84.495
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 2: | Lína 2: | ||
[[Sigurður Sigurfinnsson]] hreppstjóri kom fyrstur manna fram með þá tillögu að sundkunnátta væri gerð að skilyrði fyrir burtfararprófi úr barnaskóla. Fyrsti sundkennari í Vestmannaeyjum var [[Friðrik Gíslason]] ljósmyndari, en hann var föðurbróðir [[Friðrik Jesson|Friðriks Jessonar]], safnvarðar, sem lengst allra kenndi sund í Eyjum. Sundkennslan var fyrst um sinn á vegum Bjargráðafélags, sem þá starfaði í Vestmannaeyjum, en síðar sá Glímu- og sundfélag, sem sett var á laggirnar af Sigurði hreppstjóra, um kennsluna. Félagið lognaðist síðan út af árið 1897 og eftir það sá sýslunefnd um sundkennsluna. | [[Sigurður Sigurfinnsson]] hreppstjóri kom fyrstur manna fram með þá tillögu að sundkunnátta væri gerð að skilyrði fyrir burtfararprófi úr barnaskóla. Fyrsti sundkennari í Vestmannaeyjum var [[Friðrik Gíslason]] ljósmyndari, en hann var föðurbróðir [[Friðrik Jesson|Friðriks Jessonar]], safnvarðar, sem lengst allra kenndi sund í Eyjum. Sundkennslan var fyrst um sinn á vegum Bjargráðafélags, sem þá starfaði í Vestmannaeyjum, en síðar sá Glímu- og sundfélag, sem sett var á laggirnar af Sigurði hreppstjóra, um kennsluna. Félagið lognaðist síðan út af árið 1897 og eftir það sá sýslunefnd um sundkennsluna. | ||
Friðrik Gíslason kenndi sund til og með ársins 1894, en aðrir kennarar til aldamóta voru [[Guðjón Jónsson]] frá [[Sjólyst]], [[Hjalti Jónsson]] (sem nefndur var Eldeyjar-Hjalti), [[Sigurður Sigurfinnsson]] og [[Gísli J. Johnsen]] í þrjú sumur. Kennt var í köldum sjó og fór árangur kennslunnar því mjög eftir veðri. | Friðrik Gíslason kenndi sund til og með ársins 1894, en aðrir kennarar til aldamóta voru [[Guðjón Jónsson (Sjólyst)|Guðjón Jónsson]] frá [[Sjólyst]], [[Eldeyjar-Hjalti|Hjalti Jónsson]] (sem nefndur var Eldeyjar-Hjalti), [[Sigurður Sigurfinnsson]] og [[Gísli J. Johnsen]] í þrjú sumur. Kennt var í köldum sjó og fór árangur kennslunnar því mjög eftir veðri. | ||
== Sundkennsla við Eiðið == | == Sundkennsla við Eiðið == | ||
| Lína 19: | Lína 19: | ||
''á sextíu aura pottinn hélt hann Steinn að væri nóg.'' | ''á sextíu aura pottinn hélt hann Steinn að væri nóg.'' | ||
:''„Sund var þá kennt inni á [[Þrælaeiði|Eiði]] og synt í sjónum undir Litlu-Löngu og Bólverkinu fast undir berginu. Það var í fyrsta sinn sem stúlkum var kennt sund. Þótti þeim [[Guðmundur Sigurjónsson|Guðmundur | :''„Sund var þá kennt inni á [[Þrælaeiði|Eiði]] og synt í sjónum undir Litlu-Löngu og Bólverkinu fast undir berginu. Það var í fyrsta sinn sem stúlkum var kennt sund. Þótti þeim [[Guðmundur Sigurjónsson sundkennari|Guðmundur Sigurjónsson]] sundkennari harður við að drífa þær í sjóinn hvernig sem viðraði. Enginn sem fór út slapp með minna en að leggjast flatur í sjóinn og bleyta sig þrisvar sinnum allan [...]“'' | ||
== Sundreglugerð fyrir Vestmannaeyjar == | == Sundreglugerð fyrir Vestmannaeyjar == | ||
Árangur af kennslu í köldum sjó var ekki sem skyldi og fyrir frumkvæði [[Arnbjörg Ólafsdóttir|Arnbjargar Ólafsdóttur]] bar [[Kristinn Ólafsson]], þáverandi bæjarstjóri, fram tillögu á bæjarstjórnarfundi þann 27. janúar árið 1925 þess efnis ''„[...] að bæjarstjórn skori á Alþingi að setja lög um sundskyldu barna og unglinga á aldrinum 12-16 ára.“'' Tillagan var samþykkt einróma í bæjarstjórn. [[Jóhann Þ. Jósefsson]] bar svo málið fram á Alþingi árið 1925. Jóhann talaði fyrir því að bæjarstjórn Vestmannaeyja fengi heimild til að koma á sundskyldu barna og unglinga tvo mánuði á ári. Jóhann vildi færa aldurinn upp í 18 ár, en menntamálanefnd efri deildar þingsins kom með breytingartillögu um að skyldualdurinn yrði sem fyrr 12-16 ára. Jóhann talaði fyrir því að sund væri nytsöm íþrótt og þá sérstaklega í Vestmannaeyjum. Hann nefndi til sögunnar [[Árni J. Johnsen|Árna J. Johnsen]] sem væri ágætlega sundfær maður, en þá hafði hann nýlega bjargað fjórum börnum frá drukknun í Eyjum. Fór svo að frumvarpið var samþykkt í efri deild með 11 atkvæðum gegn 3. Í neðri deild Alþingis mælti | Árangur af kennslu í köldum sjó var ekki sem skyldi og fyrir frumkvæði [[Arnbjörg Ólafsdóttir|Arnbjargar Ólafsdóttur]] bar [[Kristinn Ólafsson]], þáverandi bæjarstjóri, fram tillögu á bæjarstjórnarfundi þann 27. janúar árið 1925 þess efnis ''„[...] að bæjarstjórn skori á Alþingi að setja lög um sundskyldu barna og unglinga á aldrinum 12-16 ára.“'' Tillagan var samþykkt einróma í bæjarstjórn. [[Jóhann Þ. Jósefsson]] bar svo málið fram á Alþingi árið 1925. Jóhann talaði fyrir því að bæjarstjórn Vestmannaeyja fengi heimild til að koma á sundskyldu barna og unglinga tvo mánuði á ári. Jóhann vildi færa aldurinn upp í 18 ár, en menntamálanefnd efri deildar þingsins kom með breytingartillögu um að skyldualdurinn yrði sem fyrr 12-16 ára. Jóhann talaði fyrir því að sund væri nytsöm íþrótt og þá sérstaklega í Vestmannaeyjum. Hann nefndi til sögunnar [[Árni J. Johnsen|Árna J. Johnsen]] sem væri ágætlega sundfær maður, en þá hafði hann nýlega bjargað fjórum börnum frá drukknun í Eyjum. Fór svo að frumvarpið var samþykkt í efri deild með 11 atkvæðum gegn 3. Í neðri deild Alþingis mælti Ásgeir Ásgeirsson fyrir áliti menntamálanefndar. Nefndin var meðmælt frumvarpinu, en vildi stytta kennslutímann. Þá bæri Alþingi að veita styrki til sundlaugarbyggingar. | ||
Niðurstaðan varð síðan sú að í kaupstöðum eða sveitarfélögum skuli bæjar- og sveitarstjórnum heimilt með reglugerð að gera öllum heimilisföstum unglingum frá 12-16 ára innan síns umdæmis skylt að stunda sundnám í allt að fjóra mánuði samtals. Sundreglugerð fyrir Vestmannaeyjar var staðfest 9. ágúst árið 1926. Samkvæmt henni bar bænum að halda uppi almennri sundkennslu á hverju sumri, a.m.k. tvo mánuði á tímabilinu júní til ágúst. Í lok kennslunnar skyldi síðan haldið próf og bæjarstjórn send skýrsla um kostnað og árangur af kennslunni. | Niðurstaðan varð síðan sú að í kaupstöðum eða sveitarfélögum skuli bæjar- og sveitarstjórnum heimilt með reglugerð að gera öllum heimilisföstum unglingum frá 12-16 ára innan síns umdæmis skylt að stunda sundnám í allt að fjóra mánuði samtals. Sundreglugerð fyrir Vestmannaeyjar var staðfest 9. ágúst árið 1926. Samkvæmt henni bar bænum að halda uppi almennri sundkennslu á hverju sumri, a.m.k. tvo mánuði á tímabilinu júní til ágúst. Í lok kennslunnar skyldi síðan haldið próf og bæjarstjórn send skýrsla um kostnað og árangur af kennslunni. | ||
| Lína 31: | Lína 31: | ||
[[Mynd:Gos 39.jpg|thumb|250px|Hraunið byrjað að ógna.]] | [[Mynd:Gos 39.jpg|thumb|250px|Hraunið byrjað að ógna.]] | ||
Árið 1933 var hafist handa við að byggja sundlaugina sem | Árið 1933 var hafist handa við að byggja sundlaugina sem Finnbogi R. Þorvaldsson, verkfræðingur (faðir Vigdísar forseta), teiknaði. Árið áður hafði [[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Björgunarfélagið]] undirbúið framkvæmdirnar, en treysti sér ekki til að standa fyrir framkvæmdum eitt og sér. Þá lagði félagið 1300 krónur til framkvæmda. Sumarið 1933 lagði fjárhagsnefnd til að bæjarsjóður tæki að sér að sjá um framkvæmdir. Var það samþykkt. Ásamt Björgunarfélaginu studdu íþróttafélögin í Vestmannaeyjum framkvæmdir, en skorti fé til að láta af hendi rakna. Árið 1934 samþykkti ríkisstjóður að styðja við sundlaugarbygginguna með fjárframlagi sem næmi allt að helmingi, en þó ekki meira en 12 þúsund krónur. Fjárhagsáætlun hljóðaði hins vegar upp á 35 þúsund krónur. Kostnaður við laugina fór aftur á móti upp í 40 þúsund krónur árið 1939. | ||
Laugin var síðan opnuð 14. nóvember 1934 með sjómannanámskeiði. Almenningur gat hins vegar nýtt sér sundlaugina sumarið á eftir. | Laugin var síðan opnuð 14. nóvember 1934 með sjómannanámskeiði. Almenningur gat hins vegar nýtt sér sundlaugina sumarið á eftir. | ||