„Blik 1969/Hjónin í Merkisteini“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 106: Lína 106:
Hjónin Ísleifur Einarsson og Ingibjörg Jónsdóttir fluttu frá Bjargarkoti árið 1886. Þá tóku þau til ábúðar jörðina Önundarstaði í Krosssókn í Landeyjum. Þá um vorið sagði Sigurður Ísleifsson upp vinnumennskunni hjá sýslumanninum á Velli og fluttist heim til foreldra sinna að Önundarstöðum, gerðist vinnumaður þeirra, og var það næstu sex árin. <br>
Hjónin Ísleifur Einarsson og Ingibjörg Jónsdóttir fluttu frá Bjargarkoti árið 1886. Þá tóku þau til ábúðar jörðina Önundarstaði í Krosssókn í Landeyjum. Þá um vorið sagði Sigurður Ísleifsson upp vinnumennskunni hjá sýslumanninum á Velli og fluttist heim til foreldra sinna að Önundarstöðum, gerðist vinnumaður þeirra, og var það næstu sex árin. <br>


Í Káragerði í Krosssókn bjuggu hjónin Jón Einarsson og Ástriður Pétursdóttir. Þau áttu 6 börn. Tvær dætur þeirra urðu kunnar húsmæður og mæður í Vestmannaeyjum. <br>
Í Káragerði í Krosssókn bjuggu hjónin Jón Einarsson og [[Ástríður Pétursdóttir (Merkisteini)|Ástríður Pétursdóttir]]. Þau áttu 6 börn. Tvær dætur þeirra urðu kunnar húsmæður og mæður í Vestmannaeyjum. <br>
Næst elzta barn þeirra hjóna var [[Guðrún Jónsdóttir í Merkisteini|Guðrún]], ráðsett og alvörugefin heimasæta, sem las ljósmóðurfræði. <br>
Næst elzta barn þeirra hjóna var [[Guðrún Jónsdóttir (Merkisteini)|Guðrún]], ráðsett og alvörugefin heimasæta, sem las ljósmóðurfræði. <br>
Oft hyllast andstæðurnar hvor að annarri, sækjast eftir að sameinast. Það er vissulega staðreynd um fleira en rafsegulskautin. Eitthvað svipað þessu mátti með sanni segja og rökum hugsa um Sigurð Ísleifsson, bóndasoninn á Önundarstöðum, og Guðrúnu heimasætu í Káragerði. Hann, léttlyndi og gáskafulli gárunginn og galgopinn, felldi heitan ástarhug til alvörugefnustu og fáskiptustu heimasætunnar í byggðinni, til hennar Guðrúnar Jónsdóttur, heimasætu í Káragerði, sem helzt ekki virtist kunna að brosa. Enda reyndist vígi þetta honum Sigurði hinum léttlynda hreint ekki auðunnið. — En dropinn holar steininn. <br>
Oft hyllast andstæðurnar hvor að annarri, sækjast eftir að sameinast. Það er vissulega staðreynd um fleira en rafsegulskautin. Eitthvað svipað þessu mátti með sanni segja og rökum hugsa um Sigurð Ísleifsson, bóndasoninn á Önundarstöðum, og Guðrúnu heimasætu í Káragerði. Hann, léttlyndi og gáskafulli gárunginn og galgopinn, felldi heitan ástarhug til alvörugefnustu og fáskiptustu heimasætunnar í byggðinni, til hennar Guðrúnar Jónsdóttur, heimasætu í Káragerði, sem helzt ekki virtist kunna að brosa. Enda reyndist vígi þetta honum Sigurði hinum léttlynda hreint ekki auðunnið. — En dropinn holar steininn. <br>
Guðrún heimasæta lagði mat á hlutina af gætni og hyggindum. Flas var þar ekki til fagnaðar, að hennar hyggju. Hún vó og mat og íhugaði vandlega það, sem varðaði heill hennar og hamingju um alla framtíð. Það skyldu vissulega fleiri gera. Auðvitað vildi hún öðlast örugga vissu fyrir því, að „rekabúturinn“ léttlyndi, gáskafulli og glaðlyndi frá Önundarstöðum væri henni samboðinn í einu og öllu, væri ást hennar verður. Víst heillaði hann hana öðrum þræði. Eitthvað hafði hann við sig, sem dró hana að honum, en hún flíkaði ekki kenndum sínum í tíma og ótíma, hún Guðrún Jónsdóttir, heimasæta í Káragerði. Skynsemin og hyggjan héldu þar dyggilega í hönd tilfinninganna. <br>
Guðrún heimasæta lagði mat á hlutina af gætni og hyggindum. Flas var þar ekki til fagnaðar, að hennar hyggju. Hún vó og mat og íhugaði vandlega það, sem varðaði heill hennar og hamingju um alla framtíð. Það skyldu vissulega fleiri gera. Auðvitað vildi hún öðlast örugga vissu fyrir því, að „rekabúturinn“ léttlyndi, gáskafulli og glaðlyndi frá Önundarstöðum væri henni samboðinn í einu og öllu, væri ást hennar verður. Víst heillaði hann hana öðrum þræði. Eitthvað hafði hann við sig, sem dró hana að honum, en hún flíkaði ekki kenndum sínum í tíma og ótíma, hún Guðrún Jónsdóttir, heimasæta í Káragerði. Skynsemin og hyggjan héldu þar dyggilega í hönd tilfinninganna. <br>
Lína 131: Lína 131:
Í Vestmannaeyjum hófu þau brátt að byggja sér íbúðarhús. Það byggðu þau úr timbri. Sigurður oddviti hafði úthlutað þeim lóð undir það í  
Í Vestmannaeyjum hófu þau brátt að byggja sér íbúðarhús. Það byggðu þau úr timbri. Sigurður oddviti hafði úthlutað þeim lóð undir það í  
suðurjaðri [[Stakkagerðistún]]sins, suður undir [[Hvítingar|Hvítingum]], hinum kunnu þingstaðssteinum þeirra Eyjaskeggja. <br>
suðurjaðri [[Stakkagerðistún]]sins, suður undir [[Hvítingar|Hvítingum]], hinum kunnu þingstaðssteinum þeirra Eyjaskeggja. <br>
Naumast höfðu þau hjón lokið við að byggja sér íbúðarhúsið, sem þau nefndu [[Káragerði]], er hreppurinn lét hefja framkvæmdir við hið nýja skólahús. Það var vorið eða sumarið 1904. Þar vann Sigurður Ísleifsson síðan að smíðum næsta ár með [[Ágúst Árnason|Ágústi Árnasyni ]] og fleiri kunnum hagleiksmönnum í byggðarlaginu. <br>
Naumast höfðu þau hjón lokið við að byggja sér íbúðarhúsið, sem þau nefndu [[Káragerði]], er hreppurinn lét hefja framkvæmdir við hið nýja skólahús. Það var vorið eða sumarið 1904. Þar vann Sigurður Ísleifsson síðan að smíðum næsta ár með [[Ágúst Árnason (Baldurshaga)|Ágústi Árnasyni ]] og fleiri kunnum hagleiksmönnum í byggðarlaginu. <br>
Jafnframt hófst rimman. <br>  
Jafnframt hófst rimman. <br>  
Eyjabændur, sem samkvæmt byggingarbréfi sínu höfðu óskorað vald eða rétt á öllu landi á Heimaey og höfðu haft það um aldir, nema á athafna- og verzlunarsvæðinu niður við voginn eða höfnina, gátu ekki unað því, að hreppstjórinn og  
Eyjabændur, sem samkvæmt byggingarbréfi sínu höfðu óskorað vald eða rétt á öllu landi á Heimaey og höfðu haft það um aldir, nema á athafna- og verzlunarsvæðinu niður við voginn eða höfnina, gátu ekki unað því, að hreppstjórinn og  
Lína 140: Lína 140:
ára skeið. Ýmist réri hann á vetrarvertíðum eða á vorin og sumrin. Árið í kring vildi hann ekki stunda sjósóknina. Aðra tíma vann hann að smíðum, húsa- og bátasmíðum. <br>
ára skeið. Ýmist réri hann á vetrarvertíðum eða á vorin og sumrin. Árið í kring vildi hann ekki stunda sjósóknina. Aðra tíma vann hann að smíðum, húsa- og bátasmíðum. <br>
Mest allar bátasmíðarnar voru framkvæmdar undir [[Skiphellar|Skiphellum]]. <br>
Mest allar bátasmíðarnar voru framkvæmdar undir [[Skiphellar|Skiphellum]]. <br>
Þar vann Sigurður Ísleifsson fyrst að því að byggja uppskipunarbáta fyrir  
Þar vann Sigurður Ísleifsson fyrst að því að byggja uppskipunarbáta fyrir [[J.P.T. Bryde|Bryde kaupmann]] og Verzlun [[Gísli J. Johnsen|  Gísla J. Johnsen]]. Þá hófst smíði hinna opnu skipa með færeyska laginu 1903. Nokkuð vann Sigurður að smíði þeirra næstu árin. Svo hófst smíði vélbátanna hér brátt eftir 1907. Þá vann Sigurður að byggingu þeirra með [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeiri Guðmundssyni]], bátasmíðameistara, alltaf öðru hvoru næstu árin. Síðan með [[Guðmundur Jónsson|Guðmundi Jónssyni]] á [[Háeyri]]. <br>
[[J.P.T. Bryde|Bryde kaupmann]] og Verzlun [[Gísli J. Johnsen|  Gísla J. Johnsen]]. Þá hófst smíði hinna opnu skipa með færeyska laginu 1903. Nokkuð vann Sigurður að smíði þeirra næstu árin. Svo hófst smíði vélbátanna hér brátt eftir 1907. Þá vann Sigurður að byggingu þeirra með [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeiri Guðmundssyni]], bátasmíðameistara, alltaf öðru hvoru næstu árin. Síðan með [[Guðmundur Jónsson|Guðmundi Jónssyni]] á [[Háeyri]]. <br>
Mikið yndi hafði Sigurður Ísleifsson af bátasmíðunum, sérstaklega smíði hinna opnu skipa, þar sem engin var teikningin til þess að fara eftir, sagði hann, allt byggt eftir auganu. En vélbátarnir voru sniðnir og byggðir eftir þar til gerðum teikningum. Sú bátasmíði var „nú ekki mikil kúnst,“ sagði öldungurinn áttatíu og fimm ára, er við ræddum þessi verk þá, — og hann lyftist upp í sæti sínu og hló. Nei, en smíði hinna opnu skipa og báta, hún var ánægjuleg, því að þar reyndi á smiðsaugað og náttúrugáfuna. <br>
Mikið yndi hafði Sigurður Ísleifsson af bátasmíðunum, sérstaklega smíði hinna opnu skipa, þar sem engin var teikningin til þess að fara eftir, sagði hann, allt byggt eftir auganu. En vélbátarnir voru sniðnir og byggðir eftir þar til gerðum teikningum. Sú bátasmíði var „nú ekki mikil kúnst,“ sagði öldungurinn áttatíu og fimm ára, er við ræddum þessi verk þá, — og hann lyftist upp í sæti sínu og hló. Nei, en smíði hinna opnu skipa og báta, hún var ánægjuleg, því að þar reyndi á smiðsaugað og náttúrugáfuna. <br>
Smíðaverkstæði sitt hafði Sigurður í kjallara íbúðarhússins að Merkisteini. Þar vann hann öllum stundum, er hann gat einhverra hluta vegna ekki stundað störf annars staðar. Á verkstæðinu smíðaði hann m.a. spunarokka. Þeir bera vissulega af öðrum rokkum, sem nú geymast á [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðarsafni Vestmannaeyja]], um það, hversu nettir þeir eru og snilligerðir í heild. Þeir eru prýði safnsins. <br>
Smíðaverkstæði sitt hafði Sigurður í kjallara íbúðarhússins að Merkisteini. Þar vann hann öllum stundum, er hann gat einhverra hluta vegna ekki stundað störf annars staðar. Á verkstæðinu smíðaði hann m.a. spunarokka. Þeir bera vissulega af öðrum rokkum, sem nú geymast á [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðarsafni Vestmannaeyja]], um það, hversu nettir þeir eru og snilligerðir í heild. Þeir eru prýði safnsins. <br>

Leiðsagnarval