„Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár/2004 -“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 5: Lína 5:
== <u>'''JANÚAR:'''</u> ==
== <u>'''JANÚAR:'''</u> ==


=== Íþróttamenn heiðraðir ===
=== '''Íþróttamenn heiðraðir''' ===
Í byrjun árs fór fram afhending viðurkenninga Frétta til einstaklinga sem að mati blaðsins hafa markað spor á nýliðnu ári. Fyrst voru viðurkenningartil einstaklinga, sem Fréttir telja að hafi lagt sitt af mörkum til að bæta mannlíf og stöðu Vestmannaeyja á árinu 2003 og svo var tilnefnd bjartasta vonin í íþróttum, framtak ársins og svo Eyjamaður ársins 2003. Sérstakar viðurkenningar fengu Unnur Sigmarsdóttir, Vigdís Sigurðardóttir og Ingibjörg Jónsdóttir fyrir framlag sitt til kvennahandboltans, Ingi Sigurðsson fyrirframlag til knattspyrnunnar, Heimir Hallgrímsson, þjálfari, fyrir framlag til kvennaknattspyrnunnar. Bjartasta vonin er Margrét Lára Viðarsdóttir knattspyrnukona.  
Í byrjun árs fór fram afhending viðurkenninga Frétta til einstaklinga sem að mati blaðsins hafa markað spor á nýliðnu ári. Fyrst voru viðurkenningartil einstaklinga, sem Fréttir telja að hafi lagt sitt af mörkum til að bæta mannlíf og stöðu Vestmannaeyja á árinu 2003 og svo var tilnefnd bjartasta vonin í íþróttum, framtak ársins og svo Eyjamaður ársins 2003. Sérstakar viðurkenningar fengu Unnur Sigmarsdóttir, Vigdís Sigurðardóttir og Ingibjörg Jónsdóttir fyrir framlag sitt til kvennahandboltans, Ingi Sigurðsson fyrirframlag til knattspyrnunnar, Heimir Hallgrímsson, þjálfari, fyrir framlag til kvennaknattspyrnunnar. Bjartasta vonin er Margrét Lára Viðarsdóttir knattspyrnukona.  


=== Þrettándagleðin í blíðskaparveðri ===
=== '''Þrettándagleðin í blíðskaparveðri''' ===
Veðrið lék við gesti þrettándagleði IBV. Algjört logn var á malarvellinum við Löngulág og nutu kynjaverur þrettándans sín vel við þær aðstæður. Góð mæting var og fengu krakkarnir tækifæri til að kveðja jólasveinana og kannski ekki síður Grýlu og Leppalúða sem héldu aftur til fjalla. Glæsileg flugeldasýning var uppi við Höll líkt og síðustu ár á vegum Björgunarfélagsins.  
Veðrið lék við gesti þrettándagleði ÍBV. Algjört logn var á malarvellinum við Löngulág og nutu kynjaverur þrettándans sín vel við þær aðstæður. Góð mæting var og fengu krakkarnir tækifæri til að kveðja jólasveinana og kannski ekki síður Grýlu og Leppalúða sem héldu aftur til fjalla. Glæsileg flugeldasýning var uppi við Höll líkt og síðustu ár á vegum Björgunarfélagsins.  


=== Ingibjörg íþróttamaður Vestmannaeyja ===
=== '''Ingibjörg íþróttamaður Vestmannaeyja''' ===
Þann 12. janúar var tilkynnt um val á Íþróttamanni Vestmannaeyja 2003 í Oddfellowhúsinu. Um leið var tilkynnt um val einstakra félaga innan IBV-hérðassambands á íþróttamönnum sínum. Íþróttamaður ársins var valin Ingibjörg Jónsdóttir, handknattleikskona. Þá var Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnukona, kosin íþróttamaður æskunnar fyrir árið 2003. íþróttamenn félaga héraðssambandsins eru eftirfarandi: Knattspymumaður ársins var valinn Birkir Kristinsson, knattspymukona var Karen Burke, handknattleiksmaður ársins var Robert Bognar, handknattleikskona ársins var Ingibjörg Jónsdóttir.  
Þann 12. janúar var tilkynnt um val á Íþróttamanni Vestmannaeyja 2003 í Oddfellowhúsinu. Um leið var tilkynnt um val einstakra félaga innan IBV-hérðassambands á íþróttamönnum sínum. Íþróttamaður ársins var valin Ingibjörg Jónsdóttir, handknattleikskona. Þá var Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnukona, kosin íþróttamaður æskunnar fyrir árið 2003. íþróttamenn félaga héraðssambandsins eru eftirfarandi: Knattspymumaður ársins var valinn Birkir Kristinsson, knattspymukona var Karen Burke, handknattleiksmaður ársins var Robert Bognar, handknattleikskona ársins var Ingibjörg Jónsdóttir.  


=== Gott hjá stelpunum ===
=== '''Gott hjá stelpunum''' ===
2. flokkur kvenna í knattspyrnnu tók þátt í Íslandsmótinu í riðli ÍBV sem leikinn var í Kópavogi. Eyjastúlkur unnu þrjá leiki af fjórum en töpuðu fyrir Breiðabliki og enduðu í öðru sæti riðilsins. Fyrir vikið komst IBV ekki í úrslit en aðeins eitt lið komst áfram úr riðlinum. Úrslit leikja ÍBV: ÍBV-Selfoss 16-0, ÍBV-Breiðablik 2-9, ÍBV-Grindavfk 6-1 og ÍBVKeflavík 6-0.
2. flokkur kvenna í knattspyrnnu tók þátt í Íslandsmótinu í riðli ÍBV sem leikinn var í Kópavogi. Eyjastúlkur unnu þrjá leiki af fjórum en töpuðu fyrir Breiðabliki og enduðu í öðru sæti riðilsins. Fyrir vikið komst IBV ekki í úrslit en aðeins eitt lið komst áfram úr riðlinum. Úrslit leikja ÍBV: ÍBV-Selfoss 16-0, ÍBV-Breiðablik 2-9, ÍBV-Grindavfk 6-1 og ÍBVKeflavík 6-0.


=== Sannfærandi sigur eftir langt hlé ===
=== '''Sannfærandi sigur eftir langt hlé''' ===
Eftir rúmlega sjö vikna hlé lék kvennalið ÍBV gegn Gróttu/KR. Heimastúlkur byrjuðu betur og skoruðu fyrstu þrjú mörkin en smám saman náðu Eyjastúlkur að snúa leiknum sér í hag. Komust þær yfir eftir rúmlega tíu mínútna leik, 5-4 og náðu mest fimm marka forystu 8-13 en það var staðan í hálfleik. Í síðari hálfleik minnkuðu heimastúlkur muninn niður í þrjú mörk, 12-15 og var munurinn það sem eftir lifði leiks tvö til þrjú mörk. Leikmenn ÍBV náðu hins vegar góðum spretti í lokin, skoruðu fimm mörk gegn aðeins tveimur mörkum heimaliðsins og lokatölur urðu 23-29 fyrir ÍBV. Mörk ÍBV: Alla Gokorian 8, Anna Yakova 7/2, Sylvia Strass 5, Anja Nielsen 4, Birgit Engl 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2. Varin skot: Julia Gantimorova 24/2.
Eftir rúmlega sjö vikna hlé lék kvennalið ÍBV gegn Gróttu/KR. Heimastúlkur byrjuðu betur og skoruðu fyrstu þrjú mörkin en smám saman náðu Eyjastúlkur að snúa leiknum sér í hag. Komust þær yfir eftir rúmlega tíu mínútna leik, 5-4 og náðu mest fimm marka forystu 8-13 en það var staðan í hálfleik. Í síðari hálfleik minnkuðu heimastúlkur muninn niður í þrjú mörk, 12-15 og var munurinn það sem eftir lifði leiks tvö til þrjú mörk. Leikmenn ÍBV náðu hins vegar góðum spretti í lokin, skoruðu fimm mörk gegn aðeins tveimur mörkum heimaliðsins og lokatölur urðu 23-29 fyrir ÍBV. Mörk ÍBV: Alla Gokorian 8, Anna Yakova 7/2, Sylvia Strass 5, Anja Nielsen 4, Birgit Engl 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2. Varin skot: Julia Gantimorova 24/2.


=== Vel heppnað mót en árangur ÍBV ekki góður ===
=== '''Vel heppnað mót en árangur ÍBV ekki góður''' ===
Í byrjun janúar fór fram Íslandsmót í knattspyrnu innanhúss í 3. flokki karla en einn riðill var leikinn hér í Eyjum. Var það Suðurlandsriðill þar sem liðin af Suðurlandi léku öll í einum riðli. Eyjamenn áttu fyrirfram að vera með eitt af sterkustu liðunum en þrátt fyrir að vera oft á tíðum sterkari aðilinn í leikjum sínum þá náðu leikmenn IBV ekki að nýta yfirburði sína og töpuðu jafnvel fyrir talsvert slakari liðum. Það er ljóst að ef ekki á illa að fara í sumar þurfa strákamir að líta í eigin barm og skoða hvað fór úrskeiðis. Annars var framkvæmd mótsins ágæt, aðstaðan er glæsileg fyrir knattspyrnumót sem þetta, stór völlur og aðstaða fyrir áhorfendur er góð þannig að nú þurfa Eyjamenn að sækja um að halda Islandsmót meistaraflokkanna. Úrslitleikja; ÍBV: ÍBV-KFR 2-3 ÍBV-UMFH 4-2 ÍBV-Ægir 1-2 ÍBV-Hamar 2-1 ÍBV-Selfoss 3-1  
Í byrjun janúar fór fram Íslandsmót í knattspyrnu innanhúss í 3. flokki karla en einn riðill var leikinn hér í Eyjum. Var það Suðurlandsriðill þar sem liðin af Suðurlandi léku öll í einum riðli. Eyjamenn áttu fyrirfram að vera með eitt af sterkustu liðunum en þrátt fyrir að vera oft á tíðum sterkari aðilinn í leikjum sínum þá náðu leikmenn IBV ekki að nýta yfirburði sína og töpuðu jafnvel fyrir talsvert slakari liðum. Það er ljóst að ef ekki á illa að fara í sumar þurfa strákamir að líta í eigin barm og skoða hvað fór úrskeiðis. Annars var framkvæmd mótsins ágæt, aðstaðan er glæsileg fyrir knattspyrnumót sem þetta, stór völlur og aðstaða fyrir áhorfendur er góð þannig að nú þurfa Eyjamenn að sækja um að halda Islandsmót meistaraflokkanna. Úrslitleikja; ÍBV: ÍBV-KFR 2-3 ÍBV-UMFH 4-2 ÍBV-Ægir 1-2 ÍBV-Hamar 2-1 ÍBV-Selfoss 3-1  


=== 5. flokkur kvenna Íslandsmeistari í C-flokki ===
=== '''5. flokkur kvenna Íslandsmeistari í C-flokki''' ===
Í janúar héldu stelpurnar í 5. flokki kvenna upp á land til að leika í Íslandsmótinu í handknattleik. IBV fór með þrjú lið til leiks, A-, B- og C-lið en C liðið stóð sig best. Stelpurnar í C liðinu gerðu sér lítið fyrir og unnu þrjá af fjórum leikjum sínum í riðlinum og í milliriðli vann ÍBV alla þrjá leiki sína. Þar með var ÍBV komið í úrslitaleikinn þar sem liðið mætti KA og sigraði ÍBV í leiknum með einu marki, 10-9 og urðu þar með Íslandsmeistarar eftir þetta fjölliðamóL A- og B-liðum ÍBV gekk líka ágætlega. Bæði liðin enduðu í sjöunda sæti sem er þokkalegur árangur.
Í janúar héldu stelpurnar í 5. flokki kvenna upp á land til að leika í Íslandsmótinu í handknattleik. IBV fór með þrjú lið til leiks, A-, B- og C-lið en C liðið stóð sig best. Stelpurnar í C liðinu gerðu sér lítið fyrir og unnu þrjá af fjórum leikjum sínum í riðlinum og í milliriðli vann ÍBV alla þrjá leiki sína. Þar með var ÍBV komið í úrslitaleikinn þar sem liðið mætti KA og sigraði ÍBV í leiknum með einu marki, 10-9 og urðu þar með Íslandsmeistarar eftir þetta fjölliðamóL A- og B-liðum ÍBV gekk líka ágætlega. Bæði liðin enduðu í sjöunda sæti sem er þokkalegur árangur.


160

breytingar

Leiðsagnarval