„Sigríður Símonardóttir yngri (Eyri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 20: Lína 20:


Þegar Sigríður var  þriggja ára var hún send í fóstur til hjónanna Kristínar Þórðardóttur og Björns Einarssonar, sem bjuggu á Fagurhóli í Landeyjum 1908-1940.<br>
Þegar Sigríður var  þriggja ára var hún send í fóstur til hjónanna Kristínar Þórðardóttur og Björns Einarssonar, sem bjuggu á Fagurhóli í Landeyjum 1908-1940.<br>
Þegar hún var 13 ára létust fósturforeldrar hennar og fór hún þá í vist til vandalausra. Tveimur árum seinna giftist Þorbjörg dóttir Fagurhólshjónanna Ragnari Jónsyni í Bollakoti í Fljótshlíð og átti Sigríður þar skjól þar til hún fór að Ártúnum á Rangárvöllum, en þangað fór hún til Gunnars sambýlismanns og síðar eiginmanns árið 1954.<br>
Þegar hún var 13 ára létust fósturforeldrar hennar og fór hún þá í vist til vandalausra. Tveimur árum seinna giftist Þorbjörg dóttir Fagurhólshjónanna Ragnari Jónsyni í Bollakoti í Fljótshlíð og átti Sigríður þar skjól. Hún var um skeið vinnukona í Reykjavík og eignaðist þá Kristínu Birnu. Hún fór til Gunnars sambýlismanns og síðar eiginmanns í Ártúnum árið 1954.<br>
Þau Gunnar bjuggu í Ártúnum 1954-1968, en Sigríður var skráð fyrir búinu 1962-1967.<br>
Þau Gunnar bjuggu í Ártúnum 1954-1968, en Sigríður var skráð fyrir búinu 1962-1967.<br>
Þau Gunnar giftu sig 1971. Þau voru barnlaus, en ólu upp Birnu Kristínu, dóttur Sigríðar.<br>
Þau Gunnar giftu sig 1971. Þau voru barnlaus, en ólu upp Birnu Kristínu, dóttur Sigríðar.<br>

Leiðsagnarval