„Ólafur Magnússon (Sólvangi)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 16: Lína 16:
Ólafur ólst upp hjá móðurafa sínum og ömmu, en fluttist til Vestmannaeyja 1915 til foreldra sinna, sem bjuggu á [[Túnsberg|Túnsbergi]], hann tók gagnfræðapróf vorið 1920, eftir að hafa lesið undir það einn vetur. Haustið eftir settist hann í fjórða bekk menntaskólans og lauk stúdentsprófi vorið 1923.  Sama haust innritaðist hann í læknadeild háskólans og tók próf í heimsspeki vorið eftir. Stundaði hann nám í læknisfræði og var í Vestmannaeyjum til aðstoðar Ólafi K. Lárussyni, héraðslækni, en hætti námi skömmu síðar.  Í þann mund kenndi hann þess sjúkdóms sem dró hann til dauða.
Ólafur ólst upp hjá móðurafa sínum og ömmu, en fluttist til Vestmannaeyja 1915 til foreldra sinna, sem bjuggu á [[Túnsberg|Túnsbergi]], hann tók gagnfræðapróf vorið 1920, eftir að hafa lesið undir það einn vetur. Haustið eftir settist hann í fjórða bekk menntaskólans og lauk stúdentsprófi vorið 1923.  Sama haust innritaðist hann í læknadeild háskólans og tók próf í heimsspeki vorið eftir. Stundaði hann nám í læknisfræði og var í Vestmannaeyjum til aðstoðar Ólafi K. Lárussyni, héraðslækni, en hætti námi skömmu síðar.  Í þann mund kenndi hann þess sjúkdóms sem dró hann til dauða.


Árið 1926 kvæntist Ólafur frú [[Ágústa Petersen|Ágústu Petersen]].<br>
Árið 1926 kvæntist Ólafur frú [[Ágústa Petersen Forberg|Ágústu Petersen]].<br>
Ólafur var stofnandi og ritstjóri Víðis. Hann var föðurfaðir Ólafs F. Magnússonar fyrrv. borgarstjóra í Reykjavík.
Ólafur var stofnandi og ritstjóri Víðis. Hann var föðurfaðir Ólafs F. Magnússonar fyrrv. borgarstjóra í Reykjavík.
Þau eignuðust tvö börn [[Magnús Ólafsson (læknir)|Magnús Ólafsson]] og [[Ólafur Ólafsson (lyfsali)|Ólaf Ólafsson]].
Þau eignuðust tvö börn [[Magnús Ólafsson (læknir)|Magnús Ólafsson]] og [[Ólafur Ólafsson (lyfsali)|Ólaf Ólafsson]].

Leiðsagnarval