að anda að mér sjávarlofti og horfa til hafs. En þegar maður hefur haft beinan aðgang að [[Ofanleitishamar|Ofanleitishamrinum]] og getað lagt bílnum sínum við [[Brimurð|Brimurðina]] í góðri suðaustan átt, eða ekið upp á Stórhöfða á björtu sumarkvöldi, þá segir Lauganestanginn manni engar sérstakar fréttir. Það er bara satt. Tvisvar komst ég sólarhring í [[Ystiklettur|Ystaklett]] að veiða lunda með góðum mönnum, einu sinni í [[Bjarnarey]] um nætursakir, öðru sinni dagsferð út í [[Elliðaey]] og einum dagstúr náði ég á báti austur fyrir Eyjar á ládauðum sjó. Trolli var kastað og gert að afla á dekkinu í frábærum félagsskap. Og það er svo merkilegt að þessi allt of fáu skipti sem ég gaf mér tíma frá störfum til að njóta náttúru Eyjanna, búa í vitund minni eins og sérstakur fjársjóður og hverfa þaðan aldrei.<br>
Lína 7: Lína 7:
Hvernig sem tekist er á í pólitík, viðskiptum eða á öðrum sviðum mannlífsins hafa Eyjamenn jafnan gætt þess að rjúfa ekki þann djúpa trúnað sem er undirstaða hins góða lífs. Líkt og áhöfn á einum báti gerir sér grein fyrir því að þeir sem eru samskipa bera virðingu hver fyrir öðrum og geta enda hvenær sem er þurft að treysta hinum fyrir lífi sínu og limum, hafa Vestmanneyingar ætíð vitað að gagnkvæm virðing og samstaða er kjölfesta samfélagsins. Því lútum við öll Guði okkar á sjómannadegi þakklátum huga fyrir varðveislu og gæftir liðins árs um leið og við gleðjumst og horfum vonbjörtum augum fram á veginn.<br>
Hvernig sem tekist er á í pólitík, viðskiptum eða á öðrum sviðum mannlífsins hafa Eyjamenn jafnan gætt þess að rjúfa ekki þann djúpa trúnað sem er undirstaða hins góða lífs. Líkt og áhöfn á einum báti gerir sér grein fyrir því að þeir sem eru samskipa bera virðingu hver fyrir öðrum og geta enda hvenær sem er þurft að treysta hinum fyrir lífi sínu og limum, hafa Vestmanneyingar ætíð vitað að gagnkvæm virðing og samstaða er kjölfesta samfélagsins. Því lútum við öll Guði okkar á sjómannadegi þakklátum huga fyrir varðveislu og gæftir liðins árs um leið og við gleðjumst og horfum vonbjörtum augum fram á veginn.<br>
Góður Guð blessi mannlíf og náttúru Eyjanna um ókomna tíð.<br>
Góður Guð blessi mannlíf og náttúru Eyjanna um ókomna tíð.<br>
'''Bjarni Karlsson'''
'''[[Bjarni Karlsson]]'''


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.704

breytingar

Leiðsagnarval